Morgunblaðið - 30.06.1996, Side 54

Morgunblaðið - 30.06.1996, Side 54
54 SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUIMNUDAGUR 30/6 Sjóimvarpið || Stöp 2 H Stöð 3 9.00 Þ-Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veigJóhannsdóttir. Skordý- rastríð (25:26) Svona er ég (10:20) Babar (14:26) Einu sinni var... (21:26) Dýrin tala (4:26) 10.45 ►Hlé 12.00 ►Fréttir 16.10 ►Veisla ífarangrinum - Lundúnir Ferðaþáttur í um- sjá Sigmars B Haukssonar. (e) 16.40 ►Táknmálsfréttir ÍÞRÓTTIR 16.50 ►EM í knattspyrnu -Bein útsending frá lokahátíð mótsins. 17.40 ►EM íknattspyrnu Bein úts. frá úrslitaleik móts- ins á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felixson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Konsúll Thomsen keypti bíl Heimildaniynd um bíla og samgöngur á Islandi. Þulur Pálmi Gestsson. (3:3) Dagskrárgerð: Verksmiðjan. (e) 21.15 ►Umaldur og ævi — Á elleftu stundu (Eternal Life) Hollenskur myndaflokk- ur sem samanstendur af fjór- um sjálfstæðum myndum um mannleg samskipti og efri árin. Hér segir frá baráttu eldri konu fyrir því að fá for- ræði yfir dóttursyni sínum. (4:4) 22.10 ►Næturlestin (Couch- ettes Express) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1993 um margvísleg vandamál og æv- intýri lestarvarðar í svefn- vagni á leiðinni frá París til Feneyja. Leikstjóri er Luc Beraud og aðalhlutverk leika Bernard Haller, Jacques Gam- blin, Bernard Crombey og Isa- belle Renauld. 23.50 ►EM i knattspyrnu Sýndar verða svipmyndir frá lokahátíðinni fyrr um daginn. 0.10 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok ► Komi til framlengingar á fótboltaleiknum, sem hefst kl. 18.00, seinkar fréttum til kl. 20.30 og Konsúll Thomsen fellur niður. 9.00 ►Dynkur 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Kolli káti 9.40 ►Spékoppar Teikni- myndaflokkur. 10.05 ►Ævintýri Vífils 10.30 ►Snar og Snöggur 10.55 ►Sögur úr Broca stræti 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Eyjarklíkan 12.00 ► Fótbolti á fimmtudegi (e) 12.30 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (5:27) (e) 13.20 ►Lois og Clark (Lois and Clark) (5:22) (e) 14.05 ► New York löggur (e) (N.Y.P.D. Blue) (5:22) 15.00 ►Fjötrar fortíðar (Remember) Mynd gerð eftir metsölubók Barböru Taylor Bradford. Myndin fjallar um Nicky Wells, alþjóðlegan fréttaritara sem reynir að komast að sannleikanum um fortíð sína. (2:2) 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Saga McGregor-fjöl- skyldunnar (Snowy River: The Mcgregor saga) 18.00 ►! sviðsljósinu 19.00 ►19>20 Fréttir, Helg- arfléttan og veður 20.00 ►Morðsaga (10:23) (Murder One) 20.50 ►Króginn (Snapper) Þriggja stjörnu bresk gaman- mynd. 1993. 22.25 ►öO mínútur 23.15 ►Makbeð (Macbeth) Kvikmynd Romans Polanski eftir þessu fræga leikriti Sha- kespeares. Myndin fær ★ ★ 'Ahjá Maltin. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ►Dagskrárlok 9.00 ►Barnatími - Begga á bókasafninu - Orri og Ólaf- ía - Kroppinbakur - Fory- stufress - Denni og Gnístir 10.55 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) 11.20 ►Hlé ÍÞRÓTTIR 16.55 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá Master Card Colonial-mótinu. 17.50 ►íþróttapakkinn (Trans World Sport) 18.45 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married...With Children) 19.55 ►Matt Waters Rabb- þáttastjómandinn Montel WiIIiams leikur kennarann Matt Waters. (2:7) 20.45 ►Savannah Fjárhættu- salurinn á bátnum er opnaður með pompi og pragt en af- rakstur kvöldsins virðist frek- ar bágborinn. Vincent kemst að því að Tom stelur hluta gróðans og Tom setur á svið innbrot þar sem hann skilur vasahníf Vincents eftir til að koma bróður sínum í fangelsi. Peyton er vonsvikin yfir blóðprufunni sem Edward Burton fór í, því samkvæmt henni er hún ekki dóttir hans. Hún finnur sér lögfræðing og dregur Edward aftur fyrir rétt til að fá hann til að fara í nýja blóðprufu. (9:13) 21.30 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Brotist er inn í raftækjaverslun og nætur- vörðurinn skotinn til bana. Kona hans telur fullvíst að morðinginn sé fyrrum ást- maður hennar. Honum er stungið inn en eftir afmælis- veislu Verenu er fyrrv. eigin- konu Wolffs rænt af sam- verkamönnum morðingjans. 