Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Reuter MICHAEL J. Fox er í aðalhlutverki myndarinnar „Frighteners“. Reuter Bráðavakt- in hlýtur flestar til- nefningar ► SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐIN Bráðavaktin, eða „ER“, sópaði til sín 17 tilnefningiim til Emmy-verð- launanna, sem verða veitt 8. sept- ember næstkomandi. Engin önnur þáttaröð hlaut jafn margar tilnefn- ingar og er þetta annað árið í röð sem Bráðavaktin sigrar tilnefninga- stríðið. NBC-sjónvarpsstöðin, sem sýnir þættina, varð einnig hæst sjón- varpsstöðva, með 88 tilnefningar. CBS hlaut 67 tilnefningar og HBO 66. Opel Corsa Swing 5 dyra ‘94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. V. 890 þús. Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 þ. km, 31 “ dekk, læstur aftan, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX 4x4 station ao, ymbana., o g., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.190 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sed an ‘93, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. ek. 54 þ. km bíll. V. 1.950 þús. ‘91, steingrár, o.fl. 8 manna. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaöur, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús. BMW 316 i‘95, ek. 8 þ. km, 4 græn sans. V. 1.980 þús, sem gíra, Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi ‘96, rauður, óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 þús. Toyota Corolla XLi Sedan ‘95, sjálfsk., ek. 27 þ. km., rafm. í öllu, dráttarkúla o.fl. V. 1.290 þús. Ford Aerostar Eddie Bauer 4x4, 7 manna ‘92, grænsans., sjálfsk., ek. 105 þ. milur, leðurklæd- dur m/öllu. V. 1.890 þús. Subaru Justy J-10 4x4 5 dyra ‘88, hvítur, 5 g., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 320 þús. Dodge Grand Caravan V-6 LXT ‘93, 7 manna, sjálfsk., ek. 98 þ. milur, leðurinnr. o.fl. V. 1.980 þús. Toyota Corolla 1.6 GLi Liftb. ‘93, 5 dyra, sjálf- sk., ek. 38 þ. km., spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 1.230 þús. Fjallajeppi: Toyota Hi-Lux Extra Cab SR5 V-6 ‘90, m/húsi, geislasp., þjófav., álfelgur, 38“ dekk, læstur F/A o.fl. o.fl. V. 1.550 þús. Nissan Sunny 100 NX 1600 ‘91, rauður, 5 g., ek. 93 þ. km, geislasp., álfelgur o.fl. V. 990 þús. Pontiac Transport 3.8 SE ‘92, sjálfsk. m/öllu, ek. að eins 55 þ. km. V. 2.090 þús. Subaru 1.8 GL station 4x4 ‘88, blár, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km. V. 690 þús. Suzuki Swift GLXi Sedan 4x4 ‘93, 5 g., ek. 53 þ. km. V. 890 þús. Ford Fiesta 1100 Ci ‘89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 58 þ. km, sóllúga o.fl. V. 470 þús. VW Polo 1400i ‘96, blár, 3 dyra, 5 g., ek. 7 þ. km. V. 1.100 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) ‘90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Renault Nevada station 4x4 ‘90, 5 g., ek. 110 þ. km. V. 870 þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Corolla XLi HB, 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km. V. 1.270 þús. Toyota Corolla Sedan ‘87, hvítur, 5 g., ek. 129 þ. km, (Góð vél). Gott eintak. V. 350 þús. Range Rover Vouge ‘88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km. Toppeintak. V. 1.480 þús. Toyota 4Runner, diesel Turbo ‘94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 ‘93, 3 dyra, rauöur, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 