Morgunblaðið - 30.06.1996, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 30.06.1996, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ Frá upphafi kynna okkar var mér ljóst að þarna var einn frænda minna úr ættinni sem hafði hlotið í vöggugjöf ríflegan skammt af kímnigáfu og hressileika. Jafnframt var yfirbragð hans tígulegt þó ekki væri hann hár vexti og frá fyrstu stundu bar ég djúpa virðingu fyrir honum. Kynni okkar efldust fyrir nokkr- um árum er ég tók að mér að ann- ast bókhald og reikningagerð fyrir bókabúð hans, búðina sem hann hafði rekið í rúmlega 52 ár er hann lést. Ekki dró úr virðingu minni fyrir Böðvari að finna hve mikla umhyggju hann bar fyrir starfsfólki sínu og það var ótrúlegt að upp- götva hvílíkt stálminni hann hafði, og mér varð ljóst að einungis slíkir afburðamenn geta rekið bókaversl- un með sómasamlegum hætti. Þetta hafa að sjálfsögðu allir Hafnfirðing- ar fyrir löngu uppgötvað, því ætíð kom fram velvild þeirra og tryggð við verslun hans. Því er það mikill sjónarsviptir þegar slíkir menn sem Böðvar bók- sali yfirgefa sviðið, og tilveran án þeirra mikið bragðdaufari. Ég sendi Rögnu og börnum Böð- vars sem og öðrum aðstandendum mínar innilegustu samúðarkveðjur og bið þeim allrar blessunar á þess- ari sorgarstund. Gylfi Gunnarsson. SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 33 Glitnir hf., Kirkjusandi, 155 R e y k j avík. Sími 560 88 00. Myndsendir 560 88 10 Flug og bíll til Mílanó 1 vika Verð frá: 36.460 kr. Verð frá: 27.525 kr. m.v. tvo í Eat Punto eða sambæril. m.v. tvo fullorðna og tvö börn í Lancia Delta eða sambæril. Innif.: Flug, flugvallarskattar, ótakmarkaður akstur, þjófnaðarvörn, CDW trygging og söluskattur. Como vatn Okkur hefur tekist að útvega örfá herbergi á hinu gullfallega hóteli Barchetta Excelsior. Það er4ra stjörnu hótel sem farþegar Úrvals Útsýnar hafa dvalið á í Alpaferðum undanfarin ár og líkað frábærlega vel. Riva de Garda Residence Monica, látlausar ferðamannaíbúðir sem henta vel fyrir fjölskyldufólk. Örfáar íbúðir lausar 17., 24. og 31. ágúst. Lágmarkskvöl 1 vika. Skiptidagar laugardagar. Marina di Massa Shangri La, lítið og vinalegt fjölskylduhótel, skammt frá ströndinni og gamla bænum. Takmarkað framboð. Feneyjahringurinn 31. agúst í 7 daga Fararstjóri: Guðný Margrét Emilsdóttir, arkitekt Mílanó - Flórens - Pisa - Feneyjar - Sottomarina - Gardavatnið Glæsileg ferð fyrir þá sem vilja drekka í sig menningu Mílanó, Pisa, Flórens og Feneyja, en eiga líka þægilega daga við strönd. Verð: 69.000 kr* Innif.: Flug, flugvallarskattar, gisting m/morgunverði, gisting í tvíbýli á 4ra stjörnu hótelum, kynnisferðir (nema dagsferð til Feneyja) og íslensk fararstjórn. *■* mmm @ 1 I S „* Flug og bíll til Mílanó og frönsku Rivierunnar Franska Rivieran er engu lík. Gullnar strendur og heimsborgir við fagurblátt Miðjarðarhafið. Á þessum slóðum er Úrval Útsýn með sérsamning um notkun á íbúðum Pierre & Vacances á Cap Esterel, Villefrance-Sur-Mer og Cannes Verrerie. Til að komast á frönsku Rivieruna er upplagt að fljúga til Mílanó og taka bílaleigubíl. Verð frá: 59.990 kr. Innif.: Flug til Mílanó, flugvallarskattar, bíll í A-flokki í viku, gisting í eina nótt í tvíbýli á Grand Hotel Puccini m/morgunveröi og 6 nætur í stúdíó á Cannes Verrerie vikuna 24. - 31. ágúst. Ekki innif.: Rúmföt og dvalarskattur sem greiðistytra. Fararastjóri: Randver Þorláksson, leikari. Italskar sælkeramáltíðir, ítölsk eðalvín, ítalskar vínekrur, ítalskir vínkjallarar og skemmtilegar kynnisferðir. Verð: 84.900 kr * Innif.: Flug.flugvallarskattar, gisting I tvibýli á 4ra stjörnu hótelum, 4 sælkeramáltíöir með víni á veitinga- stöðum og ein á hóteli, kynnisferðir, vínsmökkun og íslensk fararstjórn. *Nákvæm dagskrá liggurframmi á söluskrifstofum Úrvals Útsýnar. ÆMrVAL-ÖTSÝN Lágmúla 4: stmi 569 9300, Hafnarfirði: simi 565 2366, Keflavik: sími 421 1353, Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000 ■ - og bjá umboðsmönnum um land allt. Brottfarardagar: 3., 10., 13., 17., 20., 24. og 31 .ágúst. 7. september. Menningarborgirnar Mílanó, Flórens og Róm eða sumarleyfisstaðir við hin fallegu vötn, Garda og Como. Marina di Massa er yndislegur bær við Miðjarðarhafsströnd Ítalíu og ekki má gleyma frönsku Rivierunni.Tekið er á móti farþegum á Malpensa flugvelli, en eftir það er fólk á eigin vegum. OTTÓ - GRAFlSK HONNUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.