Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 33

Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ1996 33 MESSUR Á MORGUN | Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus._____________________ (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bryndís Malla Elídóttir messar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA:Guðsþjónusta j kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- . mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 tileinkuð fermingarbörnum síð- ustu ára. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson prédikar og sönghópurinn Móðir Jörð syngur gospelsöngva. Guðs- þjónusta kl. 14 tileinkuð 50 ára fermingarbörnum. Sr. Hjalti Guð- mundsson prédikar og Dómkórinn . syngur. Organisti við báðar guðs- þjónustur er Marteinn H. Friðriks- i son. | VIÐEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. María Agústs- dóttir. Organleikari Kjartan Sigur- jónsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. ^ HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. i 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. I LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. | Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. Aðalsafnaðar- fundur í safnaðarheimilinu að messu lokinni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Ólafur W. Finnsson. Kór Langholtskirkju (hópur I) syngur. > Kaffisopi eftir messu. * LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11 í umsjá sr. Irmu Sjafnar Óskars- dóttur. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Jónas Þór- ir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Lenka I Máteová. 1 ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Göngu- guðsþjónusta kl. 11. Mæting á gönguskóm. Farið með rútu að lokinni guðsþjónustu og genginn Leggjabrjótur. Að lokinni sundferð á Hlöðum í Hvalfirði verður snætt á Ferstiklu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta ■ kl. 11 árdegis. Félagar úr söng- hópnum Smávinir leiða söng í guðsþjónustunni. Organleikari Þóra Guömundsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Smári Ólason. Gunnar Sigurjónsson. a FELLA- OG HÖLAKIRKJA: Guðs- * þjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan messutíma. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA:Guðsþjónusta fellur .niður í Hjallakirkju vegna sumarleyfis starfsfólks. Sóknar- bömum er bent á guðsþjónustu afleysingaprests í Breiðholtskirkju. Kristján Einar Þorvarðarson. | KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sr. Ág- úst Einarsson prédikar. Guðsþjón- usta í Seljakirkju sunnudag kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Edda Borg og Bjarni Sveinbjörns- son flytja létta tónlist með sveiflu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. I MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnudagur: Dýridagur, hátíð hins allrahelgasta sakramentis. Kl. 10.30 hátíðarmessa með skrúð- göngu. Kl. 14 messa. Kl. 20 messa á ensku. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugar- daga: messa kl. 8 og messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Frtadelf- ía: Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Garðar Ragnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga. Séra Bragi Friðriksson setur séra Þór- hall Heimisson í stöðu aðstoðar- prests við Hafnarfjarðarkirkju, sem prédikar og jafnframt tekur séra Þórhildur Ólafs við fullri stöðu safnaðarprests við Hafnarfjarðar- kirkju og annast altarisþjónustu ásamt sóknarpresti. Organleikari Guðmundur Sigurðsson. Kaffiveit- ingar í Strandbergi eftir messuna. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónustur falla niður næstu tvo sunnudaga. Guðsþjónusta verður næst sunnudaginn 23. júní. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. sunnudag kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA. Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnu- dag. Organisti Hilmar Örn Agnars- son. Guðmundur Óli Ólafsson. LAUGARDÆLAKIRKJA i Flóa: «. Messa sunnudag kl. 14. Aðalsafn- aðarfundur eftir messu. Kristinn Á. Friðfinnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Kristinn Á. Friðfinnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11. f Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðs- prestur þjónar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. BORGARPRESTAKALL: Messa sunnudag kl. 11. Helgistund alla þriðjudaga kl. 18.