Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL ■Köld eiu Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- og spennu- sumarsmeH. Myndin hefur notið mikiUa vinsælda í *. Bandaríkjunum að undanförnu. JCynn Whitfield Martin Xawrence ATU HX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override ... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktikin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme Ein ^FRANSKA leikkonan Emmanu- elle Béart lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýningu myndarinnar „Mission: Impossible" fyrir skömmu, enda leikur hún eitt aðal- hlutverka myndarinnar. Athygli vakti að hún mætti fylgdarlaus til frumsýningarinnar, en meðal ann- arra gesta voru Sharon Stone og sonur Franks Zappa, Dweezil. 1 Myndlistarsýning TOLLI. 1 wmw&a&mmmXi Opnuð kl. 1 um helgar og kl. 2 virka daga sími 551 9000 GRINMYND FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA .......LEXAKOEfl FRUMSYNING BARIST I BRONX JACKIH CHAN Hvað ef... geimverur réðust á jörðina? Magnaðasti tryllir ársins? Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. APASPI Hvað gerir 5 stjörnu hóteli ærslafullur api er gestanna?? Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grinmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Uoyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óvæntasta toppmyndin í Bandarikjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sin áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16. Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. http://www.id4.com Forsýnd í kvöld kl. 11. Bönnuð innan 16 ára (nafnskírteini). - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.