Morgunblaðið - 02.07.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 02.07.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1996 61 . FÓLK í FRÉTTUM Birta íslenskrar sumarnætur í ítölsku tískutímariti FYRIR skömmu kom hingað til lands tökulið frá ítalska tísku- tímaritinu Max að taka tískuþátt fyrir blaðið sem mun koma út í ágúst-september. Ljósmyndar- arnir leituðu eftir norrænu útliti og völdu íslenskar fyrirsætur. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem erlent tískublað leitar til íslensks fagfólks í förðun og hárgreiðslu. Súsanna Heiðarsdóttir sá um förðun og Óli Bogga um hár- greiðslu. Myndað var á Suðurnesjum í roki og rigninu í miklu kríugeri, svo var farið til Hornafjarðar og upp á Vatnajökul og síðan til Jökulsárlóns á Breiðamerkurs- andi. Ljósmyndarinn, Ricardo Tinnelli, hreifst mjög af birtu sumarnæturinnar svo myndað var að mestu á nóttunni. Til þess að ná fram réttu stemmningunni lét ljósmyndarinn fyrirsætur ganga berfættar á jöklinum í fylgd eldgleypis. SÚSANNA brá á leik milli taka og kældi ljósmyndarann. Elton John tekur til í fataskápnum ► ELTON John hefur alltaf verið hrifinn af skrautlegum fötum. Þessi mynd var tekin af Reginald Dwight, síðar þekktum sem Elton John, í fataskáp sínum árið 1975. Eins og sjá má skortir mann- inn hvorki skófatnað né ann- an fatnað. í síðasta mánuði tók Elton John til í skápnum sínum og munu hlutirnir verða seldir og andvirðið ganga til söfn- unar til baráttunnar gegn eyðni. Morgunblaðið/Halldór FYRIRSÆTURNAR Sigur- björn Baldursson, eldgleypir og Heiða Guðný Asgeirsdóttir í gervi skrattans og engilsins stilla sér upp fyrir ljósmynd- arann. Fergie hlýtur viður- kenningu FERGIE, hertogaynja af Jórvík, sinnti sinni fyrstu opinberu skyldu eftir lögskilnað sinn við Andrew prins og sótti góðgerð- arsamkomu í New York þar sem hún tók við viðurkenningu fyrir vinnu sína með börnum. Her- togaynjan hefur fengið konung- legar móttökur í Bandaríkj- unum. Gestrisnir Bandaríkja- menn gleyma stundum hinni nýju stöðu hennar og ávarpa hana með röngum titli, sem „yðar konunglega hátign,“ í staðinn fyrir „yðar hátign.“ HÉR má sjá Fergie heim- sækja heimili barna eitur- lyfjaneytenda í Harlem. Kynningartilboð næstu daga á GARY FISH fjallahjóli Nú kr. 29.841,- (áður kr. 37.773) Takmarkaðar birgðir! 21 gíra alhliða gæðingur úr krómólý með vönduðum búnaði og með ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli. Frá sjálfum föður fjallahjólanna: GARY FISHER fíe/ðh/ó/a verslunin öHNimP^ RADGREtÐSLUÍt Opið laugardaga Skeifunni 11, sími 588 9890 • Verkstæði, sími 588 9891 kl. 10-16 UTSALAN hefst í dag kl. 10 20-70% afsláttur Gerið góð kaup enellon Full búð af vönduðum fatnaði Laugavegí 97, sími 552 2555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.