Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 25 Til hamingju meö daginn konur! HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ:Farið verður fráFlataskóla í Garðabæ kl. 14.00. Upphitun hefst kl. 13.30. Vegalengdir 2,5 og 7 km. Veitingar og skemmtiatriði. KEFLAVÍK Hlaupið hefst kl. 14.00. Farið verður frá Sundmiðstöðinni 3,5 og 7 km„ SANDGERÐI Hlaupið hefst kl. 11.00. Farið verður frá GARÐUR Mæting kl. 11.00. Farið verðurfrá Iþróttamiðstöðinni 3,5 og 7 km. AKRANES Hlaupið hefst kl. 17:00. Farið verður frá íþróttamiðstöðinni 2og 5 km. Upphitun kl. 16.30. jSQRGARNES Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttamiðstöðinni, Vegalengd: 2,5 km. MUNAÐARNES Hlaupið hefst kl. 14.00 frá þjónustu- miðstöð BSRB. Vegalengdir 2,5 og 5 km. REYKHOLT Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Kleppjárnsreykjum, 2,5 og 5 km. STYKKISHÓLMUR Skráning kl. 13:00. Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttamiðstöðinni, 3 km upp að Rarik, 5 km að flugvellinum, og 7 km að Ögri. GRUNDAFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Ásakaffi. 2 km að fyrstubrú, 4 km að Kirkjufellsbrú. ÓLAFSVÍK Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá Sjómannagarðinum 2,5 og 5 km. HELLISSANDUR Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá félagsheimilinu Röst. BÚÐARDALUR Hlaupið hefst 18:00. Hlaupið verður fráThomsenshúsi. Vegalengdir 2 og 4 km. SAURBÆR Hlaupið kl. 17.00.frá Tjarnarlundi í Saurbæ.Vegalengdir: 2 og 4 km. KRÓKSFJARÐARNES Hlaupið hefst kl. 12:00. Farið verður frá Grettislaug 3,5 og 7 km. Dagskrá Kvennahlaups ÍSÍ16. júní 1996 Ganga, skokk eða hlaup um allt land. B0LUNGARVIK Hlaupið hefst kl. 13:00. Farið verður FLATEYRI Hlaupið hefst kl. 14.00. Farið verður frá Sundlauginni, hring um eyrina. SUÐUREYRI Hlaupið hefst kl. kl. 14.00. Farið verður frá Sundlauginni tvær vegalengdir PATREKSFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 14.00. Farið verður frá Sundlauginni 3 km. BARÐASTRÖND Nánar auglýst á staðnum. TÁLKNAFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl.14:00. Farið verður frá íþróttahúsi þrjár vegalengdir: 1,5 km, 3 km og 5 km. BÍLDUDALUR Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Slökkvistöðinni, 3 og 5 km. ÞINGEYRI Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá Iþróttamiðstöðinni að Grindarhliði 3 km. HÓLMAVÍK Hlaupið hefst kl. 20:00. Farið verður frá Söluskála KSH um Skeljavík (Grundir). BJARNARFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 16:00. Farið verður frá Asmundarnesi að Odda. DRANGSNES Hlaupið hefst kl. 13:00.. Farið verður frá frystihúsinu inn á Fiskines 2km og inn að kirkjugarði 3 HVAMMSTANGI Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá Sundlaug Hvammstanga 3,5 og 7 km. BLONDUOS Mæting kl.10:30 og hlaupið I 11:00. Farið verður frá grunnskólanum, 2,5 og 7 km. SKAGASTRÖND Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá Hólabergstúni, 2-3 vegalengdir. SAUÐÁRKRÓKUR Hlaupið hefst við Sundlaugina kl. 13.30 með upphitun. Farið vefður frá Sundlauginni tvær vegalengdir. 2 og 5 km. Iþr. og æskulýðsráð býður þáttakendum I sund eftir hlauþið. VARMAHLÍÐ Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Sundlauginni að varmahlíð, á \ 2,5 og 5 km. GRIMSEY Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Félagsheimilinu. DALVÍK Upphitun kl. 11:00. Hlaupið hefst kl. 11:30. Farið verður frá Sundlauginni tvær vegalengdir: 2 og 4km, PLAFSFJÖRÐUR Farið verður kl. 11.00 frá Iþróttamiðstöðinni 2 og 8 km. HRÍSEY Frá sundlauginni kl. 14.00. HÚSAVÍK Frá Skrúðgarðinum kl 14:00. 2 og 5 km. REYKJAHLÍÐ Hlaupið hefst kl. 14.00 við sundlaugina I Reykjahlíð. Farið verður að Skútustaðaskóla. KÓPASKER Hlaupið hefst kl. 14:00. Fariðverður annars vegarfrá söluskálanum á Kópaskeri, 2,5 og 5 km, og hinsvegar frá Grunnskólanum Lundi I Öxarfirði. RAUFARHÖFN Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Félagsheimilinu. ÞÓRSHÖFN Hlaupið hefst kl. 13:00. Farið verður frá heilsugæslustöðinni þrjár vegalengdir inn I fjörð: 2,5 og 7 km. BAKKAFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Grunnskólanum 3 vegalengdir niður að Hafnargötu og út úr bænum. VOPNAFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Landsbankanum tvær vegalengdir: 2 og 4 km. EGILSSTAÐIR Upphitunjd. 