Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLADIÐ 551 6500 Sími 551 6500 LAUGAVEG 94 MARGFALDUR MICHAEL KEATON ANDIE MACDOWELL „Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á trúvcrðugleikann, hann er frábær I öllum hlutverkunum og samtöl hans við sjálfan sig eru með ólikindum sannfærandi. Multiplicity er fyrst og fremsf \ kvikmynd _•'!?% Michaels Keatons. Hann nær einstaklega góðum toi á fjórmenningunum þvíþoft þeir séu eins í útliti, hafa þeir ólíka skapgerð og eru misvitrir. Keaton rennir sér auðveldlega i gegnum allar persónurnar eins og stárleikurum er einum lagið og gerir Multiplicíty að einni af skemmtilegri myndum sumarsins." *** H.K. DV *** Taka 2, Stöð 2 /DD/ „Styrkur Margfali tvímætalaust magn, Keatons, sem tek: öllum Dougunui s/álfstætt yfirbragð að hann er enn gamanleikarí, gott efhann fær ekki Óskars- tilnefningu fyrirvikið." Sæbjörn MBL „Michael er sá allra fyndnasti. Með Multiplicity" færðu að sjá fjórum sinnum meira af Michael Keaton og fjórum sinnum meira grin." Bobbie Wygant KXAS-TV NBC DALLAS Andie Macdowell er unaðsleg." — BillDiehl ABC RADIO NETWORK KS oitiKiiinro >y[—C—l i . ii :¦¦: ¦¦> :¦ iti,b . t. Margfalt grín og gaman. Væri ekki æöislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sina... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLIKAN Sýnd í kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ALGJOR PLAGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. Silki sængurverasett eru nú aftur kom'm, bæði hvít og í litum. Póstsendum: Verslun Jórunnar Brynjólrsdóttur, Skólavörðustíg 19 (við hliðina á Pipar og salt), sími551 6088 >¦ rBRIDSSKOLINM Námskeið á haustönn (í+J Byrjendur: Hefst 17. september og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld, w frákl. 20—23. [( Framhald: Hefst 19. september og stendur yfir í 10 fímmtudagskvöld, frá kl. 20—23. Á byrjendanámskeiðinu eru sagnir helsta viðfangsefnið og þegar upp er staðið kunna nemendur grundvallarreglurnar í hinu vinsæla Srandard-sagnakerfi. Engrar kunnáttu er krafist og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslubók fylgir. Áframhaldsndmskeiðinu er jafnframt lögð mikil áhersla á varnarsamstarfið og spilamennsku sagnhafa. Það hentar fólki sem hefur nokkra spilareynslu, en vill taka stórstígum framförum. Kennslugögn fylgja og nokkuð er um heimaverkefni. Staður: Þönglabakki 1 í Mjódd, 3. hæð. Frekari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. YNGSTA fyrirsætan, Kári Sig- urjónsson tveggja ára, sýnir litríkan regngalla. Ný hönnun áMAX- sýningu k- NÝLEGA kynnti fatafram- íeiðslufyrirtækið MAX nýja útivist- arlínu á tiskusýningu í MAX-hús- inu. Björg Ingadóttir fatahönhuð- ur hafði umsjón með hönnun lín- unnar sem hefur kjörorðið MAX/Frelsi til útiveru. Innkaupa- stjórar og verslunareigendur fjöl- menntu á sýninguna og fyrirsæt- urnar sem sýndu fatnaðinn voru á óllum aldri, sú yngsta tveggja ára. ARI Trausti Guðmundsson, til hægri, hefur prófað MAX-fatn- aðinn við erfiðustu aðstæður í Himalayafjöllum og á Norð- urpólnum. Hér spjallar hann við Helmut Mayer hjá Útilífi. -kjarnimálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.