Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 57
BREF TIL BLAÐSIIMS
Tónlistarhús
loks risið?
Frá Ólafi M. Jóhannessyni:
LÍTILL fugl stritaði á súlu Grafar-
vogskirkju við hreiðurgerð. Sólin
glampaði í fjarska af voginum. Inni
í kirkjuskipinu hljómaði söngur
barnakórs. Hvert atriðið rak annað
á styrktartónleikum kirkjunnar sem
haldnir voru sunnudaginn 19. maí
sl. og að lokum þegar Inga Back-
man sópran og Sigurður Skagfjörð
baríton fylltu kirkjuskipið með söng
þá kallaði maestro Demetz „Bravo!“
„Bravo!“ framan úr sal. Heimslistin
sameinaðist andblæ barnakórs
hverfiskirkjunnar. Á slíkri stundu
líður manni eins og í húsi sem er
skapað fyrir tónlist.
Enn eru veggir hins mikla kirkju-
skips Grafarvogskirkju naktir og
gólfið ópússað. Margan stein á eft-
ir að leggja í þessa byggingu rétt
eins og stráin í hreiður litla fuglsins
er baðaði sig í sindri kvöldsólarinn-
ar. En margt smátt gerir eitt stórt.
Ef við köllum til bestu hljómburðar-
fræðinga er kirkjuskipið verður inn-
réttað og varðveitum þann hljóm-
burð sem Grafarvogskirkja býr yfir
þá höfum við ef til vill eignast tón-
listarhúsið langþráða.
Hvers óska menn?
Undirritaður innti tónlistarmenn
sem voru á tónleikunum eftir því
hvort þeir álitu að þarna væri kom-
ið gott tónleikahús. Téðir tónlistar-
menn voru mjög ánægðir með
hljómburðinn. Og undirritaður get-
ur borið að það var sama hvort
skólahljómsveitin blés í lúðra,
kirkjukórinn söng „Heill þér himn-
flott,
ot A
fIm
mo i
'A
mKKA
EN&LABÖRNÍN
Bankastræti 10 • Sími 552 2201
eska orð“, hljóðfærasveit Tónlistar-
skóla Grafarvogs lék á gítara og
fiðlur, Egill Ólafsson flutti þjóð-
söngva úr Dölunum í Svíþjóð við
flauelsmjúkan trompetundirleik Ei-
ríks Arnar Pálssonar, Karlakór
Reykjavíkur skók glerið , Soffía
Halldórsdóttir tók sín sópranlög,
Gunnar Kvaran töfraði fram Ave
María - hver tónn náði að eyrum.
Hvers óska menn frekar í tónlistar-
húsi?
ÓLAFUR M. JÓHANNESSON,
Hverafold 96, Reykjavík.
%rossar a teiði
‘Ryðfrítt stáí- varankgt efni
‘Krossarnir eru JfamCeiddir
úr íwítfiúðuðu, ryðfríu stáfi.
íMinnisvarði sem endist
um ókpmna tíð.
Sófkross (táknar edíft (íf)
Jíttð 100 smfrá jörðu.
Jíejð6undinn kross m/munstruðum
* endum. Jfatð 100 smfrájörðu.
Hringið í síma 431 1075 og fáið litabækling.
BLIKKVERK
Dalbraut 2, 300 Akranesi.
Sími 431 1075, fax 431 3076.
Stúdentastjarnan
hálsmen eða prjónn
hn Sipunisson
Skartyripdverzlun
Laugavegi 5 - sími 551 3383
DANMORK
Verö frá kr.
hvora leiö meö
flugvallarskatti
Nú á íslandi Wihlborg Rejser
Sími: 567 8999
Scetir sófar
á óviðjafnanlegu verði
HÚSGA GNALA GERÍNN
Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14.
Blombeng Excellent
fyr'in þá sem vilja
aðeins það besta!
□FNAR:
15 gerðir í hvítu, svörtu,
stáli eða spegilálferð, fjölkerfa
eða Al-kerfa með Pynolyse
eða Katalyse hreinsikenfum.
HELUJBORE)
1B geröir, með háhitahellum
eða hinum byltingarkenndu,
nýju Spansuðuhellum, sem
nota segulorku til eldunar.
Ný frábær hönnun á órtúlega góöu veröi.
Blomberg
Hefur réttu lausnina fypir þig!
Einar Farestveit & Co. hf.
Borgartuni 28 - Sími 562 2901 cg5622900
löppurinn
í eldunartækjum
Blomberg
Ahugaverður kostur fyrir ungt folk
Iðnnám er áhugaverður kostur fyrir ungt fólk. Samiðn er samband stéttarfélaga íbyggingar-
Iðnnám er mikilv*gur þátiur í menntakerfi þjóðarinnar
og það er lykill að fjölbreyttum og spennandi störfum. aiit með um 5500féiagsmenn.
Ný tækni kallar á samfellt nám alla ævina.
Símenntun eykur starfshæfni iðnaðarmanna og styrkir
samkeppni fyrirtækja í nútímaþjóðfélagi.
Samiðn beitir sér fyrir öflugri iðnmenntun með virkri
þátttöku í skólastarfi og með tækninámskeiðum hjá
fræðslumiðstöðvum iðngreinanna.
ifr
Samiðn
SAMBAND IÐNFÉLAGA
Suðurlandsbraul 30.108 Rcykjavík.
Sími 568 6055. Fox 568 1026.
Heimastða: http://www.rl.is/samidn.html