Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 43
MÖRGÚNBLAÐIÐ SÚNNUDAGUR Í9. MAÍ 1996 M IMI 587890 SIMI 5878S O A LJ Sýnd kl. 5, 7 og 9. THX B.i. 16 ára. SAMWMO SAMBtO SAMBiO FYRSTA STORMYND SUMARSINS vmrusru GAGNRÝNENDUR BANDARÍKJANNA GENE SISKEL OG ROGER EBERT GÁFU MYNDINNI: „TWO THUMBS UP!!" HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN DIGITAL Mögnuð rómantísk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Sýnd kl. 3 og 5. 4t westl’t.far enou^ö,. Hc brcd hc Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. ... Hamslaus spenna... ... Afbragðs afþreying... ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í húsl! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverka- menn ræna bandariskri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). ENNÞÁ FÚLLI Engin spurning eins - engin swör eins! Vinningar: Bíómiðar, merki og bolir. Dregið alla virka daga! 904 - 1900 AJASON Donavan og Kylie Minogue eru einna frægust af leikurum þáttanna. Þau léku Scott og Charlene á 'sínum tíma. Bæði hafa þau gefið út metsöluplötur og leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Pictures presents Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 3. ENSKT TAL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. 904-1900 Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Sýnd kl. 11. B.i. 16 1/aTT' 9 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Salur 2. kl. 6.45. B.i.ie. | Sýnd kl. 3 og 4.50. isl. tal MR Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd mánudag kl. 7 simaleikur! EXECUTIVE DECISION POWDER LITLA Nágrannar í 10 ár ÞÓTT ótrúlegt megi virðast eru nú liðin 10 ár síðan framleiðsla hófst á ástr- ölsku sápuóperunni „Neigh- bours“, eða Nágrannar. Fjöldi leikara hefur leikið í þáttunum og sumir þeirra hafa við það orðið stjörnur, jafnt í Ástralíu sem annars staðar. Hérna sjáuin við þessi andlit, sem við könn- umst mörg vel við. 4 MELISSA Bell var þriðja leik- konan ti! að taka að sér hlutverk Lucy Robinson. Hún hefur upp á síðkastið verið að leika í ástr- alska þættinum „E Street“. 4 CRAIG McLachlan lék bróður Charlene, sem Kylie lék. Hann hefur gefið út, nokkrar metsöluplötur og leikur nú í sjónvarpsþáttun- um „Bugs“. 4 MARK Little lék Joe Mangel og sér nú um þáttinn „The Big Bre- akfast" á Channel 4-stöð inni í Bretlandi. A DAN Falzon lék Rick Alessi. Hann stofnaði nýlega hljómsveitina Milk og hefur skrifað sjálfsævisögu: „My Diary - The Intimate Secrets of Dan Falzon“. 4 KIMBERLEY Davies lék Annalise í Grannaþáttun- um. Hún hefur gefið út dagatal með myndum af sjálfri sér, líkamsræktar- myndband og sett á markað eigin fatalínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.