Morgunblaðið - 08.06.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 49
FÓLK í FRÉTTUM
, JH&M 1JHH t
Morgunblaðið/Halldór ODDNÝ Nikolajdóttir, Jónas Guðlaugsson og Guðrún Guðlaugsdóttir. Frægnr flygill EINKAFLYGILL rússnesk-banda- laugardag. Gestir og gangandi ríska píanóleikarans Vladimirs fengu þar tækifæri til að berja Horowitz var til sýnis í hljóðfæra- flygilinn augum og íslenskir píanó- verslun Leifs H. Magnússonar sl. leikarar til að spila á hann.
ic.-A BwL’ ■ÉL^ : ” Wm WM-- k -3 | ' I ll IlilM
SVANHVÍT Egilsdóttir og Vilborg Gunnarsdóttir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Vina-
heimsókn
►NOKKRIR Vestur-íslendingar
frá bæjunum Cavalier, Mountain
og Mainot í Norður-Dakota heim-
sóttu Herra Ólaf Skúlason biskup
á biskupssetrinu fyrir skömmu
og snæddu hádegisverð. Hópur-
inn hafði hér nokkra viðdvöl, en
hluti hans hafði ekki séð heima-
land sitt áður. F.v.: Guðrún Ebba
Ólafsdóttir, Stefán Ellertsson,
Brynhildur Stefánsdóttir, Hrafn-
hildur Stefánsdóttir, Ebba Sig-
urðardóttir, Hr. Ólafur Skúlason
biskup, Gwennie Beard, Eggert
Erlendsson, Jennifer Erlendsson,
Guðrún Einarsson og Evelyn
Holand.
KaltiLeihJmsl^
Vesturgötu 3
1 HL AÐVARPANIIM
„EÐA ÞANNIG"
Hin vinsæln sýning Völu Þórsdóttur
tekin upp oð nýjul!
í kvöld , Id. 21.00, lau. 15/Ó kl. 21.00.
GRÍSKT KVÖLD
sun. 9/6 kl. 21.00, fös. 14/6 kl. 21.00,
ath. allra síiustu sýningari!
ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA...
sun. 16/5 kl. 21.00, allra síi. sýn.
11 Gómsætir grænmetisréttir
ð I öll sýningarkvöld
FORSALA A MIÐUM I
I Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19
Á VESTURGÖTU 3.
MIÐARANTANIR S: 551 90551
Geiri og Kalli
halda uppi léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
ÁRTUJN
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK; SÍMI 587 5090
Dansleikur f kvöld.
Furstarnir spila
Söngvarar Hjálmfrfður Þöll og Geir Ölafsson
Kántrýdansgestir kona f heimsókn.
Stórt dansgólf.
Meiriháttar stuð.
Einn stdr á kr. 390.
París
kr. 19.172
í júlí og ágúst
Heimsferðir bjóða nú beint flug til Parísar alla miðvikudaga í júlí og ágúst
í sumar. Flug, flug og bíll eða flug og hótel á frábæru verði.
ver#kr. 19.172
Hjón með 2 böm, 3. júlí, flug og skattar.
Verð kr. 22.000
Fargjald fyrir fullorðinn með sköttum, 3. júlí.
Verð kr. 35.800
Vika í París, flug, gisting, skattar,
m.v. 2 í herbergi Edouard IV, 3. júlí.
Bókaðu meðan
enn er laust.
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
un n, magnusson sýnir
gestum innviði píanós.
Smirnoff-kvöld um helgina
Grensásvegi 7.108 Reykjavlk • Símar: 553 3311 • 896 - 3662
Stanslausar sýningar
Opið þridjud.—sunnud.
frókl. 20-01,
föstud. og laugard.
kl. 20-03.
Munið Sportbarinn,
Grensásvegi 7.
Wp,!“
GARDATORGI
LaugardagskvöLd:
Kjartan og stuðsystur
Evrópukeppnin á 46" skjá
Garðakráin - Fossinn
inníMfirmmm wengir inn garðatorgsmegin)
AiMI'luiilj i nln *ind 565 9000, fax 565 9075
Frelsaðu fæturna
og hugurinn fylgir með
...eru frábærir í fríið, bæði inni sem úti.
Margar gerðir með dempun í hæl og mjög mjúkum og góðum sóla
sem er til í allt!
ÚTILÍFt
GLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922