Morgunblaðið - 20.06.1996, Page 55

Morgunblaðið - 20.06.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 t é Ri9nin9 l %** % Slydda Alskyjað » » * * Ó Skúrir 4, Snjókoma y Slydduél Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Iff Hitastig * * * Þoka Súld 20. JÚNÍ Fjara m Fióð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.53 0,6 8.59 3,3 15.01 0,6 21.15 3,5 2.56 13.28 23.59 16.56 (SAFJÖRÐUR 4.56 0,3 10.48 1,7 17.01 0,4 23.03 1,9 13.34 17.02 SIGLUFJÖRÐUR 0.56 1,2 7.16 0,1 13.41 1,0 19.16 0,3 13.16 16.44 DJÚPIVOGUR 0.05 0,5 6.00 1,8 12.11 0,4 18.23 1,9 2.18 12.58 23.38 16.26 Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðvestanátt eða hafgola. Þurrt og léttskýjað allvíða. Þó er gert ráð fyrir að það verði skýjað að mestu norðvestanlands og á annesjum Norðurlands. Hiti verður yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast á Suðurlandi. VEÐURHORFUR HÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður hæg breytileg átt og léttskýjað. Á sunnudaginn fer að þykkna upp sunnanlands með hægri suðaustanátt. Á mánudag og þriðjudag verður suðaustlæg átt og skýjað að mestu norðanlands en rigning um landið sunnanvert. Hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I Á / spásvæðiþarfað 'TT's 2-1 \ velja töluna 8 og ----\ / síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 1026 milllibara hæð. Yfir Grænlandi er lægðardrag sem hreyfist austur og verður alllangt norður af landinu á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 10 þokaígrennd Glasgow 15 skýjað Reykjavík 10 alskýjað Hamborg 12 súld á síð.klst. Bergen 12 léttskýjað London 21 skýjað Helsinki 14 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 30 skýjað Nuuk 3 rigning Malaga 28 léttskýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 12 rigning Montreal 20 léttskýjað Þórshöfn New York 18 skýjað Algarve 27 heiðsklrt Oriando 24 skýjað Amsterdam 14 skýjað París 22 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín Róm 25 léttskýjað Chicago alskýjað Vin 26 skýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington 23 skúr á sfð.klst. Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 19 skýjað H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 lækna, 4 staup, 7 jöfnum höndum, 8 fugls, 9 keyra, 11 skyn- færi, 13 hlífi, 14 bor, 15 reka í, 17 hnupl, 20 bein, 22 krumla, 23 dóni, 24 spendýrið, 25 skammt undan. - 1 skessa, 2 uppnám, 3 virða, 4 slæma, 5 kurf- ur, 6 hroki, 10 sívaln- ingur, 12 flana, 13 bók- stafur, 15 drengja, 16 stífla, 18 sár, 19 hæð, 20 mæða, 21 ísland. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skammdegi, 8 sömdu, 9 mussa, 10 lem, 11 merla, 13 annar, 15 skaps, 18 hreif, 21 kál, 22 krana, 23 afurð, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 kímir, 3 maula, 4 dimma, 5 gisin, 6 ósum, 7 maur, 12 lap, 14 nær, 15 sekk, 16 afana, 17 skata, 18 hlaða, 19 efuðu, 20 fæða. í dag er fimmtudagur 20. júní, 172. dagnr ársins 1996. Orð dagsins: Hafíð gát á, að enginn missi af Guðs náð, að engin beiskjurót renni upp, sem truflun valdi, og margir saurgist af. (Hebr. 12, 15.) Skipin Reykjavikurhöfn: í gærmorgun kom far- þegaskipið Costa Al- íegra. Freyjan kom til löndunar. í dag eru vænt- anlegir til hafnar Detti- foss, olíuskipið Nordst- ar, rússinn Demyanski og Capitan Bogomilov sem losar fisk, mjöl og lýsi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Hofsjök- ull. Rússneski togarinn Capitan Bogomolov er væntanlegur í dag. Fréttir Brúðubillinn verður í dag kl. 10 á Njálsgötu og í Safamýri kl. 14. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá- kl. 16-18. Flóamarkaðsbúð Hjálp- ræðishersins, Garða- stræti 6 hefur útsölu í dag og á morgun kl. 13-18. Mikið af góðum fatnaði á góðu verði. Eftir útsöluna verður lokað til 30. júlí og ekki tekið á móti fatn- aði fyrr en í ágúst. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Gunnari Jakobssyni lög- fræðingi leyfi til mál- flutnings fyrir héraðs- dómi. Þá hefur ráðuneyt- ið afturkallað leyfí Guð- mundar Óla Guðmunds- sonar til málflutnings fyrir héraðsdómi, segir í Lögbirtingablaðinu. Þar segir einnig að ráðuneytið hafi gefið út löggildingu handa Helgu Leifsdótt- ur, héraðsdómslögmanni, til þess að vera fasteigna- og skipasali. Mannamót Vesturgata 7. Á morgun föstudag kl. 13.30 verður sungið við píanóið við undirleik Katrínar. Kl. 14.30 kemur forseta- frambjóðandinn Pétur Kr. Hafstein í heimsókn. Dansað í kaffítímanum. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Þriðjudaginn 25. júní er Jónsmessu- kaffi í Skíðaskálanum í Hveradölum. Happ- drætti, söngur og dans. Miðar í Gerðubergi. Mæt- ing kl. 13. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Brids, tvímenningur í Ris- inu kl. 13 í dag. Farið til Krísuvíkur og kvöldverð- ur á Hótel Örk 27. júní. Pantanir verða teknar til kl. 17 í dag. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð við böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir og hádegis- matur kl. 12. Kl. 14 gönguferð ef veður leyfir. Kaffiveitingar kl. 15. Á morgun föstudag verður messa kl. 14. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 gönguferð, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böðun, kl. 9-16.30 vinnustofa, f.h. útskurður, e.h. búta- saumur, kl. 9-17 hár- greiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist og upplest- ur, kl. 11.30 hádegismat- ur, kl. 11.30-14.30 bóka- bíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Kvenfélagið Heimaey fer í sína árlegu sumar- ferð laugardaginn 22. júní nk. kl. 8 frá BSÍ. Uppl. gefa Fríða í s. 553-3265 og Gunnhildur í s. 553-8341. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Kot- inu“, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sína ár- legu sumarferð miðviku- daginn 26. júní nk. Farið verður um Ámesþing. Skráning og uppl. hjá Sigríði Þ. í s. 554-0307 eða Sigríði Á. i s. 553-7495. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Esperantistafélagið Auroro verður með opið hús á fimmtudagskvöld- um í sumar. Húsnæðið á Skólavörðustíg 6B verður opið frá kl. 20.30 og rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Vegna for- falla eru fjögur sæti laus í Þórsmerkurferð dagana 22. og 23. júní. Uppl. hjá Bimu í s. 554-2199. Púttklúbbur Ness. Fé- lag eldri borgara heldur púttmót í Laugardalnum í dag, fimmtudag, kl. 13.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Iljúpbáturinn Fagranes fer frá ísafirði til Aðalvík- ur kl. 14 í dag.sína næstu ferð á Melgraseyri kl. 8 á morgun, föstudag. Á laugardag verður Jóns- messusigling kl. 20 um ísafjarðardjúp. Komið við í Æðey, varðeldur, léttar veitingar og harmonikku- ieikur um borð. Komið til ísafjarðar eftir miðnætti. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun,- endurnæring og allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Útskálakirkja. Kyrrðar- og bænastundir í kirkj- unni alla fimmtudaga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiiW-..: DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnarí • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskílin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóðsnæidutæki • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stööva minni Cð PÍONC0Y BRÆÐURNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.