Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: "Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð" / LAUFÁSVEGI 22 rtn S I M I 552 2075 Fátt stoppar Flemming ► FLEMMING Jensen er einn þeirra sem láta fátt stoppa sig i lifinu. Þrátt fyrir að vera aðeins einn metri og einn sentimetri á hæð vill hann frekar vinna fyrir sér en vera á örorkubótum. Hann vinnur á sjúkra- húsi í heimabæ sinum í Álaborg í Danmörku. „Þetta gengur mjög vel. Eg nota stiga og tröppur þar sem þess þarf.“ En það eru aðrir hversdagslegir hlutir sem geta valdið erfiðleikum fyrir Flemming eins og til dæmis ferðir i bankann eða á skyndibitastaði. Hann nær sjaldnast upp á afgreiðsluborðið og þarf því að að kalla hátt og snjallt til að ná athygli afgreiðslu- fólksins. Þrátt fyrir jákvætt viðhorf hans til lifsins hefur hann ekki ennþá eignast unnustu. „Stelpurnar í bænum eru ekki alveg eftir mínu höfði,“ segir Flemm- ing og brosir. Fimmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Miöasala í síma 552 3000. Opnunartími miðasölu frá 10-19 mán. - fös. sýning fimmtudaginn ágúst kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 9. ágúst kl. 20.30 5. sýning sunnudaginn 11. ágúst kl. 15.00 uppselt 6. sýning (immtudoginn 15. ágúst kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet fiesta til að fá að njóta" FÓLK í FRÉTTUM Gagnrýni I)V 9. júlí: „Ekta fín sumarskemmtun.“ Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Laugard. 10. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Sunnudagur 18. ágúst kl. 20 Föstudagur 23. ágúst kl. 20 Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðlegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar.“ Laugardagur 17. ágúst kl. 20 Laugard. 24. ágúst kl. 20 * Oknyttadrengurinn úr Take That hefur sólóferil Frægur fyrir að vera frægur ROBBIE stand- andi í miðju með fyrrum félögum sínum í Take That. ► „ÞEGAR ég sá George Michael í fyrsta skipti gekk ég til hans og sagði: Þú veist að það er mál manna að Gary Barlow sé arftaki þinn. Ef svo er þá er ég næsti Andrew Ridgeley,“ segir Robbie Williams fyrrum meðlimur hljóm- sveitarinnar Take That. Hann var rekinn úr hljómsveitinni, sem lagði upp laupana síðastliðið vor, á sínum tima þar sem framkoma hans sam- ræmdist ekki nógu vel ímynd hljómsveitarinnar. Hann var dónalegur í framkomu, drakk, reykti og var þeim almennt til skammar. Fyrir þetta vakti hann athygli og nú er hann að hefja sólóferil og fyrsta smáskífa hans „Free- dom“ er komin út. „í rauninni á ég góðar minningar frá tímanum í Take That, en um leið og ég fór frá hljómsveit- inni mundi ég einungis slæmu tímana. í dag hugsa ég öðruvísi um þetta tímabil i lífi mínu.“ Hann var sagður hafa eldað grátt silfur við aðalsöngvara sveitarinnar Gary Barlow og haft var eftir honum að hann hataði hann. „Það kom út á annan veg en ég vildi. Ég hata hann ekki.“ Robbie segist vera búinn að læra að vera ávallt sjálfum sér samkvæmur og seg- ir að ef maður er ókurteis ruddi í eðli sínu þá eigi hann ekki að þykjast mjúkur og viðmótsþýð- ur. Robbie er 22 ára gamall og þekktur hvar sem hann kemur. „Ég er frægur fyrir að vera frægur,“ segir hann og brosir. Ég er frægari núna eftir eins árs aðgerðarleysi heldur en ég var áður með Take That,“ segir hann. Hann verður að þola ýmsa fylgifiska frægðarinnar. „Auð- vitað er fólk alltaf að móðga mig og með skítkast. Ég verð að þola það en ég svara fyrir mig fullum hálsi. Um daginn sat ég inni á bar með félaga minum þegar kona vatt sér að mér og sagði: „Hæ, ég og vinir mínir veðjuðum hvort þú værir Robbie úr Take That, en okkur finnst þú of feitur til að vera hann,“ og ég sagði við hana á móti: „Það er gaman að þú skyldir minnast á þetta því ég var einmitt að veðja við félaga minn um hvort þú værir fyrir- sæta en við sjáum núna að þú ert allt of ófríð til þess,““ sagði Robbie Williams. Aukasýninq fim. 8. óaúsl kl. 20 ÖRPÁ sæti laus Miðnæturiýning föi. 9. óqúil kl. 23 örfA sæti laus 13.sýning luu. 10. úgúsl kl. 20 örfA sæti laus 14. sýning lös. 16. ágúst kl. 20 örfA sæti laus 15. sýning lou. 17. ógúsl kl. 20 örfA sæti laus 16. sýning lös. 23. ágúst kl. 20 17. sýning lau. 24. ágúsl kl. 20 Sýningin er ekki Osóttar pantanir við hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 ára. I.F.l KFÉI.ACl http://vortex.is / StoneFree Miiasolnn er opin ld. 12-20 nlla daga. Miðapantanir i sima 568 8000 J A Stóra sviði Borgarleikhússins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.