Morgunblaðið - 02.07.1996, Side 19

Morgunblaðið - 02.07.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 19 k Þarftu að nota sparífé þitt á þessari öld eða þeirri næstu? gqfu liœstu ávöxlun á fyrstú 6 niánuðum ársins miðað við búulitínm 8,22 Nú þegar spariskírteini ríkisins eru laus til innlausnar er besti tíminn fyrir eigendur þeirra aö finna fljótvirkari sparnaðarleiðir sem gefa ríkulega ávöxtun. Stjörnubækur Búnaðarbankans eru bundnar til 12 eða 30 mánaða en þær gáfu hæstu ávöxtun mið- ------------------------------að við binditíma á fyrstu sex mánuðum ársins: Nafhávöxtun 12 mánada Stjörnubókar var 6,33% og raunávöxtunin var 3,34%. Nafhávöxtun 30 mánaða Stjörnubókar var 8,22% og raunávöxtunin var 5,18%. í Búnaðarbankanum geta eigendur spariskírteina ríkissjóðs innleystspariskírteinin sér að kostnaðar- lausu. Það er því óþarfi að binda spariféð fram á næstu öld þar sem Stjörnubækur Búnaðar- bankans gefa þér háa vexti á styttri tíma. 6,33 ■ 12 mánaða 30 mánaða Stjörnubók Stjörnubók BÚNAÐARBANKINN Traustur banki YDDA F100.13/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.