Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 65 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL BRÁÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá ieikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gislar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Dammetil þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B. i. 16. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATh ín l_íne f)etween Love ^LIate Nýjasta mynd Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síöasta sumar. Sumarsmellur sem allir verða aö sjá. Frumsýnd föstudaginn 3. maí. FORSALA MIÐA HAFIN Á réttum tíma MEÐAL þeirra sem drifu sig í kjötsúpureið Harðar var Lárus Sveinsson trompetleik- ari sinfóniunnar. Lagði að vísu örlítið seint af stað en náði hópnum við Varmhóla og gáir hér á klukku; líklega riðið þetta á góðum tíma. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjami málsins! Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kjötsúpa á Kjalarnesi HESTAMENN í Herði fóru um hvítasunnuna í kjötsúpu- reið upp á Kjalarnes og var talið að vel á þriðja hundr- að manns hafi tekið þátt í þessari fjölmennu hópreið að þessu sinni og líklega tvöfaldur sá fjöldi af hrossum. Að vonum var vel tekið á móti hópnum, mönnum með öli og matarmikilli kjötsúpu í Fólkvangi en hestarnir fengu að úða í sig lystugan nýgræðinginn á túni þar fyrir utan. Að borðhaldi loknu var nikkan tekin fram og sungið við raust undir handleiðslu Helga Einarssonar og félaga úr kórnum 4K sem að stórum hluta er mannaður af Kjalnesingum. Lagt var upp frá Mosfellsbæ en hesta- menn víða að söfnuðust saman við Mógilsá í Kollafirði og síðan riðið þaðan gamla þjóðveginn meðfram Esj- unni og meðfram Vesturlandsvegi i Fólkvang. Allt fór þetta vel fram og tóku menn sér góðan tíma í heimferð- ina enda veðrið fagurt og notalegt. Harðarmenn láta ekki deigan síga því á föstudag fara þeir í svokallaða karlrembureið þar sem þátttakan er einskorðuð við sönn karlrembusvín og konur beðnar að halda sig víðsfjarri. GRIMMVND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRUMSVNING BARIST f BRONX Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Önnur forsýning í kvöld kl. 11. Bönnuð innan 16 ára (nafnskírteini). -V O.r Daudadæmdlr í Denver in 'RE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lifið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 5, 7og 9. JACKIE GHAN Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðaihlutverk; Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára 1AS0H AIUAUU APASPI vað gerir hótelstjóri l stjörnu hóteli ^rsíafulltir ani er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.