Morgunblaðið - 08.06.1996, Page 30
30 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PENIIMGAMARKAÐURIIMIM
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
7. júní 1996
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
, FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 185 185 185 3 555
Þorskur 84 78 82 10.824 887.784
Samtals ' 82 10.827 888.339
FAXALÓN
Háfur 5 5 5 50 250
Keila 50 50 50 50 2.500
Skrápflúra 57 57 57 903 51.471
Ýsa 90 90 90 50 4.500
Þorskur 75 62 74 261 19.431
Samtals 59 1.314 78.152
FAXAMARKAÐURINN
Steinbítur 88 88 88 130 11.440
Ufsi 39 39 39 305 11.895
Undirmálsfiskur 64 64 64 755 48.320
Ýsa 114 54 105 520 54.470
Þorskur 110 94 94 3.288 310.584
Samtals 87 4.998 436.709
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Þorskur 88 66 68 3.201 217.924
Samtals 68 3.201 217.924
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 66 40 57 271 15.520
Keila 56 56 56 407 22.792
Langa 100 60 84 120 10.080
Langlúra 111 111 111 485 53.835
Lúða 308 279 298 136 40.474
Sandkoli 65 65 65 493 32.045
Skarkoli 121 111 116 5.066 587.960
Skrápflúra 39 39 39 622 24.258
Steinbítur 98 81 90 1.455 131.008
Sólkoli 163 163 163 450 73.350
Tindaskata 5 5 5 61 305
Ufsi 51 51 51 1.209 61.659
Undirmálsfiskur 136 118 123 894 109.971
Ýsa 137 54 96 16.165 1.555.235
Þorskur 148 75 98 30.160 2.965.633
Samtals 98 57.994 5.684.124
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 54 54 54 142 7.668
Langa 50 50 50 34 1.700
Langlúra 120 120 120 376 45.120
Lúða 325 325 325 159 • 51.675
Sandkoli 50 50 50 . 70 3.500
Skarkoli 117 117 117 1.503 175.851
Skrápflúra 53 53 53 86 4.558
Steinbítur 91 91 91 132 12.012
Sólkoli 175 175 175 285 49.875
Tindaskata 10 10 10 432 4.320
Ufsi 36 36 36 12 432
Undirmálsfiskur 66 66 66 59 3.894
Ýsa 125 30 121 1.999 241.739
Þorskur 150 60 99 4.546 449.599
Samtals 107 9.835 1.051.943
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 59 57 59 811 47.452
Blandaður afli 10 10 10 21 210
Annarflatfiskur 5 5 5 28 140
Karfi 70 57 61 15.092 917.895
Keila 50 40 48 1.170 55.985
Langa 108 50 86 4.446 383.245
Langlúra 115 115 115 2.611 300.265
Lúða 585 130 391 820 320.710
Lýsa 10 10 10 523 5.230
Sandkoli 68 67 67 8.366 562.446
Skarkoli 114 106 111 348 38.705
Skata 111 100 110 52 5.717
Skrápflúra 50 50 50 1.603 80.150
Skötuselur 205 180 183 801 146.183
Steinbítur 116 49 99 2.365 234.017
Stórkjafta 68 68 68 3.454 234.872
Síld 10 10 10 15 150
Sólkoli 175 170 172 2.527 435.832
Tindaskata 5 5 5 72 360
Ufsi 63 30 52 14.028 736.189
Undirmálsfiskur 70 61 69 414 28.533
Ýsa 146 70 108 17.086 1.837.941
Þorskur 130 70 92 31.511 2.909.726
Samtals 86 108.164 9.281.952
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 60 60 60 424 25.440
Karfi 61 61 61 5.726 349.286
Keila 56 30 42 585 24.465
Langa 104 104 104 12.172 1.265.888
Langlúra 115 112 113 6.436 727.397
Lúða 449 282 313 356 111.492
Sandkoli 61 57 57 2.102 120.592
Skata 96 32 53 99 5.280
Skrápflúra 57 44 48 458 21.970
Skötuselur 191 191 191 1.120 213.920
Steinbítur 84 67 73 191 13.987
Stórkjafta 51 51 51 1.472 75.072
Sólkoli 153 . 153 153 141 21.573
Ufsi 54 50 52 19.827 1.031.401
Ýsa 89 50 85 16.685 1.422.063
Þorskur 141 89 106 22.227 2.365.397
Samtajs 87 90.021 7.795.222
SKAGAMARKAÐURINN
Langlúra 106 106 106 777 82.362
Lúða 297 297 297 52 15.444
Skarkoli 121 120 120 322 38.675
Steinbítur 100 86 92 130 11.917
Sólkoli 162 162 162 67 10.854
