Morgunblaðið - 20.06.1996, Page 47

Morgunblaðið - 20.06.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1996 47 I DAG Árnað heilla /"VÁRA afmæli. Sex- vJvltugur er í dag Sveinn Gunnar Kristins- son, húsasmíðameistari, Vallarbraut 21, Seltjarn- arnesi.^ Eiginkona hans er Elín Ósk Snorradóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 22. júní í Brautarholti 30, 3. hæð, frá kl. 18. /VÁRA afmæli. Þriðju- Oi/daginn 25. júní nk. verður Þórir Jónsson, for- maður Ungmennafélags Islands, fimmtugur. Hann tekur á móti gestum ásamt eiginkonu sinni Huldu 01- geirsdóttur á heimili þeirra að Þórshamri, Reykholti í Borgarfirði laugardaginn 22. júní kl. 18. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. maí sl. í Marm- aris í Tyrklandi Sabina Karl og Sveinbjörn Rún- arsson. Þau eru búsett í Tyrklandi. BRIDS limsjón Guðmundur l’áll Arnarson GÓÐIR varnarspilarar taka þá slagi sem vörnin á til- kall til. Frábærir varnarspil- arar gera betur: Þeir taka slagi af sagnhafa sem þeir eiga enga heimtingu á. Brasilíumaðurinn Gabriel Chagas tilheyrir síðar- nefnda flokknum, en þeir eru margir óhnekkjandi samningarnir sem hann hef- ur hnekkt. Hér er einn slík- ur: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁDG105 V Á93 ♦ 84 4 KD7 Vestur Austur ♦ 72 4 K983 4 876542 llllll y kg ♦ 6 111111 ♦ KG93 4 Á1052 4 G83 Suður ♦ 64 ? D10 ♦ ÁD10752 ♦ 964 Vestur Norður Austur Sudur 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 lauf** 1 Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass •Kröfugrand. "Betri láglitur. Pass Utspil: Hjartafimma. Chagas var í austur og honum leist ekki á blikuna þegar hann var inni á hjar- takóng í fyrsta slag. Ber- sýnilega var tilgangslaust að sækja hjartað áfram, því vestur ætti ekki nægar inn- komur til að gera sér mat úr litnum. Og ekki var gæfulegt að spila tígli í gegnum langlit suðurs. Eina von varnarinnar að þyrla upp moldviðri í þeirri von að afvegaleiða sagnhafa. En hvernig átti að fara að því? Chagas spilaði laufþristi í öðrum slag! Suður lét lítið lauf og félagi Chagas var vel með á nótunum þegar hann lét tíuna duga. Setjum okkur nú í spor sagnhafa. Eina „vitræna" skýringin á þessari vörn er sú að Chag- as liggi með ÁGxx(x) á eft- ir blindum og sé að leggja drög að því að renna litnum ef vestur kemst inn. Þar með verður tígulsvíning ekki sérlega freistandi. Sagnhafi fór því heim á hjartadrottningu og svínaði fyrir spaðakóng. Chagas dúkkaði strax. I þeirri von að spaðinn gæfi fimm slagi, spilaði sagnhafi tígli á ás og svínaði aftur í spaða. En nú drap Chagas, tók tígul- kóng og læsti sagnhafi inni í borði með því að spila spaða. Tvo síðustu slagina fékk vörnin svo á gosa og ás í laufi. Arnað heilla * Ast er... ... ad vera saman undir hinmasæng. TM Heg U S Pat Off — ali nj/ita reservod (c) 1996 Los Angeles T«nes Syndicate ÉG BÝ í fimm láréttum og þremur lóðréttum HÖGNIHREKKYÍSI „ 7 borU' &r hx-bbar V-enx. meSncLd/rtxet/ðir! " LEIÐRÉTT Lína féll niður í GREIN Unnar A. Hauks- dóttur, „Þjóðarsálin rang- túlkuð" sem birtist í blaðinu í gær, féll niður lína úr handritinu. Rétt er setning- in svona: „Ef þetta var al- gjört rugl þá efast ég ekk- ert um að við hin getum tekið þessu innleggi sem léttu gamni eða leik og höldum okkar dómgreind í góðu lagi eins og Hildigunn- ur.“ Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. Nafnabrengl í frétt í blaðinu í gær um Sæborgarslysið var rangt farið með nafn eins skip- veija á Sæborgu. Maðurinn heitir Gestur Gunnar Björnsson, en ekki Gísli Gunnar eins og sagði í frétt- inni. Sagnfræðingar á Grænlandi í frétt um ráðstefnu sagn- fræðinga á S-Grænlandi sem birtist sl. sunnudag rugluðust saman tvær setn- ingar en réttar eru þær á þessa leið: „Fjórir íslenskir sagnfræðingar halda erindi á ráðstefnunni auk fræði- manna frá S-Grænlandi og Danmörku. 29 manna hóp- ur íslenskra sagnfræðinga er staddur í Qaqortoq vegna ráðstefnunnar." Þess má geta að danski fornleifa- fræðingurinn Knud J. Krogh mætti ekki á ráð- stefnuna eins og reiknað var með og sagði í fréttinni. STJÖRNUSPA e.Itir Frances Drake TVIBURAR Afmælisharn dagsins: Þú ert fær á mörgvm sviðum, en ættir ekki að dreifa kröftunum um of. Hrútur (21. mars -19. apríl) W* Þú átt velgengni að fagna í dag, og ættir ekki að láta vanhugsuð orð félaga spilla skapinu. Hugsaðu um fjöl- skylduna í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir ekki að láta smá skoðanaágreining spilla góðu sambandi vina. Sýndu tillitssemi. íhugaðu vandlega tilboð um viðskipti. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 4» Sífelldar truflanir tefja fram- gang mála í vinnunni árdeg- is. En með góðri samvinnu næst tilætlaður árangur um síðir. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þú ættir ekki að kaupa dýran hlut í dag án þess að leita tilboða. Þróun mála í vinn- unni færir þér fljótlega betri afkomu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér tekst að leysa ágreining í vinnunni, og koma á betra samstarfi, sem kemur öllum til góða. Góðar fréttir berast símleiðis._____________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Flýttu þér hægt í vinnunni í dag, því vönduð vinnubrögð skila betri árangri. Staða þín fer batnandi, og þú átt von á kauphækkun. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ættir að skipuleggja tíma þinn betur og Ijúka skyldu- störfunum snemma, því í kvöld biður þín ánægjuleg skemmtun í vinahópi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9KjS Þú þarft að sýna aðgát í við- skiptum dagsins, því vinátta og fjármál fara ekki alltaf vel saman. Ástvinir eiga gott kvöld saman. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) SiU Einhver gefur þér góð ráð í dag, sem þú ættir að fara eftir. Þeir, sem eru á faralds- fæti, þurfa að sýna þolin- mæði í umferðinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að ná hagstæðum samningum um viðskipti árdegis. Síðar hug- ar þú að einkamálunum, og ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það verður mikið að gera hjá þér í dag, og árangurinn verður góður. Þér bjóðast ný tækifæri, sem þú ættir að nýta þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinum tekst að leysa smá vandamál með sameiginlegu átaki í dag, og ryóta kvölds- ins saman t hópi vina og vandamanna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. Matur og matgerö Tandoorikjúkl- ingur á grillið Indversk matargerðar er mörgum framandi hérlendis.Kristín Grestsdóttir segir hér frá fyrstu reynslu sinni af Tandoori-kjúklingi. Á INDVERSKUM veitingahúsum borða margir Tandoori-kjúkling. Fyrst þegar ég pantaði mér einn sh'kan var hann vel rauður á litinn. Þetta var eins konar karrí-kjúkling- ur, miðlungskryddaður. Ég hélt að liturinn stafaði af sérstöku tandoo- rikarrí og leitaði að því kryddi á kryddmarkaði Indverja, en allir litu á mig stórum augum og böbluðu eitthvað um að þetta væri ekki krydd. Ég hélt að ég væri eitthvað skrýtin og hætti leitinni. En í ýms- um verslunum á íslandi er til Tandoorikarrí og Garam Masala sem er framleitt í Englandi. Þetta hvort