Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 25
„Við erum líka að selja þennan hugbúnað
til útlanda. Þessa dagana er verið að ganga
frá stórum samningi við danska símafélag-
ið TeleDanmark."
Skyggni hf. Hvor stofnandi um sig
átti helmingshlut. Tilgangurinn
með stofnun Skyggnis var að bjóða
sérhæfða þjónustu við notendur
Fjölnis (Navision), ásamt því að
bjóða ný kerfi. Að sögn Hauks hafa
nokkrir nokkrir viðskiptavinir flust
frá Streng til Skyggnis. Fyrirtækið
sérhæfir sig í hugbúnaðarþjónustu
við sjávarútveginn, framleiðslufyr-
irtæki og sveitarfélögin. Smíðuð
hafa verið ýmis verkfæri sem vinna
úr upplýsingum úr Fjölni (Navisi-
on). Eitt þeirra kerfa sem Skyggnir
býður er Útvegsbankinn, stjórntæki
fyrir aðila í útgerð og fiskvinnslu.
Kerfið heldur utan um framleiðslu
sjávarfangs, gæðaeftirlit og upp-
runa vörunnar, allt frá veiðum og
út á markað.
Á þessu ári sameinaðist fyrirtæk-
ið Tölvumyndir Skyggni og fyrrum
eigandi Tölvumynda eignaðist 18%
hlut í Skyggni á móti 41% hlutum
Strengs og Eimskips. Starfsmenn
Skyggnis eru nú 28 talsins.
Nýtt fyrirtæki á næsta ári
Nú eru 13 aðilar hér á landi sem
selja Fjölni (Navision) hugbúnað.
Strengur hefur bæði annast heild-
sölu á Fjölni (Navision) hugbúnaði
og verið langstærstur í sölu til
notenda. Að sögn Hauks hefur
Navision Software í Danmörku nú
óskað eftir því að þessu fyrirkomu-
lagi verði breytt til samræmis við
þann hátt_ sem hafður er í öðrum
löndum. Á næsta ári verður því
stofnað sérstakt heildsölufyrirtæki
fyrir Fjölni (Navision) hér á landi.
Nýja fyrirtækið verður í eigu
Strengs, Navision Software auk
fleiri. Haukur segir ekki búið að
ákveða hverjir hinir hluthafarnir
verða.
Strengur mun áfram annast sölu
á Fjölni (Navision) til notenda og
annast þjónustu við þá. Þessari
breytingu er ætlað að styrkja stöðu
Fjölnis (Navision) enn frekar á ís-
lenskum markaði, að sögn Hauks.
NV SAMKEPPNI UM ÍSLENSKU BARNABÓKAVERÐLAUNIN 200 þúsund króna verðlaun í boði lýrir besta handritið! Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka efnir nú enn á ný til verðlaunasamkeppni þar sem auglýst er eftir handritum að sögum fyrir börn og unglinga.Verðlaunin nema 200.000 krónum auk höfundarlauna fyrir bókina sem kemur út hjá Vöku- Helgafelli á vordögum 1997. Skilafrestur handrita er til 15. október 1996. íslensku barnabókaverðlaunin hafa á Skila á útprentuðu handriti að sögunni undanförnum árum greitt mörgum og skal hún vera a.m.k. 50 vélritaðar nýjum höfundum leið út á rithöfiinda- blaðsíður að lengd. Ekki er gert ráð brautina og orðið um leið til þess að fyrir að sögurnar verði myndskrcyttar. auka úival góðra bókmennta fyrir börn Handrit á að merkja með dulnefni en og unglinga. rétt nafn höfundar fylgi með í umslagi. Stjórn Verðlauivasjóðsins hvetur Utan4skrlft]n jafnt þekkta sem oþekkta hófunda til þess að taka þátt í samkeppninni um , íslensku barnabókaverðlaunin. Verðlaunasjoður islenskra bamabóka r. (. Vaka-Helgafeil Siðumúla ó ÍO.S Re> kj.n ík VAKA-TIET.GAFF.I.I. • Síðumúla 6 • 108 Reykjavík • Sími 550 3000
Blað allra landsmanna! 2JiArBimi«iabií> -kjarmmalsins!
Lœgsta verð í innanlandsflugi Flugleiða
ÍHjÍJjJllI
Stéttarfélögin bjóöa
félagsmönnum sínum sérkjör
á ferðalögum innanlands:
Hægt er að bóka ótakmarkað í mun fleiri
ferðir. Hægt er að bóka strax eða kaupa
sérstakar farseðlaávfsanir. Sölustaðir:
Söluskrifstofur Flugleiða og umboðsmenn um
land allt. í Reykjavík fer sala eingöngu fram
á Reykjavíkuiilugvelli. Þar sem ekki eru
umboðsmenn Flugleiða er hægt að hringja í
síma 569 1070 og kaupa farseðlaávísanir
með greiðslukorti eða innleggi í banka.
Sala farseðla fer þannig fram að þeir verða seldir í forsölu
1. til og með 4. júlí 1996. Farþegi fær í hendur sérstaka
aðildarfélags-farseðlaávísun sem hann fær endurútgefna
um leið og bókun hefur verið gerð. Heimilt er að bóka
fyrir fram í ákveðnar flugferðir til allra áfangastaða
Flugleiða innanlands.
• Farþegi skal færa sönnur á það að hann sé
félagsmaður í aðildarfélagi bæði við kaup og einnig
þegar hann ferðast.
Við allar breytingar verður farþegi að koma og framvísa j
sömu skilríkjum og greiða breytingargjald.
Allar ferðir Flugleiða innanlands standa
félagsmönnum aðildarfélaganna til boða á
stéttarfélagsverði nema:
• Fyrsta ferð til og frá Akureyri alla daga vikunnar.
#Ferð kl. 17 til Akureyrar og 18.30 frá Akureyri daglega.
• Fyrsta ferð til Vestmannaeyja daglega.
® Fyrsta ferð til Hornafjarðar og Egilsstaða daglega.
0 Fyrsta ferð til (safjarðar, nema sunnudaga.
Kynnið ykkur lika einstök tilboð frá fjölda hótela
viða um land. frá langferðabílum BSÍ, Bilaleigu j
Akureyrar - Europcar og Norrænu.
Þið getið nálgast bæklinginn „Innanlands á stéttarfélagsverði“ hjá stéttarfélaginu ykkar en
í honum er að finna (tarlegar upplýsingar um tilboð og sérkjör.
Munið félagsskírteinin!
Miðar verða seldir i--4. júh a
um allt; land
Áfangastaður Fullorðnir m.skatti Börn m.skatti
Akureyri 5.830 4.666
Egilsstaðir 5.830 4.666
Hornafjörður 5.830 4.666
Húsavík 5.830 4.666
ísafjörður 5.830 4.666
Patreksfjörður 5.830 4.666
Sauðárkrókur 5.830 4.666
Þingeyri 5.830 4.666
Vestmannaeyjar 4.830 3.666