Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ1996 49 HX DIGITAL TOLLI. FRUMSYNING A STORMYNDINNI PERSONUR I NÆRMYND SONAL r~ J ROBERT REDFORD MICHELLE PFEIFFER Sannarlega hrífandi nútíma ástarsaga. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru mögnuð saman!" - David Sheehan, CBS-TV Samleikur Robert Redford 'og Michelle Pfeiffer er likastur töfrum/" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI PERSÓNUR í NÆRMYND ’SONAL I ROBERT REDFORD “ ......... MICHELLE PFEIFFER Sannarlega hrífandi nútíma og Micheilé Pfeiffer eru mögnuð saman!" - David Sheehan, CBS-TV Samleikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er likastur töfrum!" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW wm Persónur i nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.40, 9 og 11.20. Niutíu rífímn Sex kúlríf?»Pf Ekkert val. Hvað myndir þú gera ef þu hefðir 90 mínútur til að bjarga fífi sex ára dóttur þinnar með þvi að gerast morðingi? Johnny Depp er i þessum sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. t>.i. 16. •PETER'VVELLER * JENNIFER RUBIN I ÖSKUR J P ui smiöju Alien j ;jHH®|||RobcxoR kemur IBFwíId^tiylli'' iTrsins! I Wniymlinni eru einhver JSfevþi ocjnvænlegustu 'flHjlijipíoi’m sem sóst hnfn ^Lhvita tjaldinú o.g |HHw4LL<man við þa er sem neglir Ekki talin taúgastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B.i. 16 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Nr. 1 í Bandaríkjunum. Stærsta opnum allra tíma. Aðsóknarmesta mynd allra tíma? Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.40, 9 og 11.20.____________________ Sýnd kl. 9, og 11. B.i. 12 Ný kærasta? MIKLA ATHYGLI vakti þegar Val Kilmer mætti á Wimbledon tennismótið á sunnu- daginn var. Hann kom með leikkonuna Elisabeth Shue upp á arminn og var rnikið talað um hvort hún væri nýjasta kærastan. Kilmer og Shue hafa nýlega lokið við upp- tökur á „The Saint“ þar sem þau leika saman. Talsmaður Elisabeth Sliue gaf útþáyfir- lýsingu að þau væru bara vinir, enda er Shue gift kona, en viðstaddir fullyrða að þau hafi leiðst um allt svæðið eins og ást- fangið par. Val Kilmer skildi við eiginkonu sína, Joanne Whalley, á síðasta ári, en eftir það var hann orðaður við fyrirsætuna Cindy Crawford, en þau hættu saman nýlega. Það er því ekki nema von að fólk stingi saman nefjum og spái í stöðuna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára Sýnd kl. 9. og 11 Háskólabíó sýnir myndina . Bilko liðþjálfi Sýnd kl. 5 og 7 GRÍNARINN Steve Martin er kominn í herinn og er á góðri leið með að breyta hernum í risastóra gróða- myllu, fyrir sjálfan sig að sjálfsögðu. Steve Martin fer með hlutverk Bilko liðþjálfa sem stjórnar viðgerðarsveit í bandaríska hernum. Hans helsta markmið er að græða sem mestan pening eða eins og hann orðar það sjálfur: „Allt sem ég vil eru sanngjörn vikulaun fyrir dags vinnu“. Bilko fer með eigur hersins eins og þær séu hans eigin, rekur meðal ann- ars bílaleigu með herbíla og selur grimmt út af lagernum. Bilko er búinn að koma sér afar vel fyrir en nú hrikt- ir í stoðum veldis hans er forn fjandvinur hans kemur á herstöðina og á sér þann draum heitastan að senda Bilko í eilífðarvist til Græn- lands. Óvinurinn skæði, Thorn Major, sem leikinn er af Phil Hartman á harma að hefna því Bilko kom honum einmitt í langa vist til Græn- lands. Hefst nú umsáturs- ástand þar sem Thorn leggur ýmsar gildrur fyrir Bilko en svikahrappurinn er háll sem áll og sleppur ætíð naum- lega. Það er stjörnulið sem stendur að gerð myndarinnar því auk Steve Martin, sem er einn vinsælasti gamanleik- arinn í dag, fara Dan Aykro- yd (Coneheads, My Girl, Spi- es Like Us), Phil Hartman (Greedy) og Glenne Headly (Dirty Rotten Scoundrels) með önnur hlutverk, segir í fréttatilkynningu. Val Kilmer Elisabeth Shue Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.