Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ1996 43 I DAG BRIDS llmsjfin (iufimundur l’áll Arnarson í LEIK íslands og Fær- eyja á NL í Faaborg fékk Þorlákur Jónsson það verk- efni að spila fjögur hjörtu í suður. Útspilið virtist hag- stætt, eða trompnía: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK642 V K2 ♦ 973 ♦ K98 Suður ♦ 97 V ÁD1053 ♦ DG1082 ♦ D I AV voru Mar'ner Joens- en og Árni Dam, en Þorlák- ur og Guðm. P. Arnarson í NS. Vestur Norður Austur Suður Mamer Guðm. Ámi Þorlákur Dobl Pass 1 hjarta 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 lauf* Pass 3 tíglar Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Útspil: Hjartanía. Hvemig myndi lesandinn spila? Þorlákur var ekki í vafa. Samgangurinn leyfir ekki að hleypt sé yfir á hjartatíu heima, svo Þorlákur stakk upp á hjartakóng og spilaði hjarta á tíuna í öðrum slag. Ef allt gengur að óskum, má taka tvisvar tromp í við- bót og fría svo tígulinn í ró- legheitum. En það gekk ekki allt að óskum: Norður ♦ ÁK642 V K2 ♦ 973 ♦ K98 Vestur Austur ♦ DG53 ♦ 108 V G9 llllll V 8764 ♦ ÁK54 ♦ 6 * Á107 ♦ G65432 Arnað heilla f7r|ÁRA afmæli. Sjötug I er í dag, föstudag- inn 12. júlí, Elín Runólfs- dóttir, Laugateigi 16. Hún tekur á móti gestum í safn- aðarheimili Hjallakirkju, Álfaheiði 17, Kópavogi, frá kl. 18-20. ^/AÁRA afmæli. Sjö- I tugur er á morgun, laugardaginn 13. júlí, Sig- urður Kr. Sighvatsson, fyrrv. verkstjóri, Engja- vegi 7, Selfossi. Eiginkona hans er Pjóla Hildiþórs- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu, Vallholti 19, Sel- fossi, á milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Ásdís Gunnlaugsdótt- ir og Friðjón Marinósson. Heimili þeirra er að Jörva- bakka 12, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní í Laugames- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Erla Ólafsdótt- ir og Hreiðar Páll Har- aldsson. Heimili þeirra er að Fjarðarseli 33, Reykja- vík. Suður ♦ 97 V ÁD1053 ♦ DG1082 ♦ D Mamer fékk óvæntan slag á hjartagosa og var nú ekki höndum seinni að taka ÁK í tígli og gefa Áma stungu. Mamer komst aftur inn á laufás til að gefa makker aðra tígulstungu, svo spilið fór þrjá niður! Sami samningur var spilaður á hinu borðinu, en þar spilaði Jón Baldursson út tígulás. Það dugði vöm- inni strax í fjóra slagi, en fleiri urðu þeir ekki, því sagn- hafi stakk frá með hjarta- kóng þegar Jón spilaði tígli í fjórða sinn og toppaði síðan hjartað. Einn niður og 5 IMPar til Færeyinga. COSPER MAMMA! Á ég að vekja Gunnu frænku? Með morgunkaffinu JÁ, meðan ég man: Kenn- arinn þinn hringdi og sagði að þú hefðir ekki náð prófinu. -TV*-*’*1**' 506 ÞÚ stóðst þig frábærlega! Við komum aftur til þín næst þegar við þurfum að láta blása hann upp. ÞETTA er eins og þegar ég læt sprauta bílinn, hann gjörbreytist í útliti. STJÖRNUSPA cftir Frtnces Drake KRABBI 21.júní-20.júlí Afmælisbarn dagsins: Þú ferð hægt í breytingar þar sem stöðugleiki veitir meira öryggi. Hrútúr (21. mars - 19. apríl) Foreldrahlutverkið reynist sum- um nokkuð erfitt fyrri hluta dags. Þegar kvöldar berst þér heimboð frá áhrifamanni í við- skiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Eitthvað gerist árdegis, sem veldur þér smá áhyggjum, en úr rætist fljótlega, og þú getur tekið gleði þína á ný. Fjárhag- urinn batnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Smá ágreiningur kemur upp heima, sem leysist fljótt ef aðilar sýna gagnkvæman skilning. Gamall atburður rifjast upp í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Fjármálin geta valdið erfiðleik- um í samskiptum vina í dag, en samband ástvina styrkist. í kvöld ættir þú að hvíla þig heima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Láttu ekki tafir í vinnunni spilla skapinu. Þér tekst að komast í gott viðskiptasamband, og ættir að bjóða heim gestum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það skiptast oft á skin og skúrir í viðskiptum, en nú er uppgangs- tfmi framundan. Þú nýtur vin- sælda, og skemmtir þér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur velgengni í vinnunni, og þér býðst kauphækkun, nýtt starf, eða betri staða. í kvöld hafa ástvinir ástæðu til að fagna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki að byrgja inni van- þóknun þína á framkomu vinar. Ef þið ræðið málin í bróðerni, finnst lausn sem báðir eru sáttir við. