Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 53

Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 53
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 53 Þarftu að nota SPARl FÉ ÞHT Á ÞESSARI ÖLD EÐA ÞEIRIVI NÆSTU? rr Nú þegar sparisklrteini ríkisins eru laus til innlausnar er besti tíminn fyrir eigendur þeirra að finna fljótvirkari sparnaðarleiðir sem gefa ríkulega ávöxtun. Stjörnubækur Búnaðarbankans eru bundnar til 12 eða 30 mánaða en þær gáfu hæstu ávöxtun mið- ——---------------------------- að við binditíma á fyrstu sex mánuðum ársins: Nafnávöxtun 12 mánaða Stjörnubókar var 6,33% og raunávöxtunin var 3,34%. Nafnávöxtun 30 mánaða Stjörnubókar var 8,22% og raunávöxtunin var 5,18%. í Búnaðarbankanum geta eigendur spariskír- teina ríkissjóðs innleyst spariskírteinin sér að kostnaðarlausu. Það er því óþarfi að binda spariféð fram á næstu öld þar sem Stjörnubækur Búnaðarbankans gefa þér háa vexti á styttri tíma. 12 mánaða 30 mánaða Stjörnubók Stjömubók BUNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.