Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 17 _____URVERIMU____ Sigurður VE og Hólmaborg með mest af loðnunni SIGURÐUR VE 15 er nú afla- hæsta loðnuskipið, þegar fyrsta mánuði sumarvertíðar er lokið. Samkvæmt upplýsingum Fiski- stofu nú í vikunni var Sigurður kominn með tæplega 10.700 tonn og er aflaverðmætið rúmlega 50 milljónir króna. Hólmaborgin fylgir fast á eftir með 10.300 tonn og svipað aflaverðmæti. Víkingur AK 100 var þá kominn með 8.800 tonn, aflaverðmæti um 44 milljónir og Hákon ÞH 24, JónKjartansson SU og Guðmundur VE eru allir komn- ir yfir 8.000 tonnin. Verð á hveiju loðnutonni er nú um 5.000 krónir. Loðnuafli íslenzkra skipa alls samkvæmt upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöðva er orðinn um 281.000 tonn en alls hafði í gær verið landað hér um 317.000 tonn- um. Endanlegar upplýsingar skila sér síðar til Fiskistofu, enda eru tölurnar frá SF aðeins þær, sem skipin tilkynna sjálf. Þess vegna er eftirfarandi listi yfir afla ís- lenzku loðnuskipanna og þeirra erlendra, sem hér hafa landað, ekki endanlegur. Erlendu skipin Nr. Skipsnafn hafa landað hér um 36.000 tonn- um. Lítil loðnuveiði Sáralítil loðnuveiði hefur verið eftir verslunarmannahelgina. Brælu gerði á miðunum um helgina og er loðnan nú mjög dreifð og ekki í veiðanlegu ástandi. Lárus Gríms- son, skipstjóri á Júpíter ÞH, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að loðnuskipin hefðu leitað að loðnu alveg frá vestursvæðinu og norður í grænlensku lögsöguna, norður undir 70. breiddargráðu, þar sem skipin fengu ágætis veiði fyrir helgi. Lárus segir loðnu víða á þessu svæði en hún sé mjög dreifð og hvergi í nægilega þéttum torfum svo töggur séu í. „Það hefur nán- ast engin veiði verið eftir helgina og þetta er ekkert spennandi eins og er. Veðrið hefur verið ágætt og það er búið að fara víða þannig að þetta lítur ekki vel út. Loðnuveiðin hefur hinsvegar oft verið döpur í ágúst og fram í miðjan september en vonandi verður nú eitthvað úr þessu áfram,“ sagði Lárus. Magn Síðasta löndun 183 Sigurður VE-15 10.686 31. júlí ’96 1525 Hólmaborg SU-11 10.305 31. júlí ’96 220 Víkingur AK-100 8.776 28. júlí ’96 155 Jón Kjartansson SU-111 8.440 31. júlí ’96 1807 Hákon ÞH-25 8.277 27. júlí ’96 1272 Guðmundur VE-29 8.218 30. júlí ’96 1504 Bjarni Ólafsson AK-70 7.374 29. júlí ’96 1413 Höfrungur AK-91 7.371 30. júlí ’96 1002 Sunnuberg GK-199 7.269 29. júlí ’96 226 Beitir NK-23 7.244 05. ágúst ’96 1046 Oddeyrin EA-210 7.015 03. ágúst ’96 1903 Þorsteinn EA-810 6.947 03. ágúst ’96 1411 Huginn VE-55 6.908 31. júlí ’96 1512 Grindvíkingur GK-606 6.734 27. júlí ’96 1060 Súlan EA-300 6.537 31. júlí ’96 1610 ísleifur VE-63 6.522 30. júlí ’96 1020 Guðmundur Ólafur ÓF-91 6.420 02. ágúst ’96 2253 Elliði GK-45 6.339 30. júlí ’96 1401 Gullberg VE-292 6.226 28. júlí ’96 2281 Sighvatur Bjarnason VE-81 6.167 27. júlí ’96 1293 Börkur NK-22 6.161 03. ágúst ’96 1011 Gígja VE-3 6.153 31. júlí ’96 130 Júpiter ÞH-11 6.007 13. júií ’96 264 Þórður Jónasson EA-350 5.959 31. júlí ’96 2275 Jón Sigurðsson GK-62 5.852 04. ágúst ’96 1070 Húnaröst SF-550 5.808 03. ágúst ’96 1508 Björg Jónsdóttir ÞH-321 5.776 30. júlí ’96 1006 Háberg GK-39 5.723 04. ágúst ’96 2277 Antares VE-8 5.645 30. júlí ’96 1076 Guðrún Þorkelsdóttir SU-211 5.630 30. júlí ’96 1029 Svanur RE-45 5.404 28. júlí ’96 1062 Kap VE-4 5.402 31. júlí ’96 1048 Faxi RE-24 4.572 28. júlí ’96 1031 Bergur VE-4 4.465 30. júlí ’96 1556 Arnarnúpur ÞH-272 4.416 28. júlí ’96 1501 Þórshamar GK-75 4.339 01. ágúst ’96 1037 Dagfari GK-70 3.885 31. júlí ’96 4618 Ammasat, Grænlandi 3.395 30. júlí ’96 973 Sigla SI-5 3.132 01. ágúst ’96 967 Bergur Vigfús GK-53 2.666 27. júlí ’96 1061 Sólfell VE -640 2.470 01. ágúst ’96 233 Júlli Dan GK-197 2.341 14. júlí ’96 4870 Holmsjö, Noregi 2.029 21. júlí ’96 4878 Ruth, Danmörku 2.022 30. júlí ’96 4782 Júpiter, Færeyjum 1.727 27. júlí '96 4871 Midoy, Noregi 1.653 20. júlí ’96 4883 Strömfjord, Noregi 1.610 30. júlí ’96 4869 Kristjan Ryggeíjörd, Noregi 1.531 21. júlí '96 968 Giófaxi VE-300 1.288 30. júlí ’96 2233 Jóna Eðvalds SF-20 1.213 16. júlí ’96 4606 Christian í Gijótinu, Færeyjum 1.082 16. júlí ’96 4896 Libas, Noregi 1.046 03. ágúst ’96 4691 Sjöbris, Noregi \ 1.009 31. júlí ’96 4893 Strömsund, Noregi 1.008 04. ágúst ’96 4897 Stömnes, Noregi 968 03. ágúst ’96 4884 Strömegg, Noregi 827 23. júlí ’96 4888 Hafglans, Noregi 637 22. júlí ’96 4886 Fiskibas, Noregi 571 23. júií ’96 4712 Havdrön, Noregi 541 22. júlí ’96 4891 Östba, Noregi 491 29. jílí ’96 4885 Brennholm, Noregi 467 23. júlí ’96 4887 Klaring, Noregi 417 23. júlí ’96 4892 Senior, Noregi 404 30. júlí ’96 4894 Vestfart, Noregi 287 01. ágúst ’96 4890 Staaloy, Noregi 204 29. júlí ’96 Reiðhjóta hjálmar f. fullorðna • Áður: 1.490,- § »» k 0®$ Sængur- verasett 2 manna Aður allt að 2.500, 3 manna og svefnsófarr Rúmgafíar svartir 90 sm áður 5.990 nú 2.990, 120 sm áður 6.990 nú 3.490, : 690, Aður Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjöröur 565 5560 V Skeifunm 13 108 Reykjavík 568 7499 Norourtanga 3 600 Akureyri 462 6662 Holtagoröum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.