13:30. Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttahúsinu 2 og 5 km. SEYÐISFJÖRÐUR Farið verður frá félagsheimilinu Herðubreið kl. 11:00.2 og 5 km. BORGARFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 17:00. Farið verðurfrá Heiðinni REYÐARFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 11:00. Farið verður frá Andarpollinum. Vegalengdir 2 og 5 km. ESKIFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 13:00. Farið verður frá Grunnskólanun, 2 og 5 km. I Hlaupið hefst kl. 14:00við íþróttahúsið á Torfnesi. Þrjár vegalengdir I hefst kl. 13:30. Farið verður frá Grunnskólanum 3,4 km. FLJÓT Hlaupið hefst kl. 11.00 Farið verður frá Ketilási að sundlauginni Sólgörðum. U.þ.b. 8 km. Sundá eftir. SIGLUFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 14.00. Farið verður frá Ráðhústorgi 2 og 5 km. AKUREYRI Farið verðurfrá Ráðhústorginu kl. 14:00. Hátiðin hefst með upphitun og harmonikkuspili kl. 13:15. tvær vegalengdir: 2,4 og 4,5 km. GRENIVÍK Hlaupið hefst kl. 20:00. Farið verður frá Barnaskólanum um4km. NESKAUPSSTAÐURI 13.30. Upphitun og teygjur. Farnar verða tvær vegalengdir 2,5 og 5 km. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Hlaupið hefst kl. 18:00. Farið verður frá Leiknisvelli. Vegalengdir: 2 og 5 km. STÖÐVARFJÖRÐUR Hefst með upphitun kl. 13.30. Farið verður frá Félagsheimilinu og upp á Birgisneshæð annars vegar og frá Félagsheimilinu að Bæjarstöðum. BREIÐDALSVÍK Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Bláfelli 2 og 4 km. Einnig verður Kvennahlaup á eftirtöldum stöðum: í Svíþjóð • Noregi og á fjórum stöðum í Danmörku. Á Mallorka • Grikklandi og á tveimur stöðum í Nambíu sjóvá-almennar eru aðalstyrktaraðili kvennahlaups ísí ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA ERU FRAMKVÆMDARAÐILI KVENNAHLAUPS ÍSÍ SJÓVÁOaALMENNAR DJUPIVOGUR Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttahúsinu. Vegalengd: 3 km. HÖFN Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá tjaldsvæðinu tvær vegalengdir: 2 km og 4 km. SELFOSS Hlaupið hefst kl., 14:00. Farið verður frá Tryggvaskála, 2,3 km um Árveg og 5,3 km Laugardælahringur. SÓLHEIMAR í Grímsnesi Hlaupið hefst kl. 14.00. Farið verðurfrá Sólheimum. Vegalengdir: 2 og 5 km. BISKUPSTUNGUR Hlaupið hefst kl.13.30. Hlaupið verður í Haukadal. ÞRASTALUNDUR Hlaupið hefst við Þrastalund kl. 14.00. Hlaupið verður um skóginn. Hlaupið hefst kl. 13.30 við félagsheimilið Arnes. OLFUSHREPPUR Mæting við Söluskálann Arnberg kl. 13.30 og gengið yfir að Laugabökkum I gegnum Hellisland í Ölfusi. Vegalengd: 4 km. FLÚÐIR Hlaupið hefst kl. 13:30. Farið verður frá sund- lauginni tvær vegalengdir: 2,5 og 5 km. HVERAGERÐI Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttahúsinu léttan hring um Hveragerði 2,5 km. ÞORLÁKSHÖFN Hlaupið hefst kl. 20:00. Farið verður frá íþróttamiðstöðinni tvær vegalengdir: 2 og 5 km. EYRARBAKKI Hlaupið hefst kl. 14.00 og farið verður frá Iþróttahúsinu. Vegalengdir: 2,3 og 5 km. LAUGARVATN Upphitun, kl. 13:30. Hlaupið hefst kl. 14:00. Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni 3-4 km. HELLA Mæting kl. 13:00. Hlaupið hefstkl. 13:30. Farið verður frá Sundlauginni 2 og 4 km. ÞYKKVABÆR Hlaupið hefst kl. 10:00. Lagt af stað frá Samkomuhúsinu 2 'og 4 km. HVOLSVÖLLUR Lagt af stað frá sundlauginni Hvolsvelli kl. 11.00. Farnar verða tvær vegalengdir 3 og 7 km. V-EYJAFJALLAHREPPUR Hlaupið hefst kl. 14.00 við Seljalandsfoss. Vegalengdir 2 og 5 km. VÍK Mæting kl. 13.30 á Tjaldstæðinu í Vík. Hlaupið hefst kl. 14.00 og farnar verða tvær vegalengdir 2 og 4 km. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Lagt af stað frá Félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11.00. Tvær vegalengdir 2 og 5 km.. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Göngu- qg skokkferð hefst kl. 14:00. Lagt af stað frá Mýrum f Álftaveri og gengið á Mýrnahöfða. 6 tíma gönguferð og náttúruskoðun. VESTMANNAEYJAR Mætigg kl. 13:00. Hlaupið hefst kl. 14:00. Farið verður frá Iþróttamiðstöðinni þrjár vegalengdir: 1,3 og 5 km.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.