Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Skíðakennari Óskum eftir að ráða skíðakennara í sumar við Skíðaskólann í Kerlingarfjöllum. Upplýsingar í síma 588 9442 eftir kl. 19.00. Grunnskólakennarar - þroskaþjálfar Kennara vantar til almennrar bekkjarkennslu í Borgarhólsskóla, Húsavík, m.a. í 8. bekk og til enskukennslu í 10. bekk. Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa með fötl- uðum nemendum. Skólinn er þátttakandi í viðamiklu þróunar- verkefni sem kallast AGN (aukin gæði náms) ásamt þremur öðrum skólum á Norðurlandi. Nýtt og glæsilegt kennsluhúsnæði verður tekið í notkun í haust þegar skólinn verður einsettur. Mikil áhersla er lögð á faglegt skólastarf. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Nánari upplýsingar gefa Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 421 3572. Veitingarekstur Flughótels, Hafnargötu 57, Keflavík. Valhúsaskóli Seltjarnarnesi íþróttakennara vantar að Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Um er að ræða kennslu í íþróttum fyrir pilta á unglingastigi, heil staða. Upplýsingar gefa: Ólafur H. Óskarsson, skólastjóri, í símum 561 2040 (skóli), 553 0871 (heima), Gísli Ellerup, aðstoðar- skólastjóri í símum 561 2040 (skóli), 551 6910 (heima) og Jafet Sigurðsson, að- stoðarskólastjóri í símum 561 2040 (skóli), 551 8898 (heima). Skólastjóri. Málarar Málara eða vana menn vantar í málningar- vinnu. Næg vinna framundan. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Málari - 4329“. Fellaskóli - Reykjavík Vegna breytinga vantar kennara í almenna kennslu næsta vetur. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 557 3800. Ritari óskast Öflug og metnaðarfull fasteignasala óskar eftir röskum og líflegum ritara/símamær hálfan eða allan daginn. Vinsamlega sendið umsóknir sem fyrst til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ritari - 4287“. RADAUGl YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI íbúðtil leigu 5 herbergja íbúðarhæð á 2. hæð í þríbýlis- húsi rétt við Landspítalann til leigu nú þeg- ar. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir há- degi miðvikudaginn 19. júní, merkt: „Steinhús - 586“. Húsnæði fyrir námsmenn við Háskóla íslands Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið ‘96 - ‘97 þurfa að hafa borist skrifstofu Stúdentagarða fyrir 20. júní 1996. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 5959 kl. 8 -16 alla virka daga. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut • 101 Reykjavík UPPBOÐ Lausafjáruppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Sjávar- braut 9, Bolungarvík, miðvikudaginn 19. júní kl. 14: 160 fiskkör, 80 blokkarrammar og blokkarhrærivél. Greiðsla við hamarshögg. Bolungarvík, 10. júní 1996. Sýslumaðurinn í Bolungarvík. KENNSLA Leikfistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Unglinganámskeið, örfá sæti laus. Fullorðinsnámskeið, örfá sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535 eða 551 9060. Langar þig til að læra ensku? Ef þú vilt nýta þér tækifærið til þess að búa og starfa á vönduðum hótelum í Englandi eða Skotlandi í 3-6 mánuði og læra ensku jafnframt, er kjörið fyrir þig að senda upplýs- ingar um nám og fyrri störf með faxi til Ham- istone Recruitment eða hringja. Fax og sími er: 0044 1482 566 472. U.K. JOBS. If you want the opportunity to live and work in the U.K. for 3 - 6 months learning the English language, we have Live-in vacancies in various quality Hotels in England and Scotland. If you are interested please telephone or fax your C.V. to Hamistone Recruitment on 0044 1482 566 472. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Sumarbústaður - Álftavatn Til sölu ca 60 fm sumarbústaður við Álfta- vatn. 1/3 hektari lands. Frábær staðsetning, alveg við vatnið. Eign sem er vandfundin. Verð 8 millj. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Álftavatn - 4312.“ Auglýsing um kjörskrár vegna kjörs forseta íslands Kjörskrár vegna kjörs forseta íslands, sem fram á að fara laugardaginn 29. júní 1996, skulu lagðarfram eigi síðaren miðvikudaginn 19. júní 1996. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitar- stjórnar eða á öðrum hentugum stað, sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags. Þeim, sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá, er bent á að senda þær hlutaðeig- andi sveitarstjórn. Athygli er vakin á því, að sveitarstjórn getur nú allt fram á kjördag gert viðeigandi leiðréttingar á kjörskrá, ef við á. Jafnframt hefur sérstök meðferð kjör- skrármála fyrir dómi verið felld úr gildi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 11. júní 1996. JKIPUL A g r íkisins Uppgræðsla Hólasands Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um uppgræðslu á Hólasandi í Suður-Þingeyj- arsýslu. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 12. júní til 18. júlí 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, og í Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3, Reykja- vík og skrifstofu Skútustaðahrepps í Reykja- hlíð. Einnig á skrifstofum Reykdælahrepps og Aðaldælahrepps eftir samkomulagi við við- komandi oddvita. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júlí 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari uppíýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. auglýsingar FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Heiðmörk Miðvikudaginn 12. júní kl. 20.00: Skógræktarferð í Heiðmörk (frítt). Allir velkomnir í skógrækt með Feröafélaginu. Leiðbeinandi Sveinn Ólafsson. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austan megin og Mörkinni 6 (ókeypis ferð). Ferðafélag Islands. L', SAMBAN0 ÍSLENZKRA y&ý KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur. Allir veikomnir. Hvitasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur i kvöld kl. 20.00. Ræöumaöur Hafliöi Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.