Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RABA/ IC^I YSII\I(AAP AaL/VJ7L. I vJ// n\J7Ai/\ „Au pair“ - USA Vantar „au pair“ strax til að sjá um tvö lítil börn. Þarf að vera reyklaus og hafa alþjóð- legt ökuskírteini. Fær eigið herbergi. Nánari upplýsingar gefur Vendy í síma 00 1804 346 0568. Kennarar Áhugasama kennara vantar að Grunnskólanum Hellu fyrir næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu og umsjón með tölvukennslu. Upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, í síma 487 5943 og Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 487 5027. Sálfræðingar - sálfræðingar Framlengdur er umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu sálfræðings á Skólamálaskrif- stofu Reykjanesbæjar til 1. júlí 1996. Umsóknir berist undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Ellert Eiríksson. Þjónar og aðstoð í sal Óskum eftir faglærðum þjónum á aukavaktir, ásamt vönu fólki í sal. Upplýsingar gefnar hjá veitingastjóra á Hótel Borg. Starfsfólk óskast til eftirtalinna framtíðarstarfa: ★ Veitingastjóri í morgunverð. Vinnutími frá kl. 04.00-13.00 15 daga í mánuði. Tungumálakunnátta nauðsynleg. ★ Starfsmann í morgunverðarhlaðborð (buffet). Vinnutími frá kl. 04.00-12.00 15 daga í mánuði. ★ Starfsmann í nýja veitingastofu starfs- manna Flugleiða og Hótels Loftleiða. Vinnutími frá kl. 08.00-20.00 15 daga í mánuði. Umsóknareyðublöð og upplýsingar á staðn- um milli kl. 14.00 og 17.00. G&G veitingar, Scandic Hótel Loftleiðum. Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Unglinganámskeið, örfá sæti laus. Fullorðinsnámskeið, örfá sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535 eða 551 9060. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, ASaigötu 7, Stykkis hólmi, þriðjudaginn 18. júní 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Bárðarás 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Pétur S. Viðarsson, gerðarbeið- endur innheimtumaður ríkissjóðs og Vátryggingafélag islands hf. Bjarnarfoss, Staðarsveit, Snæfellsbae, þingl. eig. Sigurður Vigfússon og Sigríður Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brautarholt 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Höskuldsson og Guðmunda Wium, gerðarbeiðendur Féfang ehf., innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóður Vesturlands. Engihlíð 20, 2. h. t.v., Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Engihlíð 22, 1. h. t.v., Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, taiinn eig. Kristín Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fannar Eyfjörð Skjaldarson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Hjallabrekka 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, talinn eig. Sig- urður Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þ. Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Rafveita Borgarness. Hótel Búðir, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir hf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og innheimtumaður ríkissjóðs. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Snæfellsbær. Naustabúð 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svanur K. Kristófersson og Anna Bára Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafsbraut 36, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sölvi Guðmundsson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Vátryggingafélag íslands hf. Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Tryggvi R. Guðjónsson, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Stekkjarholt 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lilja Björk Þráinsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs og Vátryggingafélag (slands hf. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. júní 1996. Borgarbyggð Deiliskipulag sumarbústaða- svæðis ílandi Hreðavatns Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi á umráðalandi Reynis Ásbergs Níelssonar í landi Hreðavatns í Norðurárdal, Borgarbyggð. Skipulagstillagan liggur frammi á Bæjarskrif- stofu Borgarbyggðar og hjá Skipulagi ríkisins frá 18. júní til 16. júlí 1996. Athugasemdir skulu vera skriflegar og renn- ur skilafrestur út þann 19. júlí 1996. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Skipulagsstjóri ríkisins. Nesjar, Grafningshreppi Deiliskipulag sumarbústaðahverfis Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Nesja í Grafningshreppi. Skipulagstillagan nær til fyrirhugaðs sumar- bústaðahverfis í Nesjaskógi suður af Hest- vík. Skipulagstillagan liggur frammi á skrif- stofu Grafningshrepps og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, frá 14. júní til 12. júlí 1996. Athugasemdum skal skila til oddvita Grafn- ingshrepps fyrir 16. júlí 1966 og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Grafningshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Garðabær Kynning á aðalskipulagstillögu Dagana 15.-23. júní verður kynning á gögn- um varðandi endurskoðun aðalskipulags Garðabæjar í göngugötunni á Garðatorgi. Bæjarbúar eru hvattir til að koma og kynna sér áform bæjarstjórnar um þróun bæjarins næstu 20 árin. Þann 20. júní er síðan fyrirhugaður borgara- fundur um aðalskipulagið í göngugötunni og verður hann auglýstur nánar síðar. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Hafnarfjörður Einarsreitur - Breytt deiliskipulag í samræmi við gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi íbúðabyggðar á og við Einarsreit milli Reykjarvíkurvegar, Arnar- hrauns, Smyrlahrauns og Álfaskeiðs. Breytingar felast í því að í stað þéttrar byggð- ar fjölbýlis- og raðhúsabyggðar, 65 íbúðir, er gert ráð fyrir færri íbúðum í byggð lítilla einbýlishúsa, 28 að tölu. Einnig er gert ráð fyrir fimm stærri einbýlishúsum á hluta Ein- arsreitar að Smyrlahrauni, sem í fyrra skipu- lagi var almennt opið svæði. Tillaga að breytingunni var samþykkt af Bæjarstjórn Hafnarfjarðar 28. maí sl. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideild- ar, Strandgötu 6, 3. hæð, frá 14. júní til 12. júlf 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 26. júlí 1996.Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. 13. júní 1996. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. 'smgor Skyggnilýsingar og hlutskyggni Hjá Dulheimum starfa m.a. eftir- taldir aðilar og bjóða upp á einkafundl: Lára Halla Snæ- fells, spámiðlun og skyggnilýs- ingar. Hannes Stígs- son, heildræn heilun og per- sónuleg ráðgjöf fyrir hjón og ein- staklinga í mann- legum samskipt- um. Dagmar Koepp- en, spámiðlun, fyrri líf sem ferðalög aftur í tímann án dá- leiðslu og jöfnun orkuflæðis með kristalsheilun. Björgvin Guð- jónsson, miðlun, skilaboð og skyggnilýsingar. Guðmundur Skarphéðins- son, heildræn heilun ásamt djúpárujöfnun og kristalheilun, IBBIS- lestur í fortíð, nútíð og framtíð. Dulheimar, Dugguvogi 12, sími581 3595.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.