870 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, sjálfsk., ek. 29 þ. km. V. 3.850 þús. MMC Lancer GLXi 44 ‘91,5 g., ek. 80 þ. km. V. 890 þús. Nissan Primera SLX station diesel ‘94, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.490 þús. Hyundai Elantra 1,8c GLSi ‘96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúð ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. Ekkert lát á vinsældum ID4 SIGURGANGA myndarinnar „In- dependence Day“ heldur áfram. Hún var með yfirburðastöðu á toppnum þriðju vikuna í röð, með meiri tekjur en myndirnar í öðru og þriðja sæti samanlagt. Búist var við að myndin færi yfir 200 milljóna dollara markið í gær, eft- ir 21 dag í sýningu og slægi þar með met „Jurassic Park“, sem náði því marki á 23 dögum árið 1993. Fjórar myndir voru frumsýndar um helgina og röðuðu þær sér í 5. til 8. sæti listans. Myndin „Frighteners" náði hvað bestum árangri, en í henni leikur Michael litli J. Fox. Aðsókn myndarinnar „Multiplicity" olli hins vegar mikl- um vonbrigðum, enda höfðu vænt- ingar verið miklar. „Kazaam“ er fyrsta mynd körfuknattleiks- mannsins Shaquille O’Neals. Best heppnaða frumsýning vik- unnar var frumsýning skosku myndarinnar „Trainspotting“, en hún var aðeins sýnd í átta kvik- myndahúsum í LA og New York. Tekjurnar námu 17,6 milljónum króna. „Fólk þyrstir í frumlega mynd,“ segir talsmaður Miramax-fyrir- tækisins, sem dreifir „Trainspott- ing“ í Bandaríkjunum. Tekjur myndarinnar í Bretlandi hingað til nema 1.188 milljónum króna og 1.650 milljónum ef önnur lönd eru talin með. AÐS0KN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum [ BI0AÐS0KN Bandaríkjunum BI0AÐ; í Bandarí Titill Siðasta vika Alls 1. (1.) Independence Day 1.379 m.kr. 20,9 m.$ 198,6 m.$ 2. (2.) Phenomenon 528 m.kr. 8,0 m.$ 61,5 m.$ 3. (3.) Courage Under Flre 528m.kr. 8,0 m.$ 26,0 m.$ 4. (4.) The Nutty Professor 502m.kr. 7,6 m.$ 93,7 m.$ 5. (-.) The Frighteners 398m.kr. 6,0 m.$ 6,0 m.$ 6. (-.) Fled 383 m.kr. 5.8 m.$ 5.8 m.$ 7. (-.) Multiplicity 343 m.kr. 5,2 m.$ 5,2 m.$ 8. (-.) Kazaam 330m.kr. 5,0 m.$ 5,0 m.$ 9. (7.) Eraser 231 m.kr. 3,5 m.$ 87,2 m.$ 10. (5.) The Hunchback of Notre Dame 218m.kr. 3,3 m.$ 84,1 m.$ Hlauparar & skokkarar — athugið! f r áSKS**" 'iai Ingólfur Gissurarson, íslandsmeistari i maraþonhlaupi: „pökk sé frábærum Asics gel skóm“ "Ég byrjaði að sturida iilaup I kringum 1990. l’að gckk lu-klur brösug- lega fyrstu misserin. Ég var stöðugi að byrja og hætta á víxl, vegna þcss að cg átti í stöðugum álags- meiðslum svo sem beinhimnubólgu og cymslum f hnjám, mjöðmum og baki. Fyrir þremur áruni fckk ég mína fýrstu Asics skó og cr skemmst frá því að scgja að ög hef verið laus við öll álagsmeiðsli síðan, þrátr fyrir stóraukið álag allt að 100-120 km á viku. Þökk sc frábærum Asics gcl skóm". Ingólfiir Gissurarsson verður í verslun okkar fös. 26. júlí frá kl 16-19, og lau. 27.júií frá kl. 10- 16. a AseU Gel - Kayano TTrm 8.900 Gel - DS - Trainer I2ætr, 7.500 GT 2001 Jm(T, 6.000 Gei - Taras smr, 3.700 Gel - Miata &m, 4.500 Mk Fallegir, sterkir, léttir og fara vel með íætui^ Verið velkomin. Einkaumboð á íslandi SKÓSTOFAN ÖSSUR HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVÍK SÍMI 562 6353 Næg bílastseði balc við bvis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.