Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR KH Blönduósi GILDIR 8.-15. ÁGÚST M Verð Vorð Verð áður kr. Verð nú kr. /'^X^'tilboðin Kjörís grænir frostpinnar, 8 stk. áður kr. 265 nú kr. 149 Óskajógúrt '/, 1, 3 bragðtegundir 107 89 T* —^ Kellogs kornflögur, 750 g 273 219 SAH griiísagaður frampartur kg 449 369 Verð Verð áður kr. nú kr. Öutspan mandarínur, kg 228 139 SAH kjötfars, kg 420 349 Steinlausar vatnsmelónur, kg 99 69 Krútt apríkósudraumur 329 249 Opal rúsínur, 450 g 329 259 SKAGAVER HF. Akranesi Krútt möndlukaka 379 289 McVities heimakex, 200 g 106 88 HyTop mataroiíur, 710 ml 129 99 BÓNUS Bombay leggvöðvar, kg 842 698 HyTop matarsalt, 737 g 79 GILDIR 8.-11. ÁGÚST Úrb. hangiframpartur, kg 1.021 849 DelMonte sveskjusafi, I 149 49 Skúffukaka 199 97 Kjötfars, kg 453 299 KJARVAL, SELFOSS + HELLA ICE léttbjór 47 39 Skafís 389 259 QILDIR 8.-14. ÁGÚST Vikings maltöl 57 45 Sumarkassinn 452 379 Hafnarsaltkjöt 595 438 BKI kaffi, 500 g 259 225 Pik-nik kartöflustrá 159 115 Búmanns kindabjúgu 499 365 Bónus ís, I 169 99 Smábrauð 149 99 Rauð epli, Washington 118 99 Tomma og Jenna lurkar 159 129 Kodak filma, 36 mynda 736 510 BKI-kaffi, extra, 400 g 239 189 Kremkex, kg 299 259 ÞÍN VERSLUN Melroses te, 50 stk. 248 206 Bónus appelsín 115 89 Cocoa Þuffs, 567 g Haust hafrakex 288 265 Sórvara í Holtagörðum Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 8.-14. ÁGÚST 123 108 Pastapottur 8 lítra 2.250 498 728 Frón kremkex, 250 g 96 79 Tveggja þrepa trappa 25 lítra kælibox 879 1.097 Grill Naggar Ekta Vínarpylsur, kg 398 648 SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík Heimasundlaug 1.109 Goða lamablæri, 'A kg 798 698 GILDIR 8.-11. ÁGÚST 10-11 BUÐIRNAR Orelda maísstönglar, 4 í pk. 198 159 Folaldabjúgu, kg 345 299 GILDIR 8.-14. ÁGÚST Brazzi appelsínusafi, 2 í pk. 196 149 Sviss miss m. sykurpúðum, 737 g 356 299 Batchelors pasta og sósa 128 95 Serla eldhúsrúllur, 2 rúllur 119 99 Brink súkkulaðikex, 250 g 129 99 Hatting pítubrauð 117 89 Carefree dömubindi 289 229 Oetker kartöflumús, 220 g 189 159 Úrvals súpukjöt, kg 589 448 Öetker kartöflumús 179 149 Honig bollasúpur, 4 í pk. 119 89 Franskar kartöflur, 750 g 198 148 HRAÐBÚÐIR ESSO GILDIR 8.-21. ÁGÚST HyTöp tómatsósa, 794 g 118 89 Lambalæri, kg 856 598 Perur, kg 198 98 Sun Lolly, allar tegundir 248 188 Eldhúsrúllur, 4 stk. 169 Hvítkál, kg 198 119 Toblerone, 100 g 138 98 Salernispappír, 8 rl. jCQ I DÍ7 11-11 VERSLANIRNAR FJARÐARKAUP Mjólk, 1 I 68 63 GILDIR 8.-14. ÁGÚST GILDIR 8. 9. og 10. ÁGÚST Kleinur, 10 stk. 195 99 500 g osta- eða frankfurterp. + 200 g karts. nýtt 399 Lambahryggur, kg 730 598 Grillkol, 2,3 kg 235 129 Pylsutríó, kg nýtt 499 Whisky kryddl. svínakótil., kg 1298 998 Frón súkkulaði heilhveitikex 115 89 Nektarínur, kg 235 149 Heimaís, 1 I, 3 teg. 198 189 Svali, 250 ml 50 29 Jólakaka 248 178 Kiwi, kg 219 189 Sjúkrapúðar 2.700 990 Pripps léttöl, 0,5 I 75 59 Vínber græn, kg 475 299 Vöruhús KB Borgarnesi Maarud fótboltasnakk, 150 g 248 198 FK-brauð 124 98 Frón súkkulaðiheithveitikex nýtt 79 Nauta T-bein, kg 1.247 998 Saltkjöt il fi., kg 510 420 Ávaxtastangir Emmess 10 stk. 288 188 Klementínur 198 178 Grillpylsur, kg 748 498 Daim toppar, 4 stk. 348 228 Sérvara f Fjarðarkaupum Videosp. 2x240 mín + 20 mín sport bomm. 1.248 Kb heklubrauo 166 119 Verslanir KÁ Aerobic-sokkar 163 Hy-Top appelsinusafi, 1,36 I 257 98 GILDIR 8.