Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ VÚ iVlUv'Jj l íitnArhiC Háskólabíó HASKOLABIO SÍ1N552 2140 , ★ ★★ A.l. MBL P Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. experience Misstu ekki af sannkölluðum viðburð! i kvikmyndabeimínum. Mættu á MISStON: IMPOSSiBLE nninir uðlDLE STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VARTI SAUÐUR ALDREI KJÓSA A AFA SÉÐ ÞESSA M kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade í sprenghlægilegri gamanmynd og eyðileggja framboð og pólitík í samvinnu við leikstjóra Wayne s World. Al Donolly er í framboði til fylkisstjóra og það eina sem gæti komið í veg fyrir kjörið er Mike bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). AðalhlutverkiTom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Trances ViUiam Sieye UcDormand h. Maoy Busoemi PARG-0 Mynd Joel og E-fcliaii Coen í alla H.T. Rás 2 ★★ ★ ★ Ó.J. Bylgjan 72 A.l. MBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnd eftir 9 daga íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is ÚR myndinni Nornaklíkan. Nýtt í kvikmyndahúsunum Norna- klíkan í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur frumsýnt kvikmyndina Nornaklíkuna (The Craft). 1 aðalhlutverkum eru Robin Tunney, Fairuza Balk, Neve Camp- ell og Rachel True en leikstjóri er Andrew Fleming. Myndin fjallar um fjórar vinkon- ur í framhaldsskóla sem mynda nornaklíku. Þær fást í upphafi við saklaust kukl en verða smátt og smátt djarfari og þá leysast úr læð- ingi öfl sem erfitt er að hemja. Því hefst mikil barátta milli góðs og ills. ÚR kvikmyndinni Kingpin. Sambíóin frum- Útsalan er hafin Enn meiri verðlækkun Verðdæmi: Herradeild Dömudeild Skyrtur óður 3.500 nú 990 Bolir óður 4.400 nú 990 Peysur úður 5.900 nú 1.900 Stakir jakkar úður 11.900 nú 4.900 Jakknföt úður 25.900 nú 9.900 Skór úður 8.900 nú 5.900 Charly's/Obvious jukkaföt óður 35.900 nú 19.900 Skódeild Sandolar áður 2.900 nú 990 Finni dömuskór áður 5.900 nú 1.900 Destroy skór óður 7.900 nú 4.900 Stígvél áður 10.900 nú 4.900 Strigaskór áður 8.900 nú 2.900 Útsölumarkaður - Allt á 990 Munið langan Iaugardag Bolir áður 3.500 nú 990 Pils áður 5.500 nú 1.500 Peysur áður 4.500 nú 1.900 Buxur áður 6.900 nú 2.900 Everlast iþróttagallar tilboð 2.900 Kjólar allt að 60% afsl. Dragtir áður 19.900 nú 10.900 Snyrtivörudeild Nærföt allt að 70% alsl. Nóltföt allt að 70% afsl. Skartgripir allt að 50% alsl. Ilmvötn allt að 50% aisl. sýna Kingpin KVIKMYNDIN Kingpin, eða Tveir skrítnir og annar verri, verður frum- sýnd í Bíóhöllinni, Bíóborginni og Nýjabíói í Keflavík í dag. Myndin hef- ur yerið á forsýningum síðustu daga. í aðalhlutverkum eru Woody Harr- elson, Randy Quaid, Vanessa Angel og Bill Murray. Leikstjórar eru bræð- umir Peter og Bobby Farelly, sem gerðu kvikmyndina Dumb and Dum- ber á síðasta ári. Kvikmyndin Kingpin flallar um keiluíþróttina og samskipti seinheppins keiluleikara, Roy Munson, og Ishmaels sem hefur mikla hæfíleika til að leika keilu en er Amishtrúar og því er erfítt að sannfæra hann um að gerast atvinnumaður í íþróttinni. ------»-♦ »---- Skaðabætur fyrir Batman-bíl ► TÖFRAMAÐURINN David Copp- erfield, unnusti ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer, mætti nýlega á uppboð hjá uppboðsfyrirtækinu Butterfield & Butterfield til að bjóða í Batman-bíl. Mikill slagur upphófst þegar byijað var að bjóða en Copp- erfield var staðráðinn í að eignast bílinn og fékk hann að lokum fyrir 12.386.000 krónur. Copperfield varð hæstánægður en þegar hann komst að því að þetta var ekki bíllin sem notaður var í kvikmyndinni um Bat- man, heldur aðeins í kynningum fyrir hana, reiddist hann og neitaði að borga fyrrgreinda upphæð og fór í mál við fyrirtækið. Hann krefst nú 200 miiljóna króna skaðabóta fyrir að hafa verið svikinn og blekktur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.