Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ1996 41 KTI A TVINNUAUGL YSINGAR Trésmiðir Óskum eftir að ráða nú þegar vana móta- menn til vinnu í 5. áfanga Kvíslaveitna. Mikil vinna. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar í síma 565 5261 og fax 555 4959. BV-tæki, Suðurverk. Meinatæknir óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. sept. '96 Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri í síma 455 4020. ATVINNUHUSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, 110 og 310 fm. Góð lofthæð. Góð innkeyrsla. Upplýsingar í síma 565 5055. Verslunarhúsnæði til leigu við Síðumúla. Stærð ca 180-200 fm. Upplýsingar í síma 568 4499. Utboð SR-MJÖL hf. óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu stálgrindar og stálása í 7.000 m3 mjölgeymslu í Helguvík. Grindin skal reist í október nk. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 hjá Forsjá ehf., verkfræðistofu, Skólavörðustíg 3, 101 Reykjavík. Tilboðum skal skilað fyrir 13. ágúst nk. A i&þj Utboð Felliveggir Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum í felliveggi vegna nýbyggingar verknáms- húss við Menntaskólann í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn kr. 1.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, 3. hæð, mánu- daginn 29. júlí 1996 kl. 15.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VH Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 AUGLYSINGAR TIL SÖLU Járnsmíðavélar Rennibekkir, fræsarar, súluborvélar, klippur. Digital álestur á rennibekki. fjöl- Iðnvélar hf., sími 565 5055. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður Hvaleyrarhraun Deiliskipulag íbúðabyggðar í samræmi við gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar til- laga Pálmars Kristmundssonar, dags. 30. júní 1996, að deiliskipulagi íbúðabyggðar á Hval- eyrarhrauni vestan Hvaleyrarholts í Hafnar- firði. í fyrra deiliskipulagi var gert ráð fyrir að Miklaholt, safngata, væri framlengd að gat- namótum við Reykjanesbraut, en nú er fallið frá þeirri tengingu. Einnig var gert ráð fyrir að á þessu svæði væru 212 íbúðir en nú er gert ráð fyrir 77 íbúðum ásamt smáhýsum til útleigu fyrir ferðamenn. Tillaga að breytingunni var samþykkt af Bæjarráði Hafnarfjarðar í umboði Bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar þann 18 júlí sl. Tillagan liggurframmi í afgreiðslu tæknideild- ar á Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 23. júlí til 20. ágúst 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 3. september 1996. Þeir, sem ekki gera at- hugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. 19. júlí 1996. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. Hugmyndasamkeppni um skipulag á Grafarholti Reykjavíkurborg efnir til hugmyndasam- keppni um skipulag íbúðabyggðar á Grafar- holti í samstarfi við Arkitektafélag íslands. Rétt- til þátttöku hafa allir íslenskir ríkisborg- arar. Veitt verða verðlaun að fjárhæð kr. 3,25 millj. og til innkaupa kr. 500 þús. Gert er ráð fyrir því, að höfundar tillagna, sem dómnefnd velur í 1., 2. og 3. sæti eigi þess kost að útfæra nánar afmarkaðan hluta samkeppnissvæðisins á þeim forsendum og hugmyndum, sem höfundur verðlaunatillög- unnar í 1. sæti byggir á. Ennfremur getur Borgarskipulag/skipulagsnefnd falið einstök- um öðrum keppendum lokaútfærslu á minni afmarkaðra reita á samkeppnissvæðinu. Borgarskipulag hefur heildarumsjón