Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 57 BREF TIL BLAÐSIIMS Tónlistarhús loks risið? Frá Ólafi M. Jóhannessyni: LÍTILL fugl stritaði á súlu Grafar- vogskirkju við hreiðurgerð. Sólin glampaði í fjarska af voginum. Inni í kirkjuskipinu hljómaði söngur barnakórs. Hvert atriðið rak annað á styrktartónleikum kirkjunnar sem haldnir voru sunnudaginn 19. maí sl. og að lokum þegar Inga Back- man sópran og Sigurður Skagfjörð baríton fylltu kirkjuskipið með söng þá kallaði maestro Demetz „Bravo!“ „Bravo!“ framan úr sal. Heimslistin sameinaðist andblæ barnakórs hverfiskirkjunnar. Á slíkri stundu líður manni eins og í húsi sem er skapað fyrir tónlist. Enn eru veggir hins mikla kirkju- skips Grafarvogskirkju naktir og gólfið ópússað. Margan stein á eft- ir að leggja í þessa byggingu rétt eins og stráin í hreiður litla fuglsins er baðaði sig í sindri kvöldsólarinn- ar. En margt smátt gerir eitt stórt. Ef við köllum til bestu hljómburðar- fræðinga er kirkjuskipið verður inn- réttað og varðveitum þann hljóm- burð sem Grafarvogskirkja býr yfir þá höfum við ef til vill eignast tón- listarhúsið langþráða. Hvers óska menn? Undirritaður innti tónlistarmenn sem voru á tónleikunum eftir því hvort þeir álitu að þarna væri kom- ið gott tónleikahús. Téðir tónlistar- menn voru mjög ánægðir með hljómburðinn. Og undirritaður get- ur borið að það var sama hvort skólahljómsveitin blés í lúðra, kirkjukórinn söng „Heill þér himn- flott, ot A fIm mo i 'A mKKA EN&LABÖRNÍN Bankastræti 10 • Sími 552 2201 eska orð“, hljóðfærasveit Tónlistar- skóla Grafarvogs lék á gítara og fiðlur, Egill Ólafsson flutti þjóð- söngva úr Dölunum í Svíþjóð við flauelsmjúkan trompetundirleik Ei- ríks Arnar Pálssonar, Karlakór Reykjavíkur skók glerið , Soffía Halldórsdóttir tók sín sópranlög, Gunnar Kvaran töfraði fram Ave María - hver tónn náði að eyrum. Hvers óska menn frekar í tónlistar- húsi? ÓLAFUR M. JÓHANNESSON, Hverafold 96, Reykjavík. %rossar a teiði ‘Ryðfrítt stáí- varankgt efni ‘Krossarnir eru JfamCeiddir úr íwítfiúðuðu, ryðfríu stáfi. íMinnisvarði sem endist um ókpmna tíð. Sófkross (táknar edíft (íf) Jíttð 100 smfrá jörðu. Jíejð6undinn kross m/munstruðum * endum. Jfatð 100 smfrájörðu. Hringið í síma 431 1075 og fáið litabækling. BLIKKVERK Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431 1075, fax 431 3076. Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn hn Sipunisson Skartyripdverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 DANMORK Verö frá kr. hvora leiö meö flugvallarskatti Nú á íslandi Wihlborg Rejser Sími: 567 8999 Scetir sófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALA GERÍNN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. Blombeng Excellent fyr'in þá sem vilja aðeins það besta! □FNAR: 15 gerðir í hvítu, svörtu, stáli eða spegilálferð, fjölkerfa eða Al-kerfa með Pynolyse eða Katalyse hreinsikenfum. HELUJBORE) 1B geröir, með háhitahellum eða hinum byltingarkenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulorku til eldunar. Ný frábær hönnun á órtúlega góöu veröi. Blomberg Hefur réttu lausnina fypir þig! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartuni 28 - Sími 562 2901 cg5622900 löppurinn í eldunartækjum Blomberg Ahugaverður kostur fyrir ungt folk Iðnnám er áhugaverður kostur fyrir ungt fólk. Samiðn er samband stéttarfélaga íbyggingar- Iðnnám er mikilv*gur þátiur í menntakerfi þjóðarinnar og það er lykill að fjölbreyttum og spennandi störfum. aiit með um 5500féiagsmenn. Ný tækni kallar á samfellt nám alla ævina. Símenntun eykur starfshæfni iðnaðarmanna og styrkir samkeppni fyrirtækja í nútímaþjóðfélagi. Samiðn beitir sér fyrir öflugri iðnmenntun með virkri þátttöku í skólastarfi og með tækninámskeiðum hjá fræðslumiðstöðvum iðngreinanna. ifr Samiðn SAMBAND IÐNFÉLAGA Suðurlandsbraul 30.108 Rcykjavík. Sími 568 6055. Fox 568 1026. Heimastða: http://www.rl.is/samidn.html
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.