22.25 ►Karlmenn í Holly- wood (Hollywood Men) David Hasselhof, Martin Sheen, John Wayne Bobbitt, Eric Roberts, Dudley More og Patrick Duffye ru meðal við- mælenda Roseanne og Step- hanie Beacham. (2:4) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) (E) 0.45 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson pró- fastur í Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni Fantasía og fúga í d-moll eftir Max Reger. Lionel Rogg leikur á orgel. Sálmar og söngvar við Ijóð eft- ir Friðrik Friðriksson, Helga Hálfdánarson, Matthías Joo- humsson, Sigurbjörn Einars- son, Bjarna Jónsson og Jón Espólín. Kór Langholtskirkju syngur; Gústaf Jóhannesson leikurá orgel, Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson á trompeta, Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng; Jón Stefánsson stjórnar. 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Knútur R. Magnússon. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Kenya. Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns. 3. þáttur: „Innan um villtu dýr- in á Masaí Mara sléttunni" Umsjón: Oddný Sv. Björgvins. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Sr. Pálmi Matthíasson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Forsetakosningarnar: Fréttamenn Útvarps fjalla um úrslitin á báðum rásum. Stutt- bylgja: 11402, 13860 og 3295 kHz 14.00 Á sorgarbrjóstum. Um Oscar Wilde og fangelsið í Reading. Umsjón: Eysteinn Björnsson. Lesari með um- sjónarmanni: Sigurður Karls- son. (e) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, 16.08 Vinir og kunningjar. Þrá- inn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og dag- legu lífi þjóðarinnar. 17.00 Sunnudagstónleikar. í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. Frá kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri 20. ág- úst. 18.00 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996: 1. „Bréfið eða: Alltaf það versta" eftir Pál Pálsson og 2. „Besti dagurinn" eftir Hrönn Kristinsdóttur. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 italskt kvöld. Undir ber- um himni. Bein útsending frá útitónleikum Fílharmóníusveit- arinnar í Berlin í Waldbuhne I Berlín Á efnisskrá: Forleikur og Þrælakór úr Nabucco e. Verdi. Aría Júlíu úr I Capuleti e i Montecchi e. Bellini. Dúett úr Don Carlo e. Verdi. Steðjakórinn úr II trovatore eft- ir Verdi. Forleikur að óperunni Vilhjálmi Tell e. Rossini. Eftir hlé eru eingöngu atriði úr óperum eft- ir Verdi: Forleikur og aría Riccardos úr Valdi örlaganna. Kór, aría Jagós og dúett Des- demónu og Ótellós úr Ótelló. Kór og sigurmars úr Aidu. Flytj- endur: Utvarpskórinn í Berlín, Fílharmóníusveit Berlínar og einsöngvararnir Angela Ghe- orghiu sópran, Bryn Terfel bariton og Sergei Larin tenor; Claudio Abbado stjórnar. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsd. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (e) 1.00 Næturútvarp á samt. rás- um til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 9.03 Gamlar synd- ir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Úrslit kosninganan. Fréttamenn Útvarps fjalla um urslitin á báðum rásum Útvarps. Stuttbylgja: 11402, 13860 og 3295 kHz. 14.00 ylting Bítlanna. Umsjón Ingólfur Mar- geirsson. 15.00 Rokkland. Umsjón: Olafur Páll Gunnarsson. 16.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00Næturtónará samt. rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Sunnudagsrúntur- inn. 22.00 Lífslindin. 1.00 Næturdag- skrá. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- í Króganum er sagt frá lífi fjölskyldu í Dublin. Króginn K 20.50 ►Kvikmynd Breska gamanmyndin Króg- inn (Snapper) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin segir frá_ lífi Curley-fjölskyldunnar sem býr í úthverfi Dublin á írlandi. Hjónin eiga sex fyrirferðarmik- il börn og það kemur sem þruma úr heiðskíru lofti þegar elsta dóttirin, Sharon, tilkynnir að hún sé ófrísk. Hún harðneitar hins vegar að gefa upp nafn föðurins. Leik- stjóri er Stephen Frears en hann á að baki myndirnar Dangerous Liasons og Accidental Hero. Handritshöfund- ur er ROddy Doyle sem samdi handritið að kvikmyndinni The Commitments og myndaflokknum Fjölskyldan sem Stöð 2 sýndi fyrir stuttu. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.00 The Learning Zone 6.00 BBC World News 6.20 'fv Heroes 6.30 Look Sharp 5.46 Chucklevisíon 6.05 Julia Jekyll & Harriet Uyde 6-20 Count Duck- ula 6.40 The Tomorrow People 7.05 The All Eiectric Amusement Arcade 7.30 Blue Peter 7.55 Grange Hill 8.30 That’s Showbusiness 9.00 Pebble Mill 9.45 Aruie & Niek 11.30 Pebble Miil 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia JekyU & Harriet Hyde 13.30 Gwdon the Gopher 13.40 Chucklevision 14.00 Avenger Penguins 14.25 Blue Peter 14.50 Wild ahd Crazy 15.15 'The Antiques Roadshow 16.00 The World at War - Special 17.00 BBC Worid News 17.20 Animal Hospital Heroes 17.30 Crown Prosecutor 18.00 999 19.00 Tba 20.30 Hoilywood 21.25 Songs of Praise CARTOOIM NETWORK 4.00 The I*Yuitties 4.30 Sharky and George 5.00 The Fruitties 5.30 Spar- takus 6.00 Galtar 6.30 The Centurions 7.00 Dragon’s Lair 7.30 Swat Kats 8.00 Scooby and Scrappy Doo 8.30 Tom and Jerry 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The Jetaons 10.00 'I'he House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Iittle Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premi- ere Toons 12.00 Superchunk: Swat Kats 14.00 Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 The Houæ of Doo 15.30 Cartoon Network Toon Cup: Fin- al 17.30 Winning Toon Spedai 18*00 Dagskráriok CNIM News and business throughout the day 4.30 Global View 6.30 Scionce & Technology 7.30 Elsa Klensch 8.30 Computer COnnection 9.00 World Ke- port 11.30 Worid Sport 12.30 Pro Golí Weekly 13.00 Lany King 14.30 World Sport 15.30 This Week In The NBA 16.00 Late JSdrtion 17.30 Money- week 18.00 Report 20.30 Travel Guide 21.00 Eba Ktenseh 21.30 Sport 22.00 View 22.30 Future Wateh 23.00 Diplo- matic Lícenee 23.30 Croasðre Sunday 0.30 Globöl View 1.00 Presents 3.30 This Week in the NBA PISCOVERV 15.00 Seawings 16.00 Flightline 16.30 Disaster 17.00 Natural Bom Killers: Island of the Dragons 18.00 Ghosthunt- ers 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 19.00 Giants of the Nigaloo 20.00 Mysteries of the Ocean Wander- ers 21.00 Through the Eyes of the Octopus 22.00 The Professionals 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Formúla 1 6.00 Mútorhjólreiðar 9.00 Trukkakq>pni 10.00 h’ormúla 1 14.00 ípreiðar 16.00 Rjálnar Iþrðttir 18.00 Formúia 1 19.00 Indycar 21.00 KnatLpyma 22.30 lljðlreiðar 23.30 Dagskráriok MTV 6.00 US Top 20 Video Countdown 8.00 Video-Adáve 10.30 First Look 11.00 News Weekend Edition 11.30 STYUS- SIMO! - New series 12.00 Aiive Week- end 15.00 Star Trax 16.00 European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 X- Ra,y Vision 21.00 The All New Beavis & Butt-head 21.30 M-Cydopedia - ’G’ 22.30 M-Cyclopedia - ’H' 23.30 Night Videos WBC SUPER CHAWNEL News and business throughout the day 5.00 Strictly Business 5.30 Winn- ers 6.00 Inspiration 7.30 Air Combat 8.30 Profiies 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Best Of Europe 2000 11.00 Talking With Ðavid Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Adac Touring Cars 16.30 First Class Around The Wortd 17.00 Wine Express 17.30 Selina Scott Show 19.00 Ander- son Golf 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O'Brien 