með áframhaldandi skipulagsvinnu í hverfinu öllu í samráði við höfund þeirrar tillöfu, sem hlýt- ur 1. verðlaun. Keppnislýsing verður látin í té endurgjalds- laust á skrifstofu Arkitektafélags íslands á milli kl. 8.00 og 12.00 virka daga frá og með miðvikudegi 12. júní 1996. Önnur gögn verða afhent á sama stað gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5.000. Skiladagur er föstudagur 15. nóvember 1996. Fyrirspurnatími þátttakenda hefur verið framlengdur til 2. september. Svör við fyrir- spurnum munu liggja fyrir 16. september. Áætlað er að dómnefnd Ijúki störfum í desember 1996. HUSNÆÐIIBOÐI Fullbúnar íbúðir á frábæru verði Eigum nú þegar tilbúnar til afhendingar nokkrar fullbúnar 2ja og 3ja herbergja íbúðir á besta stað í Hafnarfirði, v/Suðurbæjarlaug- iria. Sumar þessar íbúðir henta sérlega vel fyrir eldri borgara. Lóð og aðkoma fullfrá- gengin. Sjón er sögu ríkari. Frábært verð og greiðslukjör. Allar frekari upplýsingar í símum 565 5261, 565 0644, 896 8333 og fax 555 4559. Sigurður & Júlíus ehf., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði auglýsingar ÞJÓNUSTA Hótel á hálfvirði 3ja og 4ra stjörnu í Evrópu frá kr. 680 pr. mann á dag. Hótel- skrá: s. 587 6557 kl. 19-21. FELAGSUF tm i cn > II /T rl Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð 28. júlí kl. 10.30: Selvogsgatan. Forn leið á milli Hafnarfjarðar og Sel- vogs. Verð 800/900. Helgarferð 26.-28. júli kl. 20.00: Básar. Fjölskyldu- svæði í gróðurvin undir jöklum. Verð 4.900/4.300. Helgarferð 27.-28. júlí kl. 8.00: Fimmvörðuháls, norður og niður. Ekið með hóp upp á Háls sem gengur niður og gistir i Básum. Fimmvörðuháls frá Básum kl. 9.00 fyrir alla dvalargesti í Básum. Ekið upp á Fimmvörðu- háls og gengið niður. Þarf að panta í ferð á skrifstofu. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina 2.-5. ágúst kl. 18.00. Á slóðir Bólu-Hjálmars f Aust- urdal. Mjög áhuaaverð ferð þar sem ekið er um Sprengisand og Vesturdal að Austurdal. Gengið í Hildarsel og gist þar. Ferðin er í tilefni þess að 200 ár eru frá fæðingu Bólu-Hjálmars, en far- arstjóri verður dr. Eysteinn Sig- urösson, sem er helsti sérfræð- ingur okkar í sögu Bólu-Hjálm- ars. 2.-5. ágúst kl. 20.00 Landmannalaugar - Eldgjá - Skælingar. M.a. verður ökuferð í Eldgjá og hún skoöuð og geng- ið að sérstæðu gervigígasvæði við Skaftá (Skælingum). Góð gisting í sæluhusinu Laugum (nýuppgerður salur og eldhús). 2.-5. ágústkl. 20.00 Laugar - Hrafntinnusker - Strútslaug. Ný gönguferð með gistingu í húsum og tjöldum. 2. -5. ágúst kl. 20.00 Þórsmörk og Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörðsskála, Langa- dal. Heimkoma sunnudag eða mánudag eftir vali. 3. -5. ágústkl. 8.00 Álftavatn - Fjallabaksleið syðri. Gist í sæluhúsinu við Álftavatn. Göngu- og skoðunarferðir um fjölbreytt fjallasvæði. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni í Mörkinni 6. Pantið tfmanlega. Grænlandsferð Kynningarfundur í kvöld, þriðjudag 23. júlí, kl. 20.30 f Mörkinni 6 um ferð á söguslóð- ir á Suður-Grænlandi 6.-13. ágúst. Aðeins þessi eina ferð. Takmarkað pláss. Munið miðvikudags- ferðirnar í Þórsmörk Brottför kl. 8.00 að morgni. Dagsferðir eða til lengri dvalar. Kvöldferð í Bláfjallahella á miðvikudagskvöldið 24. júlí kl. 20.00. Hafið með Ijós. Brottför frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag islands. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.