Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FIMMTÍU og átta stúdentar brautskráðust frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla í vor. Fj ölbrautaskólinn við Ármúla 114 luku lokaprófi FJÖLBRAUTASKÓLANUM við Ár- múla var slitið við hátíðlega athöfn í Langholtskirkju fyrir skömmu. Sölvi Sveinsson skólameistan setti athöfnina og stjórnaði henni. í máli hans kom fram, að 762 nemendur hófu nám í vor, og 114 luku loka- prófí og hafa ekki verið fleiri. Tveir voru brautskráðir með verzlunar- próf, tveir með próf af uppeld- isbraut, 7 luku lyfjatæknanámi, 9 aðstoðarmenn tannlækna luku námi, 9 sjúkraliðar og 17 sjúkraliðar luku framhaldsnámi í lyflæknishjúkrun, 12 nuddarar voru brautskráðir og 58 stúdentar. Skólameistari vakti athygli á því, að nú eru liðin 30 ár síðan sjúkralið- ar voru fyrst brautskráðir, og af því tilefni hyggst skólinn gefa út Hand- bók sjúkraliða. í haust verður vænt- anlega boðið upp á nýjung við skól- ann, nám á upplýsingatækni- og tölvubraut. ÞRJÁTÍU ár eru síðan sjúkraliðir voru brautskráðir í fyrsta sinn, en að þessu sinni voru þeir níu talsins. Frá vinstri: Svava Þorkelsdóttir, kennslustjóri, María Sveinsdóttir, Jónína Kristjánsdóttir, Lilja Björg Ingibergsdóttir, Steinvör Baldursdóttir, Óskar Ingi Sigmundsson, Anna María Gunnars- dóttir, Sædís Gunnarsdóttir, Elísabet Ármannsdóttir, Sigríður Björg Bjarnadóttir, Ingibjörg Sól- veig Eðvarðsdóttir, Guðrún Hildur Ragnarsdóttir kennari. Á myndina vantar Láru Sigurðardóttur. Að venju hlutu viðurkenningu þeir nemendur, sem sköruðu fram úr í námi. Þórhildur Þórhallsdóttir var dux scholae að þessu sinni með ágætiseinkunn í öllum greinum til stúdentsprófs. Aðrir sem hlutu við- urkenningu voru Anna María Pét- ursdóttir og Bettý Grímsdóttir lyfja- tæknar, Hrönn Þorgeirsdóttir að- stoðarmaður tannlæknis, Anna Mar- ía Gunnarsdóttir, Jónína Kristjáns- dóttir og Kolbrún I. Sæmundsdóttir sjúkraliðar og Arna Guðmundsdóttir nuddari. Stúdentar hlutu einnig við- urkenningu fyrir góða kunnáttu í einstökum greinum; Björn Levi Gunnarsson,_ Einar B. Jónsson, Hulda Lilja Ivarsdóttir, Margrét Ása Karlsdóttir, Ólöf Guðrún Jónsdóttir, Perla Lund Konráðsdóttir, Sigríður Ósk Halldórsdóttir, Sigurborg Sveinsdóttir, Þorbergur Pétur Sigur- jónsson og Þorkell Ágúst Óttarsson. Þórhildur Þórhallsdóttir nýstúd- ent og Ólöf Þórðardóttir, fulltrúi 10 ára stúdenta, ávörpuðu samkomuna og Hrafnhildur Björnsdóttir söng nokkur lög við undirleik Krystynar Cortes. Ólöf Guðrún Jónsdóttir og Erna Óðinsdóttir nýstúdentar léku saman á þverflautu og píanó. Að lokum ávarpaði skólameistari nemendur og sleit skólanum. Til sölu í Hafnarfirði Álfaskeið: Góð 2ja herberbja íbúð 58 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Parket. Bflskúr. Verð aðeins 5,3 millj. Boðahlein - Hrafnista: 85 fm endaraðhús með sól- skála. Þjónusta frá Hrafnistu. Tilboð óskast. Laufvangur 1: 3ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj. Miðvangur 16: Mjög falleg og vönduð 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Góð lán. Miðvangur 41: 57 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. CCO 1 1 Cfl CCO 1 Q7Í1 fftRUSÞ.VfltOINIflRSSON,FRflMKVÆMDflSTJÓRI UUL I I UU‘U0L I 0 / U ÞORDUH H. SVEIhlSSOIU HOL, LÖGGILTUR FflSTEIGNflSflLI Ný á markaðinum meðal annarra eigna: Suðurendi - útsýni - Birkimelur Sólrík 3ja herb. íb. um 80 fm á 3. hæð. Risherb. fylgir. Sameign og lagnir mikið endurn. Laus strax. Vinsæll staður. Innst við Kleppsveg - gott verð Sólrík 3ja herb. íb. á 1. hæð 80,6 fm. Parket á gólfum. Tvennar sval- ir. Rúmg. geymsla í kj. Vinsæll staður. Tilboð óskast. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda að íbúðum, hæðum, rað- og einbýlishúsum. ALMENNA FASTEIGNASALAN Starenqi 36-40 Raðhús á eiirni hæð með góðu útsýrii. Húsin afhendast tilbúin að utan þ.e.a.s. litað slát á þaki, frágengnir sólpallar, skjólveggir og máluð. Fokhelt að iiman, stærðir 144,7 fm með innbyggðum 26 fm bílskúr. Lóðin grófjöfnuð. Traustur byggingaraðili. Verð frá 7.8 millj. Áhv. 4 millj. húsbréf. Söluaðilar: Fasteignamiðstöðin, sími 562 2030, Bifröst, sími 533 3344, Borgir, sími 588 2030. Brot gegn samkeppn- islögum SAMKEPPNISRÁÐ hefur ályktað að Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hafi brotið gegn samkeppnislögum með því að benda í bréfi á þjón- ustu ákveðins fyrirtækis sem selur sorpílát. Bréfinu var dreift til hús- ráðenda í Mosfellsbæ. Forsaga málsins er sú að Sam- keppnisstofnun barst óformleg kvörtun 10. maí sl. vegna dreifi- bréfs frá Heilbrigðiseftirliti Kjós- arsvæðis. í bréfinu voru húsráð- endur í Mosfellsbæ minntir á að koma sorpíláti af viðurkenndri gerð fyrir við hús sín og bent var á að fyrirtækið Bæjarblikk hf. hefði slík ílát til sölu. Greint var frá verði vörunnar og símanúmeri fyrirtækisins. Skaðleg áhrif í svari Heilbrigðiseftirlitsins við kvörtuninni kemur fram að slík dreifibréf hafi verið send út árlega undanfarin ár. Sorpílát séu ekki afhent af bæjarfélaginu og verði íbúar Mosfellsbæjar því að verða sér úti um slík ílát sjálfir. Heil- brigðiseftirlitið bendir á að fólki sé ekki skylt að eiga viðskipti við umrætt fyrirtæki, en á það hafi verið bent vegna þess að sorpkass- ar þess hafi verið samþykktir af Heilbrigðiseftirlitinu. Áður fyrr var bæjarbúum bent á að hafa samband við Áhaldahús bæjarins, sem hafí útvegað þeim sorpkassa sem fengnir voru frá umræddu fyrirtæki. Síðan hafi þótt einfald- ara að fólk snéri sér beint til fyrir- tækisins. Niðurstaða Samkeppnisráðs var sú að kynning Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis á tilteknu fyrirtæki sé til þess fallin að hafa skaðleg áhrif á samkeppnina á viðkomandi markaði. Ráðið beinir þeim tilmæl- um til Heilbrigðiseftirlitsins að lát- ið verði af kynningu einstakra fyr- irtækja sem selja sorpílát, nema öllum aðilum sem selja slík ílát verði gert jafn hátt undir höfði. 555-1500 Reykjavík Baughús Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í tvíbýli með góðu útsýni. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. V. 8,5 m. Hafnarfjörður Reykjavíkurvegur Góð 2ja herb. íb. í fjölb. á 3. hæð. Verð 4,6 millj. Sóleyjarhlíð Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 6.450 þús. Áhv. 2,9 millj. Miðvangur Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm bílsk. Möguleiki á 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Álfaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Lítið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Höfum kaupanda að þjónustuibúð á Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Höfum kaupanda að eldra einbýlishúsi í Hafnar- firði. Vantar eignir á skrá. FASTEIGNASALA, Strandgötu 25, Hfj., Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl. V - kjarni málsins! í ! > 1 I ! I 1 I 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.