Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 51 DAGBOK VEÐUR Heimild: Veöurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * ** \ * Rigning $ é é. * 3^ * S}5 7 Skúrir Slydda y’ Slydduél Snjókoma VÉI Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig isE Þoka Súld 23. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.55 0,8 11.12 3,0 17.21 1,0 23.33 3,0 4.06 13.33 22.57 19.20 Tsafjörður 0.34 1,8 7.03 0,5 13.18 1,6 19.34 0,7 3.43 13.39 23.31 19.27 SIGLUFJÖRÐUR 3.12 1,1 9.24 0,3 15.58 1,1 21.48 0,4 3.24 13.21 23.14 19.08 DJÚPIVOGUR 2.00 0,5 8.12 1,7 14.32 0,6 20.32 1,6 3.32 13.03 22.31 18.50 Siavartiæð miðast við meðalstörstraumsfiðru Morgunblaðið/Siómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola um allt land og bjartviðri víðast hvar. Hiti á bilinu 10 til 18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til föstudags er búist við nokkuð eindreginni suðvestanátt með skýjuðu veðri og rigningu, einkum vestan til á landinu. Aðgerðarlítið veður um næstu helgi. Hiti verður yfirleitt 8 til 18 stig, hiýjast norðaustan til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 14 skýjað Glasgow 17 rigning Reykjavík 11 skýjað Hamborg 26 léttskýjað Bergen 16 rigning London 30 léttskýjað Helsinki 21 úrkoma í grennd Los Angeles Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 25 léttskýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madrfd Nuuk 6 þoka á sið.klst. Malaga 28 heiðskírt Ósló 21 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 22 skýjað Montreal 18 heiðskírt Pórshöfn 11 alskýjað New York Algarve 28 mistur Orlando Amsterdam 28 hálfskýjað Parfs Barcelona 26 mistur Madeira Berlln Róm 26 heiðskírt Chicago Vín 22 léttskýjað Feneyjar Washington Frankfurt 24 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin austur af landinu var á leið til NNA, en grunnt lægðardrag yfir Suðvesturlandi hreyfðist til austurs. Dálítill hæðarhryggur á Grænlandshafi kemur í kjölfarið og verður yfir íslandi í dag. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J ~3 \ I „.o ( spásvæði þarf að 'TqN 2-1 l 3-1, velja töluna 8 og * '2 | y———\ f síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 þverneita, 4 kornst- rás, 7 horskur, 8 stitin, 9 spök, 11 elgur, 13 vegur, 14 skólasetur, 15 vatnagangiir, 17 margur, 20 sterk löng- un, 22 víkka, 23 hárskúfs, 24 gabbi, 25 lagvopn. 1 viðburður, 2 sjúga, 3 stöð, 4 ástand, 5 geta lyft, 6 sól, 10 leikinn, 12 smávaxinn inaður, 13 tínigunarfruma, 15 hrum, 16 stór, 18 trufl- ar, 19 sker, 20 sjávar- gróður, 21 áflog. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 handfesta, 8 labbi, 9 fögur, 10 tíu, 11 síðla, 13 rósum, 15 hress, 18 smána, 21 kæn, 22 fatla, 23 afrit, 24 blóðskömm. Lóðrétt: - 2 aðbúð, 3 drita, 4 elfur, 5 tagls, 6 flas, 7 hrum, 12 les, 14 ólm, 15 hofs, 16. eitil, 17 skarð, 18 snakk, 19 áfram, 20 atti. í dag er þriðjudagur 23. júlí, 205. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Betra er að búa í eyði- merkurlandi en með þrasgjarnri og geðillri konu. si Reykjavíkurhöfn: í gær kom Vigri. Stapa- fellið og Kyndill komu og fóru aftur. Olíuskipið Carnie kom, en far- þegaskipið Berlin og Órvar SH fóru í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Kyndill og fór til Straumsvíkur. E. Krevosmeev kom í gærkvöldi. Eldborg og Tjaldur komu af veið- um í gær. Fréttir Viðey. í kvöld verður gönguferð á Vestureyna sunnanverða. Bátsferð verður frá Viðeyjar- byggju kl. 20.30. Ekki þarf að greiða annað en fargjaldið, sem er 400 krónur fyrir fullorðna og 200 krónur fyrir börn. v Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er lokuð til 30. júlí. Brúðubillinn verður við Rofabæ í dag kl. 10 og ■ Stakkahlíð kl. 14. A morgun, miðvikudag, verður hann við Vestur- götu kl. 14. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Farið verður í sumarferðina í dag, þriðjudag, kl. 12.30. Keyrt verður að Reykjanesvita, kaffi drukkið í Vör í Grinda- vík, ekið í Herdísarvík og í Strandakirkju. Leið- sögumaður er Helga Jörgensen. Skráning í síma 568-5052. (Orðskv. 21, 19.) Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Aflagrandi. Dagsferð í Þjórsárdal nk. fimmtu- dag. Lagt af stað frá Afiagranda kl. 10. Létt- ur hádegisverður í Ár- nesi. Þjóðveldisbærinn heimsóttur. Stoppað við Hjálparfoss í bakaleið- inni. Fólk er minnt á að hafa með sér síðdegis- nesti og hlýjan fatnað. Síðasti skráningardagur er á hádegi í dag. Hallgrímskirkja. Sum- arferð eldri borgara Hallgrímskirkju verður farin 29.-31. júlí. Dvalið á Löngumýri í tvær gistinætur. Ferðir til Siglufjarðar, Hóla í Hjaltadal og fleiri staða. Fararstjóri Margrét Jónsdóttir. Upplýsingar veitir Dagbjört Theod- órsdóttir í síma 561-0408. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Gjábakki. Þriðjudags- gangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Kaffispjall í Gjábakka eftir gönguna. Allir velkomn- ir. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, Böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 er hárgreiðsla, ki. 11.30 er hádegisverður, 12.45 er Bónusferð og kl. 15 ef eftirmiðdag- skaffi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffíveitingar kl. 15. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins f Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 17-14. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónsuta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfirgp' kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og frá Þor- lákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnve! ekki. Hærri tíðn- ir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dags- birtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBIj@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.