Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JUNI1996 IDAG BRIDS Umsjón Guömundur I'all Arnarson ALLIR spilarar nú á dögum þekkja „veika tvo". Flestir kannast líka við þann sagn- stíl að spila „tvo-yfir-ein- um" sem kröfu í geim. En mun færri vita að Banda- ríkjamaðurinn Howard Schenken (1905-1979) er hugsuðurinn á bak við báð- ar þessar hugmyndir. Schenken þótti afburða spil- ari (sumir segja sá besti fyrr og síðar), og spil dags- ins er ekki beinlínis í mót- sögn við þá skoðun. Það kom upp á landsmóti í Bandaríkjunum 1959: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ? Á6 ¥ DG654 ? K65 ? Á62 Suður ? - V Á10983 ? ÁG32 ? KG54 Vestar Norður Austur Suður Sámeð Leveatitt Sá með Schenken punktana moðreykinn 1 spaði Dobl 3 spaðar 6 hjörtu Arnað heilla Pass Pass Pass Útspil: Spaðakóngur. Jæja, hvernig er nú best að spila? Það tók Schenken ekki langan tíma að vinna verk- ið. Hann trompaði fyrsta slaginn og lagði niður hjartaás. Báðir fylgdu lit, en ekki kom kóngurinn. Þá fór Schenken inn í borð á laufás og tromapði spaðaás- inn! Spilaði síðan hjarta: Norður ? Á6 V DG654 ? K65 ? Á62 Vestur ? KDG52 V K2 ? D98 ? D108 Austur ? 1098743 V 7 ? 1074 ? 973 Q AÁRA afmæli. í dag, i/V/föstudaginn 14. júní, er níræð Elínborg Ólafs- dóttir, Sólheimum 38, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sveinbjörn Jóns- son. Þau hjónin eru að heiman. rj pTÁRA afmæli. í dag, I Oföstudaginn 14. júní, er sjötíu og fímm ára Sig- urður Ragnar Björnsson, Hraunbæ 87, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Guðmundsdóttir. Hlutavelta Morgunblaðið/Egill Egiisson Tombóla til styrktar Minningarsjóði Flateyrar ÞAÐ ERU ekki bara fullorðnir menn sem hugsa til Minningarsjóðsins og leggja sitt af mörkum. Börnin leggja einnig sinn hluta t.il sjóðsins með því að halda tombólu. Þeir Garðar, Jón Örn, Helgi og Þorsteinn voru hinir bröttustu þegar fréttaritari kíkti á tombóluna hjá þeim. Suður ? - V Á10983 ? ÁG32 ? KG54 Vestur var illa settur inni á hjartakóng. Hann gefur strax spilið með því að spila láglit, og ekki dugir heldur spaði út í tvöfalda eyðu, því þá hendir sagnhafi frá öðr- um láglitnum í borði og fríar hann svo með trompun. LEIÐRETT Teiknað af Jóni Haraldssyni „KRAFTAVERK Krísu- víkursamtakanna" er yf- irskrift greinar eftir Svein Björnsson, listmálara, sem birtist hér í blaðinu sl. miðvikudag. Þar segir að hús Krísuvíkursamtak- anna sé „fallegt hús, enda teiknað af arkitektinum Stefáni Haraldssyni. Þarna átti að standa Jóni Haraldssyni. Þetta leið- réttist hér með. Höfundarnafn f éll niður Vegna misgánings féll niður eitt af höfundar- nöfnunum á eftir minn- ingargrein um Óskar Pét- ur Einarsson á blaðsíðu 43 í Morgunblaðinu mið- vikudaginn 12. júní. Þar vantaði nafnið Garðar sem átti að koma fyrst höfundarnafnanna. Eru hlutaðeigendur innilega beðnir afsökunar á þess- um mistökum. Morgunblaðið/Þorkell ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega og færðu Rauða krossi íslands ágóðann sem varð 2.350 krónur. Þau heita Lárus Þór Jóhannsson og Sara Snorradóttir. STJÖRNUSPA cítir Franccs Drake Morgunblaðið/Þorkell ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega og færðu hjálparsjóði RKI ágóðann sem varð 2.299 krón- ur. Þær heita Anna Kristín Cartesegna og Aðalheiður Dögg Ágústsdóttir. Pennavinir TUTTUGU og fjögurra ára bandarískur piltur, fæddist í Reykjavík en hefur búið í Flórída nær allt sitt líf. Með áhuga á líkamsrækt, tónlist. Hægt er að senda honum tölvu- póst og er netfangið þá eeberha9@acc.net en heimilisfangið annars: Jon Eberhardt, 6851 Hwy. So 17-92, Fern Park, Forída 32730, U.S.A. TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda, og átt auðvelt með að starfa með öðrum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) ffd£ Mikið ef um að vera í sam- kvæmislífinu, og þér berast spennandi heimboð. Láttu ekki peningaáhyggjur spilla góðri skemmtun. Naut (20. apríl - 20. mai) (fjífi Þótt smá breytingar verði á fyrirætlunum þínum, koma þær ekki að sök, því dagur- inn verður þér hagstæður. Njóttu kvöldsins heima. Tviburar (21.maf-20.júní) ^öt1 Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og þér tekst að ljúka verk- efni, sem lengi hefur beðið lausnar. Góð samstaða rikir í vinnunni. Krabbi (21.júní-22.júlí) >"ÍB Treystu á eigið framtak í dag. Aðrir teysta þér, og þú þarft ekki að vera með nein- ar efasemdir. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <eC Þú ættir ekki að taka þátt í vafasömum viðskiptum dag, sem geta komið þér í koll síðar. Vinafundur bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú vinnur vel fyrri hluta dags, og gætir tekið þér frí síðdegis til að sinna einka- málum. Farðu að óskum ást- vinar eða maka í kvöld. Vo~g (23. sept. - 22. október) }$£ Ástvinir vinna vel saman og eru að íhuga ferðalag á næst- unni. Þegar á daginn líður verða fjölskyldumálin í sviðs- ljósinu. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Cfljr* Morgunninn verður þér hag- stæður fjárhagslega, og störf þín eru mikils metin. Viðræð- ur við ráðamenn síðdegis skila árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) J&9 Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum árdegis, og þarft að hafa hemil á eyðslunni. Hlustaðu vel á góð ráð ást- vinar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) i^^ Þér gengur illa að fá aðra til að fallast á tillögur þínar varðandi viðskipti í dag, en úr rætist ef þú sýnir þolin- mæði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ÖTX Þótt samstaða ríki í vinn- unni, getur eitthvað farið úrskeiðis í dag. Þú þarft að sýna þolinmæði og hafa stjórn á skapinu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) t«- Þér verður boðin þátttaka í spennandi mannfagnaði, en þú ættir að íhuga vel kostn- aðarhliðina áður en þú þigg- ur boðið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Alhaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.