Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ DIGITAL DIGITAL setur met NÝJA Tom Cruise-myndin „Missi- on: Impossible“ sló öll met þegar hún var frumsýnd vestra um helg- ina. Myndin aflaði framleiðendum sínum hvorki meira né minna en 57 milljóna dollara, en fyrra metið átti myndin „Jurassic Park“ sem halaði inn 52 milljónir á sínum tíma. Myndin „Twister“ hélt sínu striki og lenti í öðru sæti. Hún hefur halað inn hvorki meira né minna en 144 milljónir dollara á aðeins þremur vikum, sem gerir hana aðsóknarmestu mynd þessa árs. Langt á eftir þessum tveimur myndum, í þriðja sæti, kemur „Spy Hard“, nýjasta mynd grínarans Leslie Nielsen, sem þekktastur er fyrir leik sinn í „Naked Gun“- myndunum. Alls greiddu Bandaríkjamenn og Kanadamenn 125 milljónir dollara í aðgangseyri um helgina og fóru um 75% þeirra í vasa framleiðenda „Mission: Impossible“ og „Twist- er“. Kvikmyndasumarið hefst því með miklum látum vestanhafs í ár. Útskrifaðist með láði ► BJARNI Karl Guðlaugsson útskrifaðist um daginn frá Há- skólanum í Suður-Karólínu — Coastal Branch með Honors Cum Laude einkunn, bæði í endurskoðun og fjármálafræði. Hann starfar nú hjá Endurskoð- un hf. — KPMG. Hann hefur fengið tilboð um framhaldsnám í háskóla í Houston í Texas og í Háskólanum í Suður-Karólínu í Kolombíu. Með Bjarna á mynd- inni eru afi hans og amma, Bjarni Ólafsson, útgerðarmað- ur í Ólafsvík, og Marta Krislj- ánsdóttir. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30 í THX DIGITAL B.i. 16 8» Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b. í. 16. Sýnd kl.7.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11. b.í. 12. YNING I KVOLD Fra þeim somu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting mynd sem farið hefur sigurför um Evrópu að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemmingu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Forsýning kl. 9 i TXH Digital |!«H\ fJOHiv Simi Simi 551 6500 551 6500 Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John Pappas." ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR „Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE „Al Pacino í sínu besta formi."- ROLLING STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tíð. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." ★ ★★★ SHAWN LEVYhjá THE OREGONIAN iii „W\e\r\báttar myr\d".'k'k'k'k 19 MAGAZINE | hx t wmm >c\ „Frammistaða Al Pacinos er meistaralega góð, túlkun DIGITAi V Danny Aiellos á spilltum embættismanni er frábær og rxycyj John Cusack sýnir einfaldlega besta leik sinn til ‘J -I \ þessa." - rarrara a scott sifofi hiá wnfw-fm/sifgfi ■ BARBARA & SCOTT SIEGEL hjá WNEW-FM/SIEGEL ENTERTAINMENT SYNDICATE „Al Pacino er tígulegasti leikari Bandaríkjanna f dag. Þegar hann birtist á tjaldinu er ógerlegt að slíta t* sig frá honum." - GENE SHALIT hjá TODAY NBC-TV fllPACINO I0HN CUSflCX BHIDGET FONOft CITYHALL Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Kr. 600. KVIÐDOMANDINN VÆNTINGAR Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Kr. 600 Sýnd kl. 6.50. Kr. 600. ★★★1/2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★1/2 Taka2 STöð 2 ★ ★★★ Taka 2 Stöð 2 Cruise AÐS0KN laríkjunum BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum I BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum BI0AÐ5 f Bandarí Titill Síöasta vika Alls 1. (-.) Mission: Impossible 3.705 m.kr. 55,3 m.$ 73,4 m.$ 2. (1) Twister 2.486 m.kr. 37,1 m.$ 144,1 m.$ 3. (-.) Spy Hard 710m.kr. 10,6 m.$ 10,6 m.$ 4. (2.) Flipper 302m.kr. 4,5 m.$ 10,0 m.$ 5. (4.) The Truth About Cats & Dogs 174m.kr. 2,6 m.$ 27,8 m.$ , 6. (3.) The Craft 168 m.kr. 2,5 m.$ 19,9 m.$ 7. (6.) Primal Fear 94 m.kr. 1,4 m.$ 52,5 m.$ 8. (8.) The Birdcage 80 m.kr. 1,2 m.$ 118,7 m.$ 9. (5.) Heaven's Prisoners 67 m.kr. 1,0 m.$ 4,0 m.$ 10. (-.) Toy Story 67 m.kr. 1,0 m.$ 186,0 m.$ Þegar þú ert að sálast úr HUNGRF. Störnumáltíðir seðja hungur þitt! Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.