Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ c HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Kostuleg rómantísk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, The Watch and The Very Big Fish) um sérlega óheppið par sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CLOCKeRS Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. 11 KDT'] Tí íl.r{ 0 TJWT) Besta f ranska myndin 1995: ÍrSDiUÍJÍÖíDAR 3BPP - . kÁ Tilboð kr. 400 hatup Sýnd kl. 5. B. i. 14 ára. Sýningum fer fækkandi ★ Þ, ^★★H.'K.DV séq mvndin í Tilboð kr. 400 ‘S 1995! VAMPÍRA f BROOKLYN ; Tiiboð kr. 400 Unga fólkið og tölvurnar KVIKMYNDIR Laugarásbíó TÖLVUREFIR „HACKERS" ★ ★ Leikstjóri: Iain Softley. Aðalhlut- verk: Jonny Lee Miller, Angelina Jolie, Fisher Stevens, Matthew Lill- ard. United Artists. 1996. Í GAMAN-, spennu- unglinga- myndinni Tölvurefir eru tölvur súpertöff og þú getur ekki orðið meira töff í lífinu ef þú getur notað þær til að smeygja þér inní risastóra tölvubanka fyrirtækja og stofnana. Aðalpersónur myndarinnar, tölvurefirnir eða „hakkararnir“, eru hópur cyber- pönkara sem fer létt með það og kemst að því að í stórfyrirtækja- samsteypu nokkurri eiga sér stað óeðlilegar tilfæringar á fjármun- um. Vitneskja þessi getur orðið hökkurunum stórhættuleg og brátt hefst mikill eltingarleikur bæði á götum úti og um glitfagra tölvuveröld. Leikstjórinn Iain Softley („Backbeat") gerir tölvur og tölvubúnað og þá sem þekkja best innviði og starfsemi tölva sérstak- lega smart í mynd sem höfðar fyrst og fremst til unglinganna. Tölvur eru sexí og ef þú kannt að nota þær rangt hefurðu óend- anleg völd. Cyberpönk-lífsstíllinn sem fylgir þeim er líklega mjög smart en virkar heldur hallæris- lega hjá Softley. Allir eru á hjóla- skautum eða ef þú ert verulega vondur eins og Fisher Stevens, notarðu hjólabretti. Stelpurnar eru kjaftforar og þykkmálaðar og strákarnir svo ofursvalir og bratt- ir að þeir gætu allir endað sem bílasalar. Hakkararnir heita ein- hveijum tölvunöfnum eins og t.d. Plágan og ef þú ert einstaklega efnilegur tilheyrirðu elítunni, svo notaður sé cybertalsmáti myndar- innar. Og hakkari er jafnstór- hættulegur og fjöldamorðingi ef miðað er við stórkostlega um- fangsmiklar aðgerðir lögreglunn- ar þegar hún brýst þungvopnuð inn á heimili þeirra. Þannig er allt í Tölvurefum frekar ofkeyrt og ofhlaðið. Softley hefur gert siguróð til hakkara heimsins, þeirra sem m.a. eru ábyrgir fyrir tölvuvírusum, því það er líka smart að koma þeim fyrir; siðferðisboðskapur vegur ekki þungt hér. Krakkarnir sem leika hakkarana gera sitt besta svo þeir megi vera hetjulegir. Jonny Lee Miller og Angelia Jolie (dóttir Jon Voigts) bera af og Stevens er skemmtilega sjálfsör- uggt illmenni. Tölvugrafíkin er fín og hraðinn í frásögninni og cyber- stíllinn forða myndinni frá því að vera leiðinleg. Hún er eftir allt prýðileg skemmtun, kannski sér- staklega ungum tölvufríkum sem dreymir um að eignast hjóla- skauta. Arnaldur Indriðason COMFORT LC08 REGULAR LC09 eeCooper ... nu a ■ Gallabuxur 5. Þegar þú kaupir LeeCooper gallabuxur færð þú belti að verðmæti kr.1990 eða bol að verðmæti kr.2490 KRINGLUNNI SÍMI 568 9995 LAUGAVEGI 67 SÍMI 551 2880 stærðir: 27 - 33 lengdir: 30 - 32 Ævintýrin gerast enn ► VEL HEFUR verið fylgst með kvenförunautum leikarans Ric- hards Gere síðan hann sagði skil- ið við ofurfyrirsætuna Cindy Crawford fyrir nokkru. Hérna sést hann yfirgefa kvikmynda- hús bakdyramegin ásamt ónefndri vinkonu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.