Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 55
1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1996 55 ) ) I ) ) ) I I ! I ALFABAKK.Æ 8 mvjzru OAomrm ■JAi'JL)A\;íJ;<JAg,'JA\ G=i'J£\ 'jiOGEn s-Ær ga\fum- k„TW£i?>jy]'vJíd Vaski gri Sýnd kl. 7 Enskttal. SAMBÍÓ FUGLABURIÐ ÍENDUR 'NDINNI; UP!i" Í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D Abo. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu i Bandaríkjunum i vor. I I I I i I S I I j I i I ! ►ÁFORM eru uppi um að finna nýjan leikara í hlutverk Johns Travolta í myndinni „Double" sem verið er að gera í París í leikstjórn Romans Polanski. Eins og sagt hefur verið frá yfirgaf Travolta París í fússi eftir rifrildi við Polanski aðeins níu dögum áður en tökur áttu að hefjast. Talið er að kæra vegna samn- ingsrofs geti einnig verið á leiðinni til Travolta frá Pol- anski. Talsmaður Travolta sagði þó að snögg brottför leikarans frá París hefði verið vegna veikinda sonar hans, en vitað er að við komuna til Los Angeles hafði Travolta sam- band við fulltrúa sína og ráðgjafa. Mynd Polanskis, „Do- uble“, er um bandarísk- an mann sem telur að tvífari sinn sé að yfir- taka persónu sína og líf sitt. Travolta átti að leika Bandaríkjamann- inn, en einnig leika í myndinni John Good- man, sem margir þekkja sem eiginmann hinnar kjaftforu Roseanne í samnefndum þáttum og franska leikkonan Isabella Adjani. Morgunblaðið/Halldór BIRNA Einarsdóttir, Anna Guðný Ara- ÖRVAR Már Kristinsson, Jón Rósmann Mýrd- dóttir, Brynhildur Magnúsdóttir og Ingi- al, Halla Leifsdóttir og Þóra Björnsdóttir. þjörg H. Þráinsdóttir. Stórtónleikar Vinkonur í 86 ár Hafa aldrei sést HEIMSKÓRINN og Sinfóníuhljómsveit íslands fluttu 25 kunn atriði úr óperubókmenntum undir stjórn Klauspeters Seibels í Laugardagshöll síðastliðinn laugardag. Höllin var full af fólki og stóðu tónleikarn- ir yfir í rúmlega þrjá klukkutíma. Ljósmyndari blaðs- ins setti upp menningarklútinn og myndaði viðstadda. GETURTra- volta búist við kæru vegna samningsrofs? GUDRUN Kválen og Erna Blydt hafa verið perluvinkonur í 86 ár, án þess að hafa nokkurn tímann sést. Þær eru báðar 95 ára og það var árið 1910 sem þær fluttust til Ósló, þar sem þær hófu nám við Blindraskólann. „Við eigum afar vel saman, þótt við höfum aldrei séð hvor aðra. En lífssýn okkar er skýr. Vinátta og hæfileikinn til að njóta lífsins skipta mestu máli,“ segja þær. Gudrun, sem er frá Telemark, varð blind fjögurra ára, þegar hún skarst á augum. í 91 ár hefur hún aðeins getað séð mjög skært ljós. Erna, sem er frá Bergen, fékk sýkingu í augun kornung og missti við það sjónina. „Það er alveg ljóst að lífið hefði mátt verða öðruvísi en það varð. Það er náttúrulega ekki skemmti- legt að geta ekki séð og í gamla ERNA (t.v.) og Gudrun eru ánægðar með lífið, þrátt fyrir mót- byr á köflum. Þær hittast oft heima hjá Gudrun og rifja upp gamlar minningar. daga var ekki margt gert fyrir okkur blinda,“ segir Erna. „En þetta snýst allt um að gera gott úr því sem maður hefur,“ heldur hún áfram. Gudrun, sem varð ekkja fyrir 14 árum, býr í eigin íbúð í húsi dóttur sinnar í Ijorenskog, en Ema í félagslegri íbúð í Ósló. „Við hitt- umst oft og þá lesum við oft hljóðbækur og hlustum á útvarp. Þar að auki höfum við báðar mjög mikinn áhuga á sögu,“ segir Gudr- un. „En það er langskemmtilegast að sitja og rifja upp gamla tíma. Við eigum margar sameiginlegar minningar og höfum líka svipað skopskyn," segja þær, ánægðar með lífið. Eftirmálar rifrildis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.