tveggja er blanda af kryddi eins og annað karrí. Garam Masala er blanda af kúmeni, engiferi, kan- il, kardimommum, lárviðarlaufi, negul, múskati og ýmsum mis- sterkum pipartegundum og sjálf- sagt ýmsu öðru. Garam þýðir sterkt en Masala þýðir kryddblanda. Tandoori er dregið af nafninu tandoor, sem er hár, sívalur lei- rofn, sem mikið er notaður í Norð- ur-Indlandi og Pakistan. Þetta er raunar brauðofn, þar sem brauðinu er klesst inn á ofninn. í þeim er mjög mikill hiti. Kjöt steikist mjög fljótt í ofninum og allur kjötsafi iokast inni í vöðvanum. Þar af leið- andi verður kjöt mjög safaríkt og meyrt. Það sem við getum komist næst því er að setja Tandoori-kjúkl- ing á grillið, en jafnvel á mesta hita næst ekki hinn hái hiti sem er í tandorriofni. Liturinn á kryddinu er gervilitur, þótt þær tegundir sem notaðar eru í karríblönduna séu sumar litsterkar. Kjúklingurinn er lagður í jógúrtkryddlög, en jógúrt er mikið notað á Norður-Indlandi. Bæði Tandoori-kjúklingaupp- skriftin og brauðuppskriftin eru úr bók minni Grillað á góðum degi, sem kom út hjá Iðunni árið 1993. Yfirleitt ern eingöngu notaðar bringur í þennan rétt, en ég nota oft lærin líka. Nota má bæði gas- og kolagrill. Tandoori-kjúklingur 5 kjúklingbringur, minna ef lærin eru líka notuð V/i dós hrein jógúrt lega af kjúklingabitunum með eld- húspappír. Setjið þá á heita grind- ina og grillið í 10-15 mínútur á hvorri hlið. Færið grindina ofar eða minnkið hitann ef kjötið ætlar að brenna. Meðlæti: Soðin hrísgijón, græn- metissalat og indverskt brauð (Na- an). Sjá hér á eftir. Bera má karrí- sósu með. Naan. 10-12 stk. 1 sítróna 2 sm biti meðalsver engiferrót 2 hvítlauksgeirar eða 'h tsk hvítlauksduft 1 tsk. flórsykur 2 tsk. tandoorikarrí 1. Setjið jógúrt í skál, kreistið sítrónu og bætið 2 msk. af safanum út i. Afhýðið og rífið engiferrót, meijið hvítlauk. Setjið út í ásamt tandoorikarrí og flórsykri. Þeytið saman. 2. Skerið vöðvana frá beinum og takið haminn af. Skerið kjúklingabit- ana í 3-4 sm breið- ar ræmur langs- um. Þerrið með eldhúspappír og setjið út í jógúrt- löginn og látið þekja ræmurnar vel. Geymið í kæ- likáp í minnst 4( klst. 3. Hitið grillið og grindina. Setj- ið á miðrim á, kolagrilli en hafið meðalhita á gasgrilli. Penslið grind- ina með matarol- íu. Stijúkið laus- 500 g hveiti ‘Amsk. fínt þurrger 1 tsk. sykur l'Atsk. salt ‘Adl matarolía 1 egg 1 lítil dós hrein jógúrt snarpheitt vatn 50 g smjör 'h dl matarolía 1. Setjið hveiti, þurrger, sykur og salt í skál. Blandið saman jóg- úrt og svo miklu heitu vatni að blandan verði 2 'h dl. Hún á að vera fmgurvolg. Setjið saman við mjölblönduna ásamt matarolíu og eggi. Hrærið saman, leggið klút yfir skálina og látið lyfta sér á volgum stað í 40 mínútur eða leng- ur. 2. Takið deigið úr skálinni og skiptið því í 10-12 hluta. Mótið kúlu úr hverjum hluta, togið hana til svo að hún verði perulaga. Fletj- ið brauðin út þar til þau eru um 1/2 sm á þykkt. Þau eiga að vera perulaga. 3. Hitið grillið. Hafið mesta hita á gasgrilli en setjið grindina nálægt glóð á kolagrilli. Leggið brauðin á heita grindina og bakið á báðum hliðum þangað til brúnleitar blöðr- ur myndast. Ef brauðin blása út þarf að þrýsta á þau með hreinum klút eða spaða. 4. Bræðið smjörið og setjið matarolíu saman við. Penslið brauðin með blöndunni um leið og þið takið þau af grillinu. Stingið brauð- inu síðan strax í plastpoka. Setjið álpappír eða þykkan ' - ' .wrri/1 klút utan um til að þau haldist heit. v,v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.