Morgunblaðið - 02.07.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 02.07.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 21 AKUREYRI Trölla- skaga- tvíþraut SKÍÐADEILD Leifturs mun efna til Tröllaskagatvíþrautar í sam- vinnu við fleiri aðila og verður hún haldin 13. júlí næstkomandi í tengslum við norrænt vinabæjamót sem haldið verður á sama tíma í Ólafsfirði. Þrautin felst í því að hlaupið verður frá ráðhúsinu á Dalvík upp Böggvisstaðadalinn og yfir Reykjaheiði og niður að Reykjum í Ölafsfirði. Þaðan verður hjólað eftir gamla þjóðveginum sem ligg- ur í vestanverðum firðinum og nið- ur í bæ. Keppt verður í flokkum karla og kvenna og einnig verður flokkur trimmara án tímatöku. Þá verður einnig sérstakur flokkur göngu- fólks, sem lýkur þátttöku sinni á Reykjum og verður ekið í Ólafs- fjarðarbæ. Gönguflokkurinn er fyrir það fólk sem hefur gaman af góðri og hollri hreyfingu og útivist, en gera má ráð fyrir að þetta sé um fjögurra klukkustunda ganga. Gömul póstleið Gönguleiðin yfir Reykjaheiði er gömul póstleið landpóstanna frá Dalvík og Eyjafirði til Ólafsfjarðar og í Fljót. Kindatroðningur er fram allan Böggvisstaðadal og er honum að mestu fylgt. Fremst í dalnum þarf að fara upp allbrattan rinda upp í skarðið sem farið er í gegn- um. Þegar komið er niður Ölafs- fjarðarmegin er nokkuð grýttur kafli efst en síðan komið á gróið land niður að Reykjarétt, þar sem hjólin verða staðsett. Búast má við að á efstu hlutum leiðarinnar verði nokkur snjór. %rossar á Cáði 'Jiyðfrítt stáí— varanlegt efni ‘Krossarnir eru framCeiddir úr hvíthúðuðu, ryðfríu státi. iMinnisvarði sem endist um óftgmna tíð. Sóíkross m/geisCum. rííæð 100 sm. frájörðu. Tvöfaldur Cfoss. 'JCœð 110 smfrájörðu. Hringiö í síma 431 1075 og fáið litabækling. L BLIKKVERK A. Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431 1075, fax 431 3076. Frá oráum til dthafna Gíróseblar í bönkum og sparisjóöum. HJALPARSTOFNUN \nrj KIRKJUNNAR - með binni hiáln RDÐKAUPSGJAFIR og aárar færisgjafir Nýjarvörur-Mikið úrval Tilvonandi brúðhjóu! Munið gjafalistana KUNIGUND Skólavörðustíg 6. Sími 551 3469 Þér eru allir vegir færir með tölvubúnað frá Upplýsingatækni! OPHUMARTH.BOÐ FJÓLNIR HP Vectra V-Line PC HP Deskjet 600c^ HP SCANJET 4s ; Ótrúlegur skanni, sem fer lítið fyrir á borði og er umfram allt hraðvirkur og þægilegur í notkun - sjón er sögu ríkari! Allsherjar bókhalds- og upplýsinga- kerfið frá Streng hefur vakið verð- skuldaða athygli og leysir málin á þægilegan hátt. Öflugar tölvur sem halda vel utan um bók- haldið og aðra tölvuvinnslu fyrirtækisins. Vinsælasti bleksprautuprentarinn með litahylki á frábæru verði. SELJUM ABEINS TÆKJABÚNAÐ FRA HEWLETT PACKARD OG VIB SKIPTAHUGBÚNAÐ FRA STRENG Verð miðast við HP Vectra 100 Mhz pentiumtölvu, 8 mb innra minni, 840 mb harðan disk, 14" SVGA skjá og HP DeskJet 600c prentara með litahylki. Hugbúnaður; FJÖLNIR fjárhags-, viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi (grunnnám- skeið innifalið) og Windows '95. AUKABÚNAÐUR MEÐ PÖKKUM: 8MB EDO minnisstækkun kr. 7.900,- 16MB EDO minnisstækkun kr. 17.100,- USRobotics módem innb. kr. 19.000,- ScanJet 4S skanner kr. 25.000,- 6 x Sound Blaster 32bit kr. 35.000,- Tóner LaserJet 5L kr. 5.500,- Blekhyldki DeskJet 600 sv. kr. 2.600,- Prentborðar OKI 182-320 kr. 500,- mW' HEWLETT® I PACKARD Navision Financials Viðurkenndur söluaðili Þjónusta og ábyrgð Velkomin í glæsilega verslun okkar Ármúla 7, sími: 550 90 90 eS/NÝTT ÚTLIT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.