Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 5

Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 5 Taktu ákvörbun sem tryggir þér áfram einstakt öryggi ríkisverbbréfa Góð skiptikjör hafa verið ákveðin á nýjum ríkisverðbréfum fyrir eigendur spariskírteina ríkissjóðs sem nú eru til innlausnar (1986-1A6, 1986-1A4, 1986-2A6). Innlausn spariskírteina í ofangreindum flokkum fer fram 1. til 19. júlí. Eigendur þessara spariskírteina, sem tóku ekki þátt í útboði, geta nú tryggt sér ný spariskírteini eba önnur ríkisverðbréf með góðum skiptikjörum. Skiptikjörin gilda einungis ef ný ríkis- verðbréf eru keypt um leið og gömlu skírteinin eru innleyst. Nýju ríkisverbbréfin uppfylla fjölbreyttar þarfir og óskir fjárfesta hvað varöar lánstíma, verbtryggingu o.fl. { x' ’ ■ ‘í', ____________._______ Skiptikjör Spariskfrteini Spariskírteini 10 ár (i Argreiðsiuskírteini ——————— Ríkisvíxlar - 3mánuðir — 6 mánuðir 10 ár 5,44 % Ríkisbréf ------jí— _—________; _______ Ríkisbréf ECU-tengd spariskírteíni 12 mánuðir 3 ár 5 ár 5 ár Nýttu þér skiptikjörin og tryggðu þér ný ríkis- verðbréf í stað þeirra sem eru til innlausnar. Komdu í Þjónustu- miðstöb ríkisverbbréfa / Lánasýslu ríkisins eba Seðlabanka íslands og treystu verðbréfasafn þitt enn frekar meb nýjum ríkisverðbréfum á góðum skiptikjörum. Óverbtryggð ríkisvcrfebréf VertXiyggft rfltisverttoréf Oíanjjreind vaxbikjdr gcta bntysi á« fyrirvara LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt núiner: 800 6699

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.