Ufsi 39 39 39 105 4.095
Undirmálsfiskur 103 103 103 216 22.248
Ýsa 112 112 112 454 50.848
Þorskur 105 89 99 1.445 142.520
Samtals 106 3.568 378.964
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 70 63 64 8.471 542.483
Keila 60 60 60 68 4.080
Langa 94 81 90 1.907 171.344
. Langlúra 115 112 115 2.741 313.845
Lúða 415 285 328 452 148.405
Sandkoli 62 62 62 188 11.656
Skata 67 49 58 130 7.504
Skrápflúra 62 62 62 619 38.378
Skötuselur 463 180 212 1.220 259.067
Steinbítur 86 81 85 3.112 263.151
Stórkjafta 61 61 61 867 52.887
Sólkoli 162 162 162 2.562 415.044
Tindaskata 12 12 12 543 6.516
Ufsi 54 48 52 2.778 144.345
Ýsa * 112 60 91 9.359 848.019
Þorskur 111 87 101 10.072 1.012.236
Samtals 94 45.089 4.238.959
. FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Blandaður afli ' 6 6 6 74 444
Karfi 103 ’ 103 103 614 63.242
Keila 43 43 43 173 7.439
Langa 65 65 65 172 11.180
Langlúra 106 106 106 400 42.400
Lúða 449 279 337 111 37.433
Skrápflúra 6? 62 62 82 5.084
Steinbítur 100 67 83 254 21.186
Sólkoli 162 157 159 313 49.742
Tindaskata 9 9 9 335 3.015
Ufsi 49 39 45 2.206 99.424
Undirmálsfískur 103 103 103 134 13.802
Alþingi þori að
standa upprétt
ENGINN maður hefur lýst betur
þeim fáránlega kappleik sem fjöl-
miðlar skrifa um lok þingsins og
Illugi Jökulsson. Þáttur hans á
fimmtudagsmorguninn eftir að
þinginu var frestað í vor þyrfti að
heyrast oftar og því miður hafa
sennilega örfáir örþreyttir þing-
menn verið vaknaðir eftir volkið
þegar Iílugi flutti messu sína.
Störf alþingis í vetur eru alvar-
legt áhyggjuefni og því miður hefur
ekki tekist að koma þeim áhyggju-
efnum á framfæri við þjóðina; kapp-
leikurinn um það hvenær þinginu
lýkur yfirskyggir allt síðustu daga
þingsins. Þessi grein er skrifuð til
að útskýra nokkur atriði:
Gerist oftar
Þinginu lauk án samkomulags
um þinghaldið í einstökum atriðum.
Það var vegna þess að ríkisstjórnin
ákvað að keyra erfið stórmál í gegn-
um þingið í illu við stjórnarandstöð-
una og stéttasamtökin.
Þingið er enn alltof veikt and-
spænis ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin
ákvað að keyra mál í gegnum þing-
ið. Hún skeytti hvorki um skömm
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Ýsa 116 50 108 1.778 191.971
Þorskur 106 73 94 8.774 827.476
Samtals 89 15.420 1.373.838
HÖFN
Hámeri 50 50 50 85 4.250
Karfi 56 56 56 2.987 167.272
Langa 104 100 102 2.300 234.002
Langlúra 106 106 106 2.471 261.926
Lúða 465 240 300 136 40.850
Skata 100 100 100 35 3.500
Skötuselur 190 185 186 3.014 559.820
Steinbítur 112 86 98 6.446 628.807
Sólkoli 165 165 165 94 15.510
Ufsi 56 56 56 692 38.752
Ýsá 70 47 58 987 56.950
Þorskur 146 81 109 8.647 939.497
Samtals 106 27.894 2.951.136
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Sandkoli 60 60 60 585 '35.100
Skarkoli 111 95 95 9.712 922.737
Steinbítur 67 67 67 757 50.719
Ýsa 115 115 115 800 92.000
Þorskur 86 86 86 3.272 281.392
Samtals 91 15.126 1.381.948
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ufsi 32 32 32 265 8.480
Undirmálsfiskur 77 77 77 305 23.485
Ýsa 114 114 114 285 32.490
Þorskur 93 70 85 7.957 680.005
Samtals 84 8.812 744.460
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - 8KRÁÐ HLUTABRÉF
Hlutafélag
Eimskip
Flugleiðir hf.
Grandi hf.
Islandsbanki hf.
OLÍS
Oiluféiagiö hf.
Skeljungurhf.
ÚigeröarfélagAk. hf.
Alm. Hlutabréfasj. hf.
(slen8kihlulabr8j.hf.
Auölind hf.