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. Við erum í rusli! Höfum við rétt til að umgangast jörðina eins og við ættum eina '■q- til vara heima í kjaliara1 ....Við bara spyrjum!!! Skátafélagið Ægisbúar ætlar að leggja sitt af mörkum til að fegra umhverfið og ganga strandlengjuna við Ægisíðu laugardaginn 8. júní. Eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að koma og hjálpa til við hreinsun þessarar náttúruperlu Reykvíkinga. Þeir.sem vilja leggja hönd á plóginn,geta mætt eftir kl. 16.00 við skúra trillukarlanna á Ægisíðu og fengið plasthanska, ruslapoka og úthlutað svæði til hreinsunar. Okeypis Við grillum pylsur frá ^ og Samsölubrauð gefa pyslubrauðin og gos verður frá Um leið hvetjum við alla landsmenn, bæði fyrirtæki og einstaklinga, að taka til hendinni og fegra umhverfi sitt með því að taka til, mála, planta gróðri o.s.frv. Við berum ábyrgð á umhverfinu. Hirðum um umhverfið...spillum því ekki. Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum, sem hafa sýnt þessu málefni áhuga með stuðningi. SCANDIC Bílavörubúðin Mál IMIog menning <s> GÁMAMÓNUSTAN HF. fimiiiiiiniin S0RPA olis SCANPIC wmmmmaassasm—mmm LOFTLEIÐIR jKgntuchy ’Fned Chicken h» .r< s* &H&I& GEVALIA - það er kaffið! REYKJAVlK: Ferðaskrifstofa Haröar Erlingssonar Hvítakot Rydenskaffi hf. Á næstu grösum Fiskimið hf. Imynd Seglageröin Ægir A. Karlsson hf. Fjölprent - silkiprentun IslandsmarkaÖur hf. Siglingamálastofnun rlkisins Ábyrgö hf. - Tryggingarfél. bindindismanna Fótaaðgerða- og snyrtist. Eddu Hótel Sögu islenska Óperan Sigvaldi Snær Kaldalóns Aöal-bílasalan Frost film hf. Islenska umboössalan hf. Sjóli hf. Afltækni ehf. Frostfiskur hf. Islenskir aöalverktakar sf. Sjúkraþjálfun Reykjavíkur hf. Andrés G.S.K. ehf. Johan Rönning hf. Skerjaver Arkitektastofa Guörúnar Jónsdóttur Garölist ICassagerð Reykjavíkur hf. Skref fyrir skref Arkitektastofan Úti og inni sf. Gistiheimilið Jörð Kexverksmiðjan Frón hf. SlökkviliÖ Reykjavikur Atlantsfiskur hf. Gúmmíbátaþjónustan í Reykjavik Kristján G. Gíslason hf. Smíðagallerí Auglýsingastofan ESSEMM Gunnar Guðjónsson sf. Kynnisferðir feröaskrifstofa sf. Smurstöö Esso Barnaheimur Hafex útflutningur sjávarafuröa hf. Landssamband hestamannafélaga Snæfeld verktaki Bifreiöar og landbúnaðarvélar hf. Hárgreiöslustofan Cortex Landssamtök hjartasjúklinga Sorpeyöing Höfuöborgarsvæðisins Bilasala Guöfinns B.G. bilasalan hf. Hárgreiöslustofan Ella Landssmiöjan hf. Sparisjóöur Rvk. og nágrennis Blikksmiðja Benna hf. Hárgreiöslustofan Hótel Sögu Leiktækjasalirnir Spor i rétta átt Blómatorgiö Hárgreiðslustofan Manda Tralli, Freddi og Spilatorg Stálsmiöjan hf. Bókbandsstofa Einars Sigurjónssonar hf. Hárgreiðslustofan Papilla Lyfjaverslun Islands hf. Stúdíó Hljóöhamar ehf. Borgarbókasafn Reykjavíkur Hársnyrtisto’fan Nikk Lðgfræöiskrifstofa Sóleyjargata 17 sf. Sturlaugur Jónsson og co ehf. Búseti HSF Hársnyrtistofan Ónix Lögfræöistofa Reykjavikur Subway íyggingamarkaöurinn Háskóli Islands Melabúðin Söluturninn Bússa Danica sjávarafurðir Heildverslun Péturs Péturssonar hf. Menja ehf. Söluturninn Hagamel 67 Du pareil au méme Emelia ehf. Heimabió Miðheimar Söluturninn JL Húsinu Dyraslmaþjónusta Gests Hf. OfnasmiÖjan Mitt i náttúrunni Söluturninn Tvistur Elding Trading Company hf. Hitaveita Reykjavikur Nesti ht. Tannlæknast. Stefáns Finnbogasonar Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund Hjá Berthu Netagerö Guðmundar Sveinsson Teiknistofa Skúla H. Norödal Ellingsen ehf. Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar sf. Núöluhúsiö Teiknistofan Óðinstórgi sf. Endurskoöun hf Hótel Leifur Eirlksson Pétur Hafstein forsetaframbjóöandi Ull og gjafavörúr Endurvinnslan hf. Hótel Saga Pipar og salt Umbúöamiðstööin hf. Faktor Company Hraöi hf. fatahreinsun R. Sigmundsson hf. Umhverfisráðuneytiö Fasteignámarkaöurinn hf. Hreingerningastöðin Hólmbræöur Rafboöi Reykjavlk hf. Upplýsingamiöst. feröamála i Rvk. Félag eldri borgara i Rvk. og nágrennis Hreinsunardeild Reykjavikur Raför hf. Úra- og klukkuverslun Félags og þjónustumiðstöð aldraöra Hrói höttur RagnarsbuÖ Hermanns Jónssonar Félagsmiöstööin Frostaskjóli Húsafell - Fasteignasala Rammageröin hf. Útgerðartækni hf. Ferðafélag Islands Húsnæöisstofnun ríkisins Rekstrarverktak hf. Valeik útflutningsfyrirtæki Veiðimaöurinn hf. Vélar og skip hf. Veröbréfamarkaöur Islandsbanka Verkamannafélagið Dagsbrún Verslun Guðsteins Eyjólfssonar sf. Verslun M. Gilsfjörð Verslunin Baldursgótu 11 Verslunin Conny Verslunin Fríöa frænka Verslunin Nálin Verslunin Svalbaröi Vinnufataverslunin Þumalína - búöin þín Ögurvik hf. SELTJARNARNES: Anilínprent hf. Hofi Bilkraninn sf. Borgarplast hf. Fatahreinsunin Kjóll og hvítt Hárgreiöslustofan Salon - Nes Innréttingasmiðjan sf. Litabær Lögmenn Seltj.nesi Lögstoö sf. Nes-Pizza Nóný hf. Prentsmiöjan Nes Skipavarahtutir hf. Smiöatækni sf. Snyrtistofa Sigríöar Guðjóns Sævar Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi KÓPAVOGUR: Glerskálinn ehf. Prentsmiöjan Graffk hf. HAFNARFJÖRÐUR: Sælgætisgeröin Góa og Linda ehf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.