-14. ÁGÚST íþróttasokkar, 3 pör 262 Danskar smakökur, 500 g 418 289 4 hamborgarar m/brauði nýtt 198 Þýskar formkökur 199 135 Goða vínarpylsur, kg 698 589 HAGKAUP Orville örbylgjupopp, 3 í pk. 149 112 Hunts tómatsósa, 680 g 118 98 VIKUBOÐ Basetts lakkrískonfekt, 400 g 250 149 Samsölu morgunbrauð 177 99 Kjarnaf. úrb. hangilæri kg 1.408 1.099 Sórvara KÁ þurrkr. lærissneiðar, kg 1098 948 Samlokur frá Júmbó 185 99 Dömuúlpur, 2 gerðir 7.800 2.700 KÁ hrásalat, 450 g 194 134 Dalayrja, 100 g 146 119 Barnaúlpur, 3 gerðir 5.380 2.400 Osamræmi milli kassa- og hilluverðs úr sögunni Rafrænar hillumerk- ingar í Bónus í ÞESSUM mánuði verða settar upp rafræn- ar hillumerkingar í Bón- us 5 Holtagörðum. Til að byija með verður um nokkra hillurekka að ræða en fyrir jól verða slíkar merkingar komn- ar í alla verslunina og síðan verða búðirnar EINS og sést hér kemur í ljós kílóverð, venjulegt verð og tilboðsverð ef um teknar koll af kolli. það er að ræða. Osamræmi milli kassaverðs og hillumerkinga er úr sögunni. Sokka- klemmur NÚ eru fáanlegar sokkaklemmur sem halda sokkapörum saman í þvotti. Eftir þvott er hægt að hengja sokkana á snúru með klemmunni. Þær þola vel þvott á öllum hitastig- um og eru framleiddar í fimm litum. Klemmurnar fást í Hagkaup en um dreifingu sér fyrirtækið B&E í Reykjavík. KÍLÓVERÐ á grænmeti verð- ur merkt með þessum hætti en þar sem ekki er búið að setja kerfið upp í Bónus er þetta skilti úr erlendri verslun. „Þetta er gjörbylting fyrir neytendur,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Bónus. „Fyrir okk- ar viðskiptavini þýðir þetta mun skilmerkilegri verðmerkingar en áður hafa verið þar sem koma fram mælieiningaupplýsingar, þ.e. kíló- eða lítraverð, og tekið er sérstak- lega fram ef um tilboð er að ræða á vörunni og þá blikkar hluti af spjaldinu. Þá kemur fram hvert verðið var áður. Allar þessar upp- lýsingar koma fram á spjöldunum um leið og þær berast á kassa versl- unarinnar sem þýðir að nú verður úr sögunni að verðmerkingar í hillu séu ekki í samræmi við kassaverð. Fram til þessa hefur verið mjög dýrt að koma upp rafrænu merking- arkerfi en að undanförnu hefur orð- ið mikil lækkun sem gerir okkur kleift að ráðast í þetta verkefni." Tíma- og peningasparnaður „Auk þess sem þetta kemur sér vel fyrir viðskiptavini er þetta mik- ill tímasparnaður fyrir okkur. Dag- lega érum við á þönum að fylgjast með vöruverði og sífellt að breyta verði til að vera lægstir. Eins og málum er háttað núna breytum við verði á skrifstofu og sendum í verslanir. Þar eru prentað- ir miðar og límdir á hillur og verð- breyting send á kassa. Allt þetta verður úr sögunni og með einum innslætti breytist verðið alls staðar á sama tíma. Auk tímasparnaðar verður af þessu peningasparnaður því það er dýrt að prenta út þessa límmiða og tími verslunarstjórans er dýrmætur." 10 mínútna afsláttur af öllu Rafrænar merkingar bjóða upp á ýmsa möguleika sem hafa verið illframkvæmanlegir til þessa. „Þeg- ar kerfið verður komið í gagnið er t.d. hægt að bjóða 10 mínútna af- slátt af öllu kaffi, fimm króna af- slátt af öllum vörum í klukkustund og svo framvegis. Við komum til með að nýta okkur þessa möguleika í framtíðinni og leika okkur með þá dálítið." Skiltin sem verða hjá gosrekkum, við stór vörubretti og grænmetið verða stærri en hillumerkingarnar og nú færast skiltin til að mynda nær grænmetinu, verða aftan við grænmetiskassana. Sjálfsafgreiðsla næsta skref Jón Ásgeir segir að þegar búið sé að koma upp rafrænum hillu- merkingum í allar búðirnar sé næsta skref að velta fyrir sér sjálfsafgreiðslu. „Við höfum skoð- að sjálfsafgreiðsluna hjá Safeway búðunum. Viðskiptavinirnir „skanna" sjálfir vöruna ofan í körf- una og fá miða í hendur. Þegar komið er að kassa við útgöngudyr setja þeir miðann í sérstakt tæki, stinga debetkortinu sínu í og út- tektin er skuldfærð af reikningi. Fyrir vikið þarf viðskiptavinurinn ekki að bíða í röð og gengur útúr búðinni þegar hann er búinn að afgreiða sig.“ - Er þetta orðið algengt erlendis? „Þetta hefur verið prófað þó nokkuð í Englandi, í nokkrum versl- unum í Hollandi og eftir tvö, þrjú ár er ég nokkuð viss um að af- greiðsla verður með þessum hætti í um helmingi tilvika. Þetta er það sem koma skal. Pí ÆTTSJxrn vjrJLrf/xLl> lL JKL HUMAR Einnig stórlúða, villtur lax, skötuseiur og silungur. Tilvalið á grillið um helgina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070 > > : > i i i i > i > > I I * I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.