Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 9 Ljósmynd/Georg Ólafur Tryggvason VERÐLAUNAGRIPURINN „Silfur-Jodelinn“ sem smíðaður er af Davíð Jóhannessyni. Jón Karl Snorrason flugstjóri hjá Flugleiðum kemur til lendingar yfir hindrun á vél sinni TF-RJR. Mosfellsbæjar FYRRI hluti hinnar árlegu lending- arkeppni Flugklúbbs Mosfellsbæjar var haldinn á Tungubökkum sunnu- daginn 2. júní síðastliðinn. Keppt er um veglegan verðlaunagrip „Silfur- Jodelinn" sem smíðaður er af Davíð Jóhannessyni. Tíu keppendur mættu til leiks en fresta varð keppni um einn dag vegna hvassviðris og ókyrrðar á laugardeginum. Lendingarkeppnin er opin öllum flugmönnum og keppt er tvisvar ár hvert, í byijun júní og byijun sept- ember. Keppendum er fijálst að keppa í annað eða bæði skiptin og gildir þá betri árangur til úrslita. Hver keppandi þarf að lenda 4 sinn- um, ýmist með eða án vélarafls og þarf að lenda á striki sem málað er þvert á flugbrautina. í síðustu lend- ingunni þarf að lenda yfir hindrun, en þá er strengt band í 2 metra hæð yfir jörðu, 50 metra frá marklínu. Efstu keppendurnir voru að þessu sinni: Georg Ólafur Tryggvason sem var í fyrsta sæti á Jodel D140 TF- ULF með 57 refsistig, í öðru sæti var Jón Karl Snorrason á Jodel DR250 TF-RJR með 71 refsistig og í þriðja sæti Ingólfur Jónsson á Cessna 152 TF-ESI með 93 refsi- stig. Dómari var Davíð Jóhannsson. Styrkur úr sjóði Jóns Jóhannessonar prófessors STYRKUR var nýlega veittur úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jó- hannessonar prófessors. Gunnar Ólafur Hansson hlaut styrkinn að þessu sinni. _ Gunnar Ólafur hefur stundað nám í íslenskri málfræði við Há- skóla íslands. Hann er nú að semja MA-ritgerð um efni á sviði sögu- legrar hljóðkerfisfræði. Námsferill Gunnars Ólafs hefur verið einkar ,glæsilegur og í haust mun hann stunda framhaldsnám við Kaliforn- íuháskólann í Berkeley. Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors er eign Háskóla íslands. Tekjum sjóðsins er varið til þess að veita stúdentum eða kandidötum í íslensku og sagn- fræði styrki til einstakra rannsókn- arverkefna sem tengjast námi þeirra. Full verslun af sumarvörum frá áARA TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 • sími 553 3300 Nýkomnar Laugavegi 58, slmi 551 3311. litlar leðurtöskur frá kr. 2.950. Handfarangurstöskur í miklu úrvali. mmmw Mwmww m Skútuvogi 10A - P.O.Box 4340 - 124 Reykjavík - lceland 4ra-6 herbergja nýleg og rúmgóð íbúð óskast á leigu fyrir starfsmann okkar með konu og tvö börn. Baðherbergið verður að vera með kari. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 568 6700, og 553 0985 eftir kl. 17.00. FRÉTTIR NettOL^ ASKO (G3EE® OiMM ‘öíturbo NILFISK EMIDE iberno cc ZD I— u_ > co '=) VELKOMIN í FÖNIX OG GERIÐ c: x -V TT < O X Q UJ REYFARAKAUP Viö bjóöum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI 1 rri' § m d _j ix cc < rrb r~ > o Q í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í JJ cc o co svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. > c= TJ o —1 —I UJ X SÖLUSÝNING UM HELGINA cz X X GC < INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI Á TILBOÐSVERÐI > X 2: LL_ o BOTNFROSIÐ VERÐ - ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR c/5' cn cc < _J Velkomín í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. S' 't IBERNA BÓNUS: zo jj Q _J Þeir sem kaupa nýju Iberna-tækin (þvottavéiar, tauþurrkara eða -< LLJ cc <c uppþvottavélar) fá smáraftæki að eigin vali, kr. 3.000,- í kaupauka. CZ £D c= o 2 1— 'ÍL cc 2 2 0PIÐ = :: /rOniX AÐRA DAGA 9-18 hÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 X cn S >- NettoL^ ASKO @) Owaw óturbo NILFISK EMIDE iberno Lystigarður að evrópskri fyririiiynð 48 siðna hugmyndobæklingur fyrir gurðinn þinn. Pnnloðu ókeypis eintakl Hér geturðu séð með eigin augum hvað hægt er að gera til að prýða garðinn þinn og auka notagildi hans. Komdu í heimsókn, njóttu þess sem fyrir augu ber og gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn. Fornilundur - hugmyndabanki garðeigandans. AUK / SÍA k100d11-83-3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.