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Jay Leno 0.30 Seiina Scott 1.30 Talkin’ Jazz 2.00 Rivera Iive 3.00 Selina Scott SKY WEWS News and business on the hour 5.00 Sunme 8.00 Sunrise Continues 10.30 The Book Show 11.30 Week in Revicw - IntematíonaJ 12.30 Beyond 2000 13.30 Woridwide Report 14.30 Court Tv 15.30 Week in Review - Inter- national 16.00 Uve at Five 18.30 Sportsline 20.30 Sky Woridwide Report 1.30 Week in Review - Intemational SKY MOVIES PLUS 5.00 The laat Days of Pompeii, 1935 6.40 The Bible, 1996 9.30 Poliee Aca- demy: Mission to Moscow, 1994 11.00 Sherwoods' Travels, 1994 13.00 Amorel, 1993 1 6.00 Young Sherlock Holmes, 1985 17.00 Police Academy: Misson to Moscow, 1994 19.00 The Enemy Within, 1994 21.00 The Speelab ist, 1994 22.55 The Movie Show 23.25 Police Rescuc, 1994 0.S5 Making Mr Right, 1987 2.30 Tom and Viv, 1998 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Delfy and Hís Friends 6.25 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Pow- er Rangers 7.30 Iron Man 8.00 Conan and the Young Warrior 8.30 Spiderman 9.00 Superhuman 9.30 Teenage Mut- ant Hero l\irUeB 10.00 Ultraforce 10.30 Ghoul-Lashed 10.50 Trap Door 11.00 The Hit Mix 12.00 Star Trek 13.00 The World War 14.00 Star Trek 16.00 World Wrestling Fed. Aetion Zone 16.00 Great Escapes 16.30 MM Power Rangers 17.00 The Simpsons 18.00 Star Trek 19.00 Melrose Place 20.00 The Feds 22.00 Blue Thunder 23.00 60 Minutes 24.00 The Sunday Comics 1.00 Hit Mix Long Play TWT 18.00 Slngin’ In the Rain, 1952 20.00 Cannery Itow, 1982 22.00 Gold Dig- gcrs of 1933, 1983 23.46 Border Incid- ent, 1949 1.30 Singin’ in the Rain, 1952 STÖÐ 3s CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, CarUion Network, CNN, Discovery, Eurost»rt, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. SÝN Tnill IQT 17 00 ►Taum- lUnLlul laus tónlist 19.30 ►Veiðar og útilff (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmað- urinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýms- um fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiði og ýmsu útilífi. 20.00 ►Fluguveiði (FlyFis- hing The Worid With John Barrett) Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 20.30 ►Gillette-sportpakk- 21.00 ► Golfþáttur Evrópu- mótaröðin í golfi 22.00 ►Vélbúnaður (Hard- ware) Harðsoðin og ógnvekj- andi framtíðarhrollvekja sem gerist eftir kjamorkustyijöld. Tveir skransafnarar finna leif- ar af vélmenni og gera við það. En þetta fyrirbæri er banvænt og virðist forritað til að eyða öllu kviku. Aðalhlu- verk leika rokkstjarnan Iggy Pop, Dylan McDermott, Stacy Travis og John Lynch. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 ►Ástríðusyndir (Sins Of Desire) Erótísk spennu- mynd um geðlæknishjón sem reka vafasama meðferðar- stofnun og kynlífsráðgjöf. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Dr. Lester Sumrall 15.30 ►Lofgjörðartónlist 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Útsending frá Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 22.00-12.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 17.00 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jó- hann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafn- inn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar- dóttir. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Á Ijúfum nótum. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Ópera vikunnar. 18.00 Létt tón- list. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.00 Tónlist til morguns. UNDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Slgilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóöastund á sunnudegí. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pét- ur R. Guðnason. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Fortíðarfjandar Jazz og blues. 1.00 Endurvinnslan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.