Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Atvinnuleysi R-listans ÞAÐ er mun meira atvinnuleysi í Reykjavík nú en fyrir tveimur árum, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson í umsögn um borgarmálaforystu R-listans í Alþýðublaðinu. Slæm ímynd BIRGIR Guðmundsson, frétta- stjóri Tímans, segir í umsögn í Alþýðublaðinu að R-listinn „hafi gert marga góða hluti á tveggja ára ferli sínum“. Ann- að hafí farið verr. „Kannski má segja að kynningarstarf R-listans og ímyndarsmíð hafi meira og minna farið í handa- skolum í fljótfærnislegum ákvörðunum. Holræsagjaldið og röð ýmissa þjónustugjalds- hækkana annarra hafi greipt skattahækkunarorðsporið í enni R-listans...“. • ••• Hættumerki ATLI Rúnar Halldórsson fjölmiðlaráðgjafi segir að Ingi- björg Sólrún „hafí staðið sig vel sem borgarstjóri. En segir síðan: „Reykjavíkurlistinn skapaði miklar væntingar í kosningabaráttunni um að búa til ný störf og fækka atvinnu- lausum. Háar atvinnuleysistöl- ur núna eru augljós hættu- merki og spurt verður um efndir..." Einar Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri Alþýðu- bandalagsins, segir að „Reykjavikurlistinn hafi staðið sig vel.... Ég tel að það hafi sýnt sig,“ segir hann, „að nauð- synlegt sé að hafa pólitískan foringja sem getur tekið á málum ... Aðalvandi Reykja- víkurlistans liggur í því hvern- ig hann geti haldið völd- um____Ég er hræddur um að Reykvíkingum muni þykja það nokkuð þröngt, ef menn ætla að endurtaka sama leikinn, án þess að geta haft áhrif á fram- boðslistann. Það vantar meiri hreyfingu í félagslegt bakland Reykjavíkurlistans." • ••• Orð og efndir VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálms- son borgarfulltrúi segir á sama vettvangi: „Ekki er hægt að segja að R-listinn hafi stað- ið við sitt stærsta kosningalof- orð sem var að útrýma at- vinnuleysi í Reylgavík. Fleiri eru nú án atvinnu en i upphafi kjörtímabilsins enda hefur R- listinn lagt af nær öll atvinnu- skapandi átaksverkefni og- hvergi er að sjá neinn stuðning við atvinnulífíð í borginni. A sama tíma hefur R-listinn ákveðið að stytta vinnutíma skólafólks í unglingavinnu úr átta vikum í sjö og daglegur vinnutími er styttur um eina klukkustund...". APOTEK KVÖLD-, NÆTIIK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 14.-20. júnf verða Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 og Holts Apó- tek, Glæsibæ, Álfheimum 74 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Laugavegs Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-22. laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYPJA: Opifl alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl- 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______ GARÐABÆR: Ileilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9—19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til ki. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kL 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Bar6n8tI(f. Mðttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kL 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrlr___________________ alH landlð- 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilia- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, 8. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._______________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin alian sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólai- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINOAR QQ RÁÐQJÖF AA-SAMTÖKIN, a. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði. a 565-2353. AL-ANON, a&tandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opjðþriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 651-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- iausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild LandspítaJans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatimi og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.___________________________ ÁFENGIS- ög FÍKNIEFN AMEÐFERÐ A- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Imúliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefiianeytend- ur ogaðstandendur ailav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uk>I. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650._______________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.__ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.___________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheiniersji'-klinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgaretíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. I^jónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d. nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING. Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hœð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfa. 562-3509._____________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._____ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218. _________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HÖMatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/8júkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvailagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylgavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvere mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 isíma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I IteyKjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Simi: 552-4440.__________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800—5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 t Skógarhlið 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knairarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878, Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Simi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Simatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040._____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vfk, simi 552-8600. Opið kl. 9-16 virica daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf ogstuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581, 462-6624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og uppiýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungj- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FÉRÐAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og júníverðaseldirmiðaráListahátíð. Sími 562-3045, miðasaJa s. 552-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að taJa við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 aiia daga. Foreldrar eftir samkomulagí. GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eítir sam- komulagi við deildarstjóra.________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fBstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.______ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáis aJla daga.__________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALÍT Kftir samkomulaei. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20.________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENN ADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).________________________ LANDSPÍTALINN:aIladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 16-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Háiúni 10B: KL 14—20 og eftir samkomulagi. ______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og ld. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga Jd. 15.30-16 og 19—20. Á bamadeild og þjúkrunardeild akiraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_____________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavald 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safiiið eingöngu opið I tengslum við safnarútu Rey Iqa- víkurborgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfii eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þridjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.__________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. ____________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alla daga vikunnar kl. 10-18. Uppl. f s. 483-1504. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17.____________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriéjud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- ar§ arðar opin a. v.d. nema þriéjudaga frá kl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Slmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.__ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga._________ LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirHjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin, LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in ásamatfma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: FYá 1. júní til 14. septemberer safn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud. 14- 16. _______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR AðaJstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23.___________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓFAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______ NESSTOFUSAFN: Frá 15. maítil 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og Iaug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016._ NORRÆN A HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarealir 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning (Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443. FRÉTTIR Þjóðhátíð- arhelgin í Viðey ENDA þótt helgardagskráin í Við- ey sé ekki hluti af lýðveldishátíðar- höldum borgarinnar tengist Viðey mjög sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- ar. Því er vel viðeigandi að leita þangað á þjóðhátíð. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð þar sem skoðuð verða ömefni er tengjast minningu Jóns Arasonar. Síðan verður gengið yfir á Vestureyju, skoðaður steinn með áletrun frá 1821, ból lunda- veiðimanna og margt fleira. Á sunnudag og mánudag ki. 14.15 verður staðarskoðun heima við. Allar þessar göngur hefast við kirkjuna. Fjölskyldur geta fengið að tjalda í Viðey. Staðarhaldari og ráðsmaður taka á móti pöntunum í síma 8931141. Þá er hestaleiga einnig að starfi og veitingar seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir verða alla dagana frá kl. 13 á heila tím- anum úr landi en á hálfa tímanum úr eynni. -----♦ ♦ ♦---- ■ Á NÝAFSTÖÐNU Umdæmis- stúkuþingi var eftirfarin ályktun samþykkt: „Umdæmisstúkuþingið þakkar tollvörðum skelegga fram- komu við leit á fíkniefnum og vpentir þess að stjómvöld veiti aukið fé til þessara aðgerða, jafn- framt verði sektir hækkaðar og viðurlög hert við innflutningi og sölu á eiturefnum. Þá verði leitað allra ráða til að hafa hendur í hári þeirra sem fjármagna og standa á bak við innflutning og sölu eiturlyfja." Flutningsmenn til- lögunnar vom Hilmar Jónsson, Helgi Seljan og Jens Guðmunds- son. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla virka daga kl. 11-17 nema mánudaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - íöstud. kl. 13-19.________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Slmi 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sírai 462-2983. ORÐ DAGSINS Reylgavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar firá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVtKUR: Opin múnud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN ! GARÐI:Opin mán.-föst kl. 10-21. I_augd. og sunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Stmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.