Morgunblaðið - 29.05.1996, Side 60
60 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<I>
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun nokkur sæti laus - lau. 1/6 nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síð-
ustu sýningar á þessu leikári.
• SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári.
Smfðaverkstæðia kl. 20.30:
• HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Fös. 31/5 nokkur sæti laus - sun 2/6 nokkur sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6
- sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjáist sætaval.
• / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nenta mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu
sýningardaga.
Einnig simaþjánusta frá kl. 10.00 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFELAG REYKf AVIKUR
Stóra svið kl 20:
• KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
Fös. 31/5. Síðasta sýning!
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur.
Sýn. lau. 1/6, síðasta sýning.
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fim. 30/5, laus sæti, fös. 31/5, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessar þrjár sýn-
ingar eftir!
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 31/5. Síðasta sýning!
• Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6.
Kl. 14.00 ÆvintýriO - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur.
Ki. 16.00 Hinn dæmigeröi tukthúsmaður - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga
Jónsson.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábaer tækifærisgjöf!
g- HAfN^RFIJjfKÐA RLEIKHUSIÐ
HERMÓÐUR
ÁKJ OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
CEOKLOFINN CAMANLEIKUR
í2 ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Yosíurgötu 9, gegnt A. Hansen
r
sjdMNm
SAGA
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði
stendurfyrir Sjómannadagshófi
í Súlnasal Hótel Sögu
á Sjómannadaginn 2. júní.
Skemmtiatriði:
BorgarcUetur og Örn Arnason
Húsið opnar kl. 19.00
Opinn dansleikur hefst
að loknu borðhaldi um kl. 23.00
með hinni vinsælu hljómsveit
Saga Klass
Pantanir í síma 552 9900
-þín saga!
■ ■íhbI
Daltrey
stundar sil-
ungsveiðina
ROGER Daltrey, söngvari hljóm-
sveitarinnar The Who, var ekki
þekktur fyrir rólegt líferni á sínum
yngri árum. Honum þótti sopinn
góður og lenti í miklum vandræðum
vegna fíkniefnaneyslu. Nú hefur
hann hinsvegar róast svo um munar
og rekur silungseldisstöð í bænum
Broadoak í Austur-Essex.
Hann tekur veiðarnar svo sann-
arlega framyfir vímuefnin: „Þegar
ég kem heim úr veiðiferð er ég af-
slappaðri en eftir að hafa reykt 6
marijúana-vindiinga. Ég gæti dval-
ið klukkustundum saman við að
fylgjast með silungi," segir hann.
„Ég er stoltari af þessu en nokkru
öðru sem ég hef á ævi minni gert,“
bætir hann við og á þar við eldis-
stöðina og rekstur hennar.
Heldur upp
á 50 ára
afmælið
HINN víðkunni danski leikari,
Claus Ryskjær, hyggst halda upp á
fimmtugsafmæli sitt í lok júní næst-
komandi. Þá
verður hann
reyndar 51 árs,
en hann hafði
ekki tíma til að
halda veislu í
fyrra. Núna
hyggst hann
taka sér gott
sumarleyfi, eftir
að hafa unnið af
miklum krafti
síðastliðin ár. Vinir hans og ættingj-
ar segja hann eiga það skilið.
FOLKI FRETTUM
Þ- NU
hefur
hinni lecjgja-
Ibngu Barbie
bæst hörð sam-
keppni. Eftir gitur
legar
vinsældir
myndarinn-
ar„Glóru
laus“ þar
sem hin
unga Alíc-
ia Silvers-
tone fór
með aðal-
hlutverkið,
hyggst Matt-
el-fyrirtækið
nú gera ut á
vinsældir
myndarinnar
með þvi að
setja á mark-
aðinn nýja
dúkku í líki
Silverstone.
Ekki mun fyrir-
tækið lata sér
dúkkuna nægja
heldur verður
farið af stað
með sjónvarps-
þa:tti byggða á
myndinni, og
er áætlað aö
þeir komi fyr
ir sjonir al-
mennings
næsta haust
á ABC-stöðinni.
Ný dúkka
í bænum
Engan reyk hér, takk!
NÚ ORÐIÐ þarf talsverðan vilja-
styrk og þrautseigju til að halda
það út að vera reykingamaður, á
tímum meðvitundar um heilsu-
samlega lífshætti. Sérstaklega ku
Bandaríkjamenn vera orðnir með-
vitaðir og þar eru mörg veitinga-
hús algjörlega reyklaus.
Leikkonan Whoopi Goldberg er
ein þeirra sem enn þrjóskast við
púið, en þegar hún var stödd á
veitingastaðnum Serendipity í
New York ásamt kærastanum
Frank Langella, þurfti hún að
yfirgefa veitingahúsið til að fá
að reykja. Starfsmaður veitinga-
hússins tók eftir Goldberg þar
sem hún stóð úti á gangstétt
púandi vindling og varð svo mikið
um að hann bauð leikkonunni
með sér inn í sérstakt reykinga-
herbergi starfsfólks, þar sem þau
reyktu hvort í kapp við annað á
meðan Langella sýndi langlundar-
geð sitt í verki með bið sinni í
veitingasalnum.
WHOOPI Goldberg þrjósk-
ast enn við reykingarnar.
FLÍSASKERAR
OG FLÍSASAGIR
- - - 1,
l'e Jc m ID
d & IIÍ 3ÖL i'i
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844