Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 51 ATVINNU Sandgerði Blaðberi óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 423-7708. HÓTEL mAND Matreiðslumaður Hótel ísland ehf. óskar eftir að ráða mat- reiðslumann til afleysinga í sumar. Reynsla æskileg. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á Hótel Sögu milli kl. 13-16 virka daga. SVÆÐISSKRIFSTOFA NIÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Laust starf Svæðisráð Reykjavíkur í málefnum fatlaðra óskar eftir að ráða sérstakan trúnaðarmann fatlaðra í Reykjavík í hlutastarf til að annast réttindagæslu, samkvæmt ákvæðum laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á félagssviði, auk þess sem þekkingar á málefnum fatlaðra er krafist og meðmæla er óskað. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, óskast sendar fyrir 20. júní nk. til svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, Nóatúni 17, 105 Reykja- vík, merktar: „Trúnaðarmaður fatlaðra“. SjÚKRAHÚS REYKJ AVÍ KU R Hjúkrunarfræðingar Öldrunarsvið Hjúkrunardeild fyrir aldraða 1-A Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á hjúkrunardeild fyrir aldraða 1-A, Landakoti. Einnig eru lausar tvær stöður frá 1. ágúst. Nánari upplýsingar veita Bryndís Gestsdótt- ir, deildarstjóri, sími 525 1912 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 525 1535. Hvítabandið Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á hjúkrunardeild fyrir heilabilaða á Hvíta- bandi. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Hólm, deildarstjóri, sími 525 1519 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 525 1535. Öldrunarlækningadeild B-4 Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga og í framtíðarstöður á öldrunarlækn- ingadeild B-4, Fossvogi. Nánari upplýsingar veita Gyða Þorgeirsdótt- ir, deildarstjóri, sími 525 1536 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 525 1535. Skurðlækningasvið Sjúkradeild A-5 Þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkradeild A-5, heila- og taugaskurðlækningadeild og háls-, nef- og eyrnadeild eru lausar nú þegar. Næturvaktir koma til greina. Nánari upplýsingar veita Bjarnveig Pálsdótt- ir, deildarstjóri, sími 525 1065 og Margrét Tómasdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 525 1306. Handknattleiks- þjálfarar óskast Handknattleiksdeild Stjörnunnar óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka deildarinnar næsta tímabil. Umsóknir, sem tilgreini allar nauðsynlegar upplýsingar sendist formanni unglingaráðs, Þorsteini Gunnarssyni, fyrir 15. júní nk. Handknattleiksdeild Stjörnunnar, sími 565 1940, fax565 1714. Sölustarf/ráðgjöf Starfið er ráðgefandi sölustarf. Unnið er á vettvangi upplýsingamiðlunar með heim- sóknum til fyrirtækja í hópi 15 ráðgefandi sölumanna. Byrjað er á krefjandi kynning- arnámskeiði. Námsefnið er sölutækni, ráð- gjöf og veitt er innsýn í markaðsmál. Þú kemur til greina. Ef þú ert áræðinn, samviskusamur, hefur óbilandi trú á sjálfum þér og hefur bíl til umráða, þá er þetta starfið fyrir þig. Þú get- ur unnið hluta úr degi, hvenær sem er dags- ins, eða allan daginn, allt eftir þínum hentug- leika. Tímabundin ráðning kemur einnig til greina, þannig að námsmenn, sem eru 18 ára og eldri, eru velkomnir. Þú þarft ekki að bíða eftir svari. Allt sem þú þarft að gera er að heimsækja okkur á Suðurlandsbraut 20 eða hringja í síma 588 1200 á skrifstofutíma. Við hittum alla sem þess óska og ræðum nánari upplýsingar. GULA I GULI BÓKIN I SlMINN RADAUGt YSINGAR ; TILSOÍU Sumarbústaður í Borgarfirði Til sölu nýtt og sérlega vandað heilsárs sumar- hús, 44 fm, í skógivöxnu landi, 130 km frá Reykjavík. 2 svefnherb. auk svefnlofts, fullfrág. að utan auk milliveggja að innan en án innrétt- inga. Komið vatn og rafmagn að lóðarmörkum. Sími 565 8090 og 896 3445 eftir kl. 16.00. Forsetaframbjóðendurí Hvenær hyggist þið upplýsa íslendinga um þverbresti stjórnskipunar og stjórnarfars sam- félagsins, sem þið viljið koma fram fyrir? Bókin Skýrsla um samfélag birtir þrjú leyndarbréfa Hæstaréttar og greinir frá meintum alvarlegum lögbrotum æðstu embættismanna. Útg. Fyrirtæki - verslun Tækifæri fyrir athafnafólk Vorum að fá í sölu mjög gott fyrirtæki í Kópa- vogi, sem er verslun, myndbandaleiga og söluturn í eigin húsnæði. Verslunin er mjög vel staðsett við fjölfarna götu. Góð velta og miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Ath.: Afborganir áhvílandi lána á húsnæðinu eru mun hagstæðari en að greiða húsaleigu. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu H-Gæðis. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Opið virka daga ki. 9.00-18.00 og á laugar- dögum kl. 11.00-14.00. Veitingahús Einstakt tækifæri! Nú er rétti tíminn! Vorum að fá í sölu gott veitingahús á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn skartar vönduðum og góðum innréttingum. Ath.: Bestu mánuðir ársins framundan fyrir rekstur veitingahúsa. Afhendist nýjum eigendum strax, ef rétt til- boð fæst. Upplýsingar aðeins veittar á skrif- stofu H-Gæðis. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 og á laugar- dögum kl. 11.00-14.00. Stekkjarhvammur, Hf. Aðalfundur Vinnuveitendafélags Suðurnesja verður haldinn á Glóðinni í Keflavík miðviku- daginn 29. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, kemur á fundinn. Vinnuveitendafélag Suðurnesja. Einstakt tækifæri Þetta vandaða 220 fm endaraðhús, ásamt 24 fm innbyggðum bílskúr, er nú til sölu á frábæru verði. 6 svefnherb. Eignin er í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. Ás, fasteignasala, sími 565 2790. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn i nýja félagsheimilinu að Hlíðarenda þriðjudag- inn 4. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, skv. 7. gr. samþ. félagsins. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.