Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ1996 25 Dagbók Háskóla + . Islands Mánudagur 20. maí: A vegum málstofu efnafræðiskor- ar flytur dr. Jan van Stam frá ka- þóiska háskólanum í Leuven í Belgiu fyrirlestur sem nefnist „Migration of Amphiphilic Poiymers between Polymeric Micelles". VR II, stofa 158, kl. 16:15. Allir velkomnir. Fyrirlestrar um lokaverkefni í lyfjafræði. Hagi við Hofsvallagötu, stofa 104, kl. 9-12:30. Öllum heimill aðgangur. Miðvikudagur 22. mai: Bandaríski heimspekingurinn Chris Melley heldur fyrirlestur á veg- um Siðfræðistofnunar og heimspeki- deildar um hlutverk heimspekingsins í heilbrigðisþjónustu. Oddi, stofa 101, kl. 17. Allir velkomnir. Föstudagur 24. maí: Á vegum málstofu í hagfræði flyt- ur Ralph Townsend fyrirlestur um efnið „Why Have Economists Overlo- oked Corporate Management of Fis- heries?“. Oddi, kennarastofa, 3. hæð, kl. 15:15. Allir velkomnir. Rockwood NÝTT FELLIHÝSI FRÁ USA. «■ Rikulegur staðatbúnaður. Evró kynnir í dag og næstu daga Rockwood fellihýsi með 90.000. kr. kynningarafslætti. Tryggið ykkur hús í tíma. Fyrsta sending uppseid. Örfá hús til ráöstcfunar úr næstu sendingu. EVRÓ HF SUÐURLANDSBRAUT 20. S: 588 7171 oplð um helgar. JM KROSSINN Skínandi fógur tœkifœrisgjöf Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blindum Fœst um allt land Dreifingaraðili: BUndrafelagið SAMTÖK ULINDltA OC SJÓNSKEUTIU Á ÍSLANDI Ilamrahlíð 17, Reykjavík S. 525-0000 NÝTT! Sjóður 8 212% Sjóður 8 hjá VÍB: Á ODDINUM Þetta er ekki sjóður fyrir rólega eða hjartveika fjárfesta. Að vera með í Sjóði 8 verður eins og að vera á ferð í rússibana. Sveiflurnar í Sjóði 8 munu verða miklar - stundum verður gengið himinhátt - en oft verður það líka niðri í djúpum öldudal. Og svo fer það aftur upp. Þessi sjóður var hannaður svona: Honum er ætlað að stíga vaxtaölduna. Fylgja sveiflum skuldabréfa banka, sveitarfélaga og fyrirtækja. Nafnávöxtun Sjóðs 8 hefur verið 21,2%. Hafirðu áhuga á því að fjárfesta í sjóðnum í dag - allt frá 10.000 krónum upp í 15 eða 20 milljónir, - þá viltu kannski byrja á því að spyrja ráðgjafa okkar nokkurra spurninga. FORVSTA í FJARMALUM! 1 VÍB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir; 560-8910. s; s :§ ''S .1 1 § 'C <s §■ JS a: s? -Sí> -ae 'C s tJ-l K S JS S <3 s s 3 I S CH g Oh .. SR 'S LO § ^oo' ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.