Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ1996 45 Sveinn Björnsson GRÍIVIMYND FYRIR ALLA FIÖLSKYLDUIUA ENDURREISN Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT Q. Tarantino G. Clooney jackie ctmn cJidimnu va. uuuney h- - DUSK /JPNPEWSCBK RUMBLE DAWN kelsey grammer BRÖNX Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjörnu hóteli þegar ærslafullur api er einn gestanna?? Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skart- gripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dauðadæmdir í Denver Þeir gætu dáið fljótt eða þeir gætu dáið rólega en þeir munu deyja? „Gangster" mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega pessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Gary Fleder. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,9 og 11. B.i. 16. Gallagher í Cannes NOEL Gallagher, gítarleik- ari Manchester-sveitarinn- ar Oasis, mætti á miðnæt- ursýningu bresku myndar- innar „Trainspotting" á Cannes-hátíðinni á þriðju- dag. Með honum var ónefndur félagi. Leikstjóri „Trainspotting" er Danny Boyle, en myndin fékk mjög góða dóma og náði miklum vinsældum í Bret- landi. s t o Askriftarsimi 533 5633 Reuter Sir David sjötugur SIR DAVID Attenborough, sem kunnur er fyrir dýralífs- þætti slna, varð sjötugur þann 8. maí síðastliðinn. David hefur gert sjónvarps- þættina „Wildlife on One“, „Trials of Life“, „Láfe on Earth“ og „The Living Pla- net“. Þrátt fyrir að hann hafi lifibrauð af samskiptum sínum við dýr, segist hann ekki sérstaklega gefinn fyrir þau. „Ég er ekkert yfir mig hrifinn af dýrum. Ég er frek- ar heillaður af þeim, mér finnst þau gífurlega áhuga- verð,“ segir hann. David þótti ekki sérstakur námsmaður. Honum fannst leiðinlegt í flestum náms- greinum, en hlaut engu að síður styrk til náms í náttúru- vísindum við háskólann í Cambridge. Nú er hann heið- Sir David ursdoktor við 17 háskóla víðs Attenborough vegar í heiminum. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 EIHEZ31 BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnarTime Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. John Travolta Rene Russo ene Hackman Dannv DeVji Chrístían Mary Stuart Slatcr Mastcrson ★ ★ó.H.T. Rás 2 ★ ★ Helgarp. K.P Hv t(.nc ttt'r floivm. $sh** Wm <chat*có. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Ein besta grinmynd ársins frá fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. IIMBOPSMMWIt BAfMTA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GRÆNT NÍ/MER 800 5W Símatími frá 9.00 - 15.00 Símsvari allan sólahringinn. - kjarni málsins I tJÚLLI FER H í FRAMBOÐ Lilli leigandi og skuggalegur vinur hans narra Júlla litla út í forseta- framboó. En síöan kemur á daginn að þjóðin vill Júlla eftir allt saman. Fylgstu meö spennandi kosninga- sjónvarpi og skemmtilegum viötölum í Gestum í kvöld á Stöð 3. SUNNUDAGUR KL. 21:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.