Eignhl. Alþýöub. hf
laröboranir hf.
Hampiöjan hf.
Har. Böövar8S0h hf
Hlbrsj. Noröurl. hf.
Hlulabrófasj. hf.
Kaupf. Eyfirömga
Lyfjev. Isl. hf.
Marol hf.
Plaslpreni hf.
Sfldarvinnslan hf.
Skagslrendmgur hf.
Skinnaiðnaður hf.
SR-Mjöl hf.
Slólurfélag Suöurl
Sæplast hf.
Vinnslustööln hf.
Pormóöur rammi hf.
Þróunarfélag Islands hf
6.00
2.26
2,40
6.05
3.70
3.16
1.25
2.25
3.12
2.50
4.00
1,78
2.29
2.10
3.05
10,00
5.30
7.70
6.50
5,00
2.65
1.90
4.85
1.88
m.vlr&l A/V
•1000 hlutf.
12.786.334 1.63
5.943.400 2.42
4.718.275 2.03
6.322.232 3.99
3.015.000 2.22
5.317.610 1.43
3.134.502 1.97
3.913.264 1.96
229.830
1.089.200 2.34
1.076.928 2.81
1.064.370 4.76
564.600 3.40
1.684 574 2,41
1.930.500 2.05
294.344 2.81
1.495.937 3.49
213.294 4.76
900.000 3,33
1320000 1.00
1060000
2710400 0.91
1374880 0.77
353697 2.00
2006875 3.24
128880 2.11
448902 2.06
1057326
2705040 2,22
1232600 6,80
V/H
21.25
9.07
28.29
19.10
19.71
20.24
21.59
27.75
16.45
41.76
34,01.
6.36
18,03
12.71
23,81
4.31
14,93
16.17
6,18
26,63
12.52
-11.47
11.19
4.24
Q.hlf.
2,21
1.12
2.70
Siöaatl vtðsk.degur
07.06.96
06.06.96
5.94
2.13
2.72
3.15
1.40
1.90
1.54
3.33
07.06.96
06.06.96
07.06.96
14.05.96
06.06.96
05.06.96
08.03.96
05.06.96
29.05.96
07.06.96
06.06.96
07.06.96
07.08.96
04,06.96
07.06.96
02.05.96
29.05.96
07.06.96
07.06.98
07.06.96
07.06.96
30.05.96
06.06.96
22.05.96
06.06.96
05.06.96
06.06.96
lokav.
4584 6.55
1891 2.89
1185 3.95
2962 1.63
2344 4.50
519 7.00
761 5.07
130 5.10
3598 1,41
1948 1.71
356 1.78
1089 1.47
150 2.35
1168 4.15
2390 3.90
178
.78
383 2.29
210 2.10
224 3.00
5000 10.00
212 5.30
23270 7.70
495 6.50
3937 6.00
1719 2.47
4198 1.90
1203 4.85
327 1.88
1360 4.60
0.07
0,05
0.01
0,15
0.07
-0.20
0,09
0.06
0.08
0.13
6.65
2.87
3.85
1.60
4.26
7.00
5,00
4.32
2.90
9.50
5.00
7.50
6,00
6.76
2.97
3.95
1.63
4.50
7.50
5.30
5.10
3.90
1.78
2.35
2.20
10,60
6.50
7.95
5.20
2.48
1.95
6.50
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN
Hlutsfélag
Ármannsfeil hf.
Árnes hf.
Fiskiöjusamlag Húsavfkur hf.
Hraöfry8lihú8 Eskifjaröar hf.
islenskar sjéverafurölr hf.
Islenski fjérsjóöurinn hf.
Nýherji hf.
Pharmaco hf.
Sameinaöir verktakar hf.
Sölusamband fslenskra Fiskframl.
Taeknival hf.
Upphað allra vlöaklpta aföaati
- ÓSKRAÐ hlutabréf
Siöaatl vlðeklptadagur
Daga *1000
28.05.96 178
07.06.96 568
07.06.96 300
05.06.96 1500
07.06.96 700
05.06.96 138
07.06 98 446
31.05.96 139
31.05.96 216
07.06.96 960
21.05.96 685
vlðaklptadaga ar gafln f délk '1000, varö
1.42
1.60
6.00
3.60
1.61
2.23
13,90
7.20
3.20
1.40
6.00
3.30
4.10
4.00
-0,70
1.45
6.60
3,60
1,51
2.29
14.65
8,00
3.20
margfeldi af 1 kr. nafnvaröa. Varöbréfaþlng fslands
annaat rekatur Opna tUboðsmarkaðarlns fyrfr þlngaðlta an aetur engar reglur um markaöfnn aöa haf ur afaklptl af honum aö Oöru leytt.
ALMANNATRYGGIINIGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1996 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 13.373
'k hjónalífeyrir ....................................... 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................. 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294
Heimilisuppbót ............................................8.364
Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754
Bensínstyrkur ........................................... 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri ................ 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139
Fullurekkjulifeyrir ..................................... 13.373
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190
Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214
Vasapeningarvistmanna ........................,......... 10.658
Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 155,00
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri .................. 150,00
Ríkisstjórnin lagði mál-
in of seint fyrir þingið,
segir Svavar Gestsson;
öll stærstu málin eftir
áramót.
né heiður eftir að málin voru komin
af stað í þinginu. Þingmenn hennar
hlupu til og hlýddu flestallir. Ráðu-
neytin - ekki þingmennirnir -
bjuggu til breytingartillögur til að
sníða af verstu agnúana. Málin voru
keyrð áfram á dagskránni eftir að
þau höfðu verið tekin út úr nefndun-
um með illu. Það gerðist þannig
aftur og aftur í vetur að mál voru
tekin út úr nefndum í ágreiningi
ekki aðeins um efni málsins heldur
líka vegna þess að stjórnarandstað-
an taldi að málunum væri í raun
og veru ekki lokið. Þetta gerðist
oftar á liðnum vetri en áður.
Eru ekki eign
ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin lagði málin seint
fyrir þingið; öll stærstu deilumálin
í vetur voru lögð fram í frumvarps-
formi eftir áramót. Það segir sína
Námskeið í
vegghleðslu
NÁMSKEIÐ í því að hlaða veggi úr
gijóti, torfi og náttúrulegum efnum
verður að Þingborg í Hraungerðis-
hreppi helgarnar 22.-23. júní,
29.-30. júní og 6.-7. júlí. Leiðbein-
andi verður Tryggvi Hansen.
Á námskeiðinu verður byggður
lítill torfbær en unnið verður frá kl.
10-19 námskeiðsdagana. Þátttak-
endur þurfa að hafa með sér nesti
og námskeiðsgjald er 5.000 kr.
Mögulegt er að taka hluta úr nám-
skeiðinu, eða eina helgi á 2.500 kr.
Gisting í svefnpokaplássi með eldun-
araðstöðu er fáanleg á staðnum og
kostar nóttin 700 krónur.
Allt veltur á að næg þátttaka fá-
ist. Skráning er hjá Sigurgeir í síma
482 1028 og hjá Ullarvinnslunni í
síma 482 1027. Síðasti skráningar-
dagur er laugardagurinn 15. júní.
-----------*—*—*-----
Kynning á
ZEN-iðkun
SUNNUDAGINN 9. júní verður
haldin kynning á ZEN-iðkun í Guð-
spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22,
klukkan 10-12.
Jakusho Kwong
roshi, kennari ís-
lenska ZEN-hóps-
ins, verður með
stuttan fyrirlestur.
Roshi ferðast
árlega til Íslands
og Póllands og er
þetta tíunda árið
sem hann kemur hingað til þess að
kenna ZEN-hugleiðslu.
Aðgangseyrir á ZEN-kynningu og
fyrirlestur er 1.500 krónur.
GENGISSKRÁNING
Nr. 106 7. júní 1996
Kr. Kr. Toll-
Eln.kl. 9.16 Dollari Kéup 67.02000 Sala 67.38000 Gangl 67,99000
Sterlp. 103,80000 104.36000 102.76000
Kan dollari 49.08000 49.40000 49.49000
Dönsk kr. 11,35700 11,42100 11.38600
Norsk kr. 10.25100 10,31100 10.28000
Sænskkr. 9.95200 10,01200 9,97100
Finn. mark 14,26600 14,35000 14.26900
Fr. franki 12.93600 13.01200 13.00100
Belg.frankt 2.13140 2,14500 2.13980
Sv. franki 53,20000 53,50000 53.50000
Holl. gyllmi 39,18000 39,42000 39,31000
Þýskt mark 43,85000 44,09000 43,96000
It. lýra 0,04331 0,04359 0.04368
Austurr. sch. 6,22800 6,26800 6,25100
Port. escudo 0.42450 0,42730 0,42870
Sp. peseti 0,51880 0,52220 0,52830
Jap. jon 0,61570 0,61970 0,62670
írskt pund 106,32000 106,98000 105.99000
SDR (Sérst.) 96,70000 97.30000 97,60000
ECU, evr.m 82,87000 83.39000 83,21000
Tollgengi fyrir júní er sölugongi 28. maí. Sjálfvirkur
simsvari gengisskráningar er 5623270