Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 37 AÐSEIVIDAR GREINAR hluti þjóðarinnar vill ekki að spjót- um niðurskurðar verði áfram beint að sjúkrahúsþjónustu landsmanna. Þegar er allt of langt gengið á þeirri braut eins og að ofan er rakið og fjölmörg dæmi úr fjölmiðlaumræðu undanfarinna mánaða ættu að sannfæra þjóðina og fulltrúa hennar á Alþingi um. Það er meira en tímabært að færa sjúkrahúsþjónustunni aftur eitthvað af því fjármagni sem af henni hefur verið tekið undanfarin ár. Heilbrigðisráðherra og aðrir þingmenn sem vilja veija heilbrigð- isþjónustu íslendinga hafa til þess öll rök, bæði fagleg og efnahags- leg. Útgjöld hins opinbera til sjúkra- húsa voru ekki einungis 10% lægri á hvern íslending árið 1995 en árið 1988, heldur lækkuðu þau líka sem hlutfall af landsframleiðslu. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1981 til þess að finna lægra hlut- fall en það sem kom í hlut.sjúkra- húsanna 1992, 1994 og 1995. Þing- menn verða að bregðast við þeirri blekkingu að sjúkrahúsþjónusta Is- lendinga kosti sameiginlega sjóði okkar óeðlilega mikið fé. Frétt Morgublaðsins 12. maí, sem ég gat um í upphafi, fylgdi teikning af manni sem er að sligast undan opinberum útgjöldum vegna m.a. heilbrigðis- og fræðslumála. Mér er spurn hvernig teiknarinn sjái fyrir sér íslenska þjóð ef hún ekki tímdi að verja skattpeningum sínum til heilbrigðisþjónustu og menntamála. Þá hryggðarmynd held ég að enginn íslendingur kjósi Niðurlag Þróunin undanfarin ár hefur ver- ið með þeim hætti að engu er lík- ara en að skipulögð aðför hafi ver- ið gerð að sjúkrahúsum landsins. Ég ætla þó engum að hafa meðvit- að stýrt málum á þann veg. Þess- ari þróun verður að snúa við. Stöð- ugar kröfur um sparnað eru komn- ar út fyrir öll skynsemismörk. Þær byggjast hvorki á faglegum né efnahagslegum forsendum eins og rakið hefur verið í þessari grein. Þetta bið ég alþingismenn að íhuga og bregðast við þeim þrengingum sem sjúkrahúsþjónusta íslendinga er komin í. Höfundur er stjórnarformaður Sjúkrahúss Reykjavíkur. Aðeins 11 saeti laus Uppiýsingar ekki gefnar í síma! Portúgal 19. júní í eina eða þrjór vikur < ,, - í , < 4 4 0ATOAS/® M URVAL UTSYN trvanno fvrir pMlum Láf’tnúla 4, t Hafnarfirði, t Keflavík, á Akureyri, á Selfossi - og bjá umboðsmönnum urn lattd alll. Meiri gæði komdu beint til okkar og veldu bestu vélina IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ÍSVAU-ÖORGA Ef-lr. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVIK SIMI 587 8750 - FAX 587 8751 MTD 478 Stór og kraftmikil sláttuvél með 5 hp B&S Quantum mótor. Vélin er með drifi, auðstillanlegum hjólalyftum og stórum grassafnara. Sláttubreidd 21" eða 51 sm. Verð kr. 73.886 Eit þú með réttu vélina fyrír garðinn? FLYMO E 400 Rafdrifin loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 40 sm, sláttuhæð stillanleg (10-29,5mm). Með 1500wmótor. Verð kr. 25.153 MTD 040 Þrælsterk amerfsk sláttuvél með 3,5 hp BRIGGS & STRATTON mótor. Sláttubreidd 20". Öryggi (handfangi fyrir hnffinn. Aukabúnaður: grassafnari og stillanlegar hjólalyftur. Verð kr. 17.430,- FLYMO L 47 Létt loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Með 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 47.375 KOMATSU ZENOAH CAP | CD Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. Hressir sölumenn! Opið mán. - föst. kl. 9:00 -18:00. iaugard. kl 10:00 -14:00 ; ‘Banama ^OAT Biddu um Banana Boat sólbrúnkufestandi After Sun el þií vill lesta sólbrúnkuna til mánaöa um leið 09 þú nærir húðina með Aloe Vera, E-vítam., kollageni 0; lanélínl. Q Sérhannaðar Banana Boat bamasólvarnir #15, #29, #30 og 50K. Krem, úðí, þykkur salvi og stit □ Banana Boat næringarkrem Brún-án sólar m/sólvöm #8. □ Hraðgræðandi Banana Boat varasalvi steyptur úr Aloe Vera m/sólv. #21, E-vítamín m/sólvöm #30; kirstuberjum, vatns- melónum, blönduðum ávöxtum m/sólv. #15. Bragðgóðir. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af 99,7% hreinu Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr ? Eða tvöfalt meira magn al Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr. An spírulínu, til- búínna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Biddu um Banana Boat í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis- og exem- sjúklinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 g 562 6275 Mikiá iírvfll cif fallegum rúfflfatnaði SkótavöiíusHg 21 Simi 551 4050 Reykjavik GINGE S 46 SNOTRA Þrælsterk sláttuvél með 3,75 hp B&S mótor, 46 sm sláttubreidd og hjólalyftum. Verð kr. 29.900 GINGE HD 38 Burt með aukakílóin. Sfgild handsláttuvél fyrir hraustar konur og hrausta karla. Verð kr. 9.792 FLYMO RE 300 Rafmagnsvé! sem er létt og meöfærileg með hjólastillibúnaði og grassafnara. Verð kr. 19.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.