Morgunblaðið - 30.06.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 30.06.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 43 I DAG BRIDS Umsjón Uuómundur l’áll Arnarson SPIL dagsins er frá úr- slitaleik Spingold-keppninn- ar í Bandaríkjunum á síð- asta ári milli sveita Free- mans (Freeman, Nickell, Hamman, Wolff, Meckst- roth, Rodweil) og Deutsch (Martel, Stansby, Rosen- berg, Zia). Leiknum lyktaði með naumum sigri Free- mans 122-115. Eftir svo jafna viðureign hlýtur tap- sveitin að sýta hver mistök. Ekki síst þessi hér: gefur; NS á Norður ♦ Á83 V 964 ♦ ÁKDG ♦ G53 Austur ... ♦ 109876432 * 7 Suður ♦ 10542 ♦ KG752 ♦ 5 ♦ KD2 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Rodwell Martel Meckstroth Standby Pass Pass 2 lauf Dobl 3 tíglar 4 hjörtu Pass Pass Pass Lokaður sÉr: Vestur Norður Austur Suður Zia Wolff Rosenberg Hamman Pass Pass 1 lauf Dobl 1 tígull 4 hjörtu Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass í opna salnum spilaði Rodweíl gegn íjórum hjört- um og skipti síðan yfir í spaðadrottningu. Stansby tók strax á ásinn og spilaði trompi, en Meckstroth rauk upp með ásinn, tók spaða- kóng og spilaði tígli. Rodw- ell trompaði, tók á spaðagosa og gaf makker laufstungu. Tígull til baka uppfærði hjartadrottninguna, svo nið- urstaðan varð fjórir niður, eða 400 til liðsmanna Fre- mans. í lokaða salnum fékk Wolff þá ánægu að dobla fímm tígla með flóra efstu í trompinu. Hamman kom út með hjarta, svo einleiksfórn Rosenbergs kostaði „aðeins“ 500. Hvað fór úrskeiðis? Kannski er eðlilegt að segja fiögur hjörtu á spil NS, en fómin í fimm tígla er alger- lega misheppnuð. Samt er ljóst að Rosenberg er í þungri stöðu yfir flómm hjörtum. Versta sögnin er þó vafalítið einn tígull. Á hinu borðinu notaði Meskst- roth tækifærið í svipaðir stöðu til að sýna langlit í tígli með stökki. Rosenberg hefði betur gert hið sama, og losað sig þannig undan ágiskun yfír íjómm hjörtum. Austur hættu. Vestur ♦ DG76 V D108 ♦ - ♦ Á109864 Árnað heilla OrkÁRA afmæli. í dag, Ov/sunnudaginn 30. júní, er áttræð Helga Finn- bogadóttir, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Eiginamaður hennar var Vilhjálmur Þórðarson, bifreiðastjóri. Helga verður að heiman á afmælisdaginn. OÁRA afmæli. Á ODmánudaginn 1. júlí verður sextugur Sig. Grét- ar Leví Jónsson, viðgerð- armaður hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur, Breiðvangi §, Hafnarfírði. ^/"|ÁRA afmæli. Á I Omorgun, mánudag- inn 1. júlí, verður sjötugur Kolbeinn Ingi Kristins- son, fyrrv. forstjóri, Háengi 3, Selfossi. Eiginkona hans er Þorbjörg Sigurðar- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Golfskálan- um v/Selfoss á morgun, afmælisdaginn 1. júlí, kl. 18-21. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, serlt í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNIHREKKVISI „þu barvi, Saét þqrrux, e>o /est hansi hamrcu þao m'ðu/'&jt)r$CnCL?!" ORÐABÓKIN Ár Nafnorðið ár er al- þekkt í ýmsum orðtök- um. Má þar m.a. minna á orðtök eins og að koma ár sinni fyrir borð (vel eða illa), róa öllum árum að e-u o.sv.frv. Nýlega hlýddi ég á samtal tveggja manna í Ríkisútvarpinu, þar sem annar vildi ekki fullyrða um of um til- tekið efni. Hann sagði, en hikaði örlítið um leið: Ég vil ekki taka of djúpt í árina. Trú- lega hefur hann því ekki verið alveg örugg- ur um þetta orðalag. Þetta minnti mig líka á, að svo hefur lengi verið um marga. Er þess vegna ekki úr vegi að athuga nánar þetta orðalag, sem er raunar orðtak, sem hefur orðið til á tímum árabátanna. Hin rétta mynd þess er að taka djúpt í ár- inni. Frummerking þess er sú, að