Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ <I> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun nokkur sæti laus - lau. 1/6 nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síð- ustu sýningar á þessu leikári. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Smfðaverkstæðia kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 31/5 nokkur sæti laus - sun 2/6 nokkur sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjáist sætaval. • / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nenta mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjánusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKf AVIKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Fös. 31/5. Síðasta sýning! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur. Sýn. lau. 1/6, síðasta sýning. Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 30/5, laus sæti, fös. 31/5, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessar þrjár sýn- ingar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 31/5. Síðasta sýning! • Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6. Kl. 14.00 ÆvintýriO - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Ki. 16.00 Hinn dæmigeröi tukthúsmaður - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábaer tækifærisgjöf! g- HAfN^RFIJjfKÐA RLEIKHUSIÐ HERMÓÐUR ÁKJ OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEOKLOFINN CAMANLEIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Yosíurgötu 9, gegnt A. Hansen r sjdMNm SAGA Sjómannadagurinn í Hafnarfirði stendurfyrir Sjómannadagshófi í Súlnasal Hótel Sögu á Sjómannadaginn 2. júní. Skemmtiatriði: BorgarcUetur og Örn Arnason Húsið opnar kl. 19.00 Opinn dansleikur hefst að loknu borðhaldi um kl. 23.00 með hinni vinsælu hljómsveit Saga Klass Pantanir í síma 552 9900 -þín saga! ■ ■íhbI Daltrey stundar sil- ungsveiðina ROGER Daltrey, söngvari hljóm- sveitarinnar The Who, var ekki þekktur fyrir rólegt líferni á sínum yngri árum. Honum þótti sopinn góður og lenti í miklum vandræðum vegna fíkniefnaneyslu. Nú hefur hann hinsvegar róast svo um munar og rekur silungseldisstöð í bænum Broadoak í Austur-Essex. Hann tekur veiðarnar svo sann- arlega framyfir vímuefnin: „Þegar ég kem heim úr veiðiferð er ég af- slappaðri en eftir að hafa reykt 6 marijúana-vindiinga. Ég gæti dval- ið klukkustundum saman við að fylgjast með silungi," segir hann. „Ég er stoltari af þessu en nokkru öðru sem ég hef á ævi minni gert,“ bætir hann við og á þar við eldis- stöðina og rekstur hennar. Heldur upp á 50 ára afmælið HINN víðkunni danski leikari, Claus Ryskjær, hyggst halda upp á fimmtugsafmæli sitt í lok júní næst- komandi. Þá verður hann reyndar 51 árs, en hann hafði ekki tíma til að halda veislu í fyrra. Núna hyggst hann taka sér gott sumarleyfi, eftir að hafa unnið af miklum krafti síðastliðin ár. Vinir hans og ættingj- ar segja hann eiga það skilið. FOLKI FRETTUM Þ- NU hefur hinni lecjgja- Ibngu Barbie bæst hörð sam- keppni. Eftir gitur legar vinsældir myndarinn- ar„Glóru laus“ þar sem hin unga Alíc- ia Silvers- tone fór með aðal- hlutverkið, hyggst Matt- el-fyrirtækið nú gera ut á vinsældir myndarinnar með þvi að setja á mark- aðinn nýja dúkku í líki Silverstone. Ekki mun fyrir- tækið lata sér dúkkuna nægja heldur verður farið af stað með sjónvarps- þa:tti byggða á myndinni, og er áætlað aö þeir komi fyr ir sjonir al- mennings næsta haust á ABC-stöðinni. Ný dúkka í bænum Engan reyk hér, takk! NÚ ORÐIÐ þarf talsverðan vilja- styrk og þrautseigju til að halda það út að vera reykingamaður, á tímum meðvitundar um heilsu- samlega lífshætti. Sérstaklega ku Bandaríkjamenn vera orðnir með- vitaðir og þar eru mörg veitinga- hús algjörlega reyklaus. Leikkonan Whoopi Goldberg er ein þeirra sem enn þrjóskast við púið, en þegar hún var stödd á veitingastaðnum Serendipity í New York ásamt kærastanum Frank Langella, þurfti hún að yfirgefa veitingahúsið til að fá að reykja. Starfsmaður veitinga- hússins tók eftir Goldberg þar sem hún stóð úti á gangstétt púandi vindling og varð svo mikið um að hann bauð leikkonunni með sér inn í sérstakt reykinga- herbergi starfsfólks, þar sem þau reyktu hvort í kapp við annað á meðan Langella sýndi langlundar- geð sitt í verki með bið sinni í veitingasalnum. WHOOPI Goldberg þrjósk- ast enn við reykingarnar. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR - - - 1, l'e Jc m ID d & IIÍ 3ÖL i'i Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.