Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FARGrO „Besta mynd Coen b3ssdra“ Premiere „iieistaraverk" Siskei og Ebert ★★★★★ Snpire Prances MoBormand Wiliiam H. Macy Steve Buseemi PARGO Mynd Joel og Ethan Coen Allt getur gerst í midri audninni. ,Frabær íalla s Ó.H.T. Misheppnadur bílasaii skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forríkum tengdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. ★ ★★★ „Sannsöguleg en lygileg atburðarrás með sterkum persónulýsingum." Ó.H.T Rás 2 Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára DRAKÚLA: DAUÐUROG ' í GÓÐUM ■k GÍR! 2 FYRIR 1 RICHARf.: GE ★★★ »• f** FYRIR 1f i fg& 1" Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 5. 2 FYRIR 1 Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gaman- leikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i 12 ára. BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN f % DAN AYKROYD Gömul brýni hittast ► GAMANSÖGURN- AR hafa eflaust verið vel sagðar þegar þessi gömlu brýni hittust á Harry’s Bar í London fyrir skemmstu. Frá vinstri: Michael Caine, Sean Connery og Sidn- ey Poitier. Poitier og Caine léku nýlega í myndinni „One Man, One Vote“. Þar var Poitier í hlutverki Nel- sons Mandela og Caine í hlutverki F.W. de Klerk. Sean Connery leikur sem kunnugt er í myndinni Kletturinn, eða „The Rock“ sem verið er að sýna hér á landi. Þriðja handtakan ► BANDARÍSKI leikarinn Robert Downey jr., sem þekktur er fyrir leik sinn í myndunum „Chaplin" og „Less Than Zero“ var hand tekinn um helgina fyrir að hafa strokið af sjúkrahúsi þar sem hann var í meðferð vegna of- neyslu eitur- lyfja. Down- ey var fyrst handtek- inn í júní síðastliðnum þegar hann fannst meðvitundarlaus í húsi ókunnugra. Seinna í sama mánuði var hann tekinn fyrir að hafa eiturlyf og skotvopn undir höndum auk þess sem hann þótti aka ógætilega. Að sögn lög- reglu er ekki vitað hvar Downey hélt sig í sjálfskip- uðu fríi sínu. FRUMSÝND 26 BÍÓBORGUM BIÓHÖLLIIM FORSALA HAFIN Forsýning 25 júli kl. 24.00. Frumsýnd 26 júlí kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. THX DIGITAL BORGARBIO áKlRIÍVItl Forsýning 25 júli kl. 23.00. Frumsýning 26 júlí kl. 9 og 11.15. II %Sh4ll.\IEIO FORSALA HAFIN Forsýning 25 júlí kl. 24.00. Frumsýnd 26 júlí kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. DTE DIGITAL FORSALA HAFIN Forsýning 25 júlí kl. 24.00. Frumsýnd 26 júli kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. THX DIGITAL É #11 Tfj|| illlini í fWÍiiT iimoi’M í UM\ i.rfi.'tli'É l'if iii mmim. fhla h|ji M |;jfj |r öjllj 11JIjJ||jI j|i j jll ! 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.