ræðarinn á áraskipinu hefur tek- ið árinni of djúpt í sjó, en það hefur auðvitað þótt slæmt róðrarlag og komið öðrum ræður- um illa. Hér er um svo- nefnt verkfærisþágu- fall að ræða, þ.e. með árinni. Síðan fer það almennt að vera haft um það að fullyrða mikið, vera ómyrkur í máli. Eru dæmi um þá merkingu þekkt frá 17. öld, en vafalítið er það eldra í málinu. Ekki hefur heldur þótt gott að taka gmnnt í ár- inni. Dæmi um það orð- tak er þekkt frá 19. öld um að vera hóflegur, kröfulítill. Ekki mun það almennt mál. Rit- málsdæmi í OH um orðalagið að taka djúpt í árina er einungis kunnugt snemma á þessari öld. J.A.J. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Drjúgur tími fer í það að undirbúa aðgerðir í komandi vinnuviku, en svo gefst næði til að njóta kvöldsins með fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Mikið er um að vera í félags- lífinu fyrri hluta dags, en síðdegis átt þú ánægjulegar stundir heima með þínum nánustu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Farðu yfir stöðuna í fjármál- um áður en þú ákveður að fara í ferðalag. Það er heppi- legast að halda sig heima í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjfé Þú finnur nýja leið til að leysa smá vandamál fjöl- skyldunnar, en gættu þess að hún særi ekki neinn. Ferðalag er framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur þess í dag að slaka á með yngstu kynslóðinni og sinna þörfum barnanna. Eitthvað kemur þér á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert hvíldar þurfí eftir erf- iða vinnuviku, og ættir að slaka á heima í dag. Van- ræktu samt ekki ástvin þeg- ar kvöldar. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu skynsemina ráða ferð- inni ef þú íhugar umbætur á heimilinu, og kannaðu vel kostnaðarhliðina. Njóttu kvöldsins heima. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|j0 Viðræður við áhrifamenn geta borið góðan árangur í dag og styrkt stöðu þína. í kvöld tekst þér að leysa smá vandamál heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálum í dag, og varastu óhóflega eyðslu. Þú ættir að sinna skyldustörfum heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afþreying er í fyrirrúmi dag, og þú átt góðar stundir í vinahópi. Mundu að gæta hófs í samkvæmi, sem þú sækir í kvöld. Vatnsberi (2Ö.janúar- 18. febrúar) ðh Þú vinnur að því að leysa smá vandamál heima í dag, og nýtur stuðnings þinna nánustu. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð góð ráð í dag, sem geta leitt til batnandi af- komu ef þú nýtir þau rétt. í kvöld ættir þú að bjóða ást- vini út. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum hæfi- leikum og nýtir vel þau tækifæri sem bjóðast. H A I. T. D O R IJ KRINGLUNNI 7 - HÚSI VERSLUNARINNAR - SÍMI 588 1990. Alhliðd snyriistoíd. Bjóðum meðdl dinidrs upp á AHA-GLYDEBM ávdxtdsýrumeðferð, má,a M'mZr?sí«tHa,aldsdéttir byltiugu í húðmeðferð. GoldStar GT-9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtceki, með innbyggt sfmtceki í móðurstöð og innanhústalkerfi milli allt að þriggja þráðlausra sfma og móðurstöðvar. Grunnpakki: Innifalið er aðalsími með einum þráðlausum síma og öllum fylgihlutum, s.s. síma- og rafmagnssnúrum, hleðslutœki, rafhlöðu og leiðbeiningarbók á íslensku. Verð kr. 25.900,- Auka þráðlaus sími: Innifaiið er jpráðlaus sími með hleðslutceki, rafhlöðu og leiðbeiningum á íslensku, Verð kr. 11.900,- X O— 70% r t&lltri S&r&t R&yU&YÍk ..”.______ d&II&ti S&r&i R&fn&rflfM —....—..—...-—.—.——. $ Í5t€*l Síðumúla 37 • 108 Reykjavík Sími 588 2800 • Fax 568 7447

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.