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað gerist í dag, sem breyt- ir viðhorfi þinu í mikilvægu máli. Varastu tilhneigingu til að deila við þína nánustu. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einhver, sem þú hefur áður rétt hjálparhönd, leitar aðstoðar þinnar enn á ný. Gættu þess að láta engan misnota þig. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) ðh Vinur, sem .þú hefur alltaf talið óhætt að treysta, veldur þér vonbrigðum í dag. En þú átt gott kvöld með fjölskyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viðskipti skila þér góðum tekj- um i dag, en starfsfélagi er eitt- hvað afundinn. Ástin verður í öndvegi þegar kvöldar. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vfsindalegra stuðreynda. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa Frá og með 15. júlí 1996 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 • 3. flokki 1991 ■ 1. flokki 1992- 2. flokki 1992- 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 18. útdráttur 15. útdráttur 14. útdráttur 13. útdráttur 9. útdráttur 7. útdráttur 6. útdráttur 3. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í DV, föstudaginn 12. júlí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f I HÚSBRÉFADEILÐ • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Toyota Corolla XLi Sp. series ‘94, rauður, 5 g., ek. 33 þ. km, rafm. í rúðum, þjófav., geislasp., spoiler o.fl. V. 1.090 þús.Einnig Toyota Corolla XLi HB ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km. V. 1.270 þús. Bílamarkaöunnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10—17 og sunnud. kl. 13—18 4issan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 3. km, 31" dekk, læstur aftan, rafm. í rúðum o.fl rallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. 1 'ij ji * Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96. 5 g„ ek. 10 þ. km, upphækkaöur, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 920 þús. BMW 316 i ‘95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, sem nýr. Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi ‘96, grænsans., óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 þús. Nýr bíll: VW Golf GL 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauður. V. 1.385 þús. VW Polo FOX“ ‘95, blár, 5 g.. ek. 25 þ. km. V. 960 þús. Sk. ód. Toyota Carina GLi 2000 ‘95, grænsans., sjálf- sk., ek. 19 þ. km, álfelgur, rafm. f öllu, geisla- spilari, spoiler o.fl. V. 1.850 þús. Pontiac Transport 3.8 SE '92, sjálfsk. m/öllu, ek. að eins 55 þ. km. V. 2.090 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, sjálfsk., ek. 29 þ. km. V. 3.850 þús. MMC Lancer GLXi 44 ‘91,5 g., ek. 80 þ. km. V. 890 þús. Nissan Primera SLX station diesel ‘94, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.490 þús. Suzuki Swift GL ‘92 rauður, 5 dyra, 5 gíra, ek. 106 þ. km. V. 490 þús. Sk. ód. Hyundai Elantra 1,8c GLSi ‘96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúður, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Hyundai Accent GS Sedan ‘95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 '91,5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. Nissan Sunny SLX Sedan ‘95, græn-sans., 5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) ‘90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.