Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MARGFALDUR MICHAEL KEATON ANDIE MACDOWELL „StyrkurMargfaldser tvimælalaust magnaður letkur Keatons, sem tekst aö gefa öllum Dougunum fjórum sjálfstætt yfirbragö. Sannar að hann er enn liðtækur gamanleikarl, gottefhann fær ekki Óskars- tilnefningu fyrir vikið." Sæbjörn MBL „Michael er sá allra fyndnasti. Með Multiplicity" færðu að sjá fjórum sinnum meira af Michael Keaton og fjórum sinnum meira grin." Bobbie Wygant KXAS-TV NBC DALLAS Macdowell er unaðsleg." — Bill Diehl ABC RADIO NETWORK KS „Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á trúverðugleikann, hann er frábær í öllum hlutverkunum og samtöl hans við sjálfan sig eru með ólikindum sannfærandi. Multiplicity Michaels Hann nær einstaklega á þeir séu eins i útliti, ólika skapgerð og eru misvitrir. Keaton rennir sér auðveldlega i gegnum allar persónurnar eins og stórleikurum er einum lagið og gerir Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sumarsins." ★ ★★ H.K. DV ★ ★★ Ta^a 2' Stöð 2 /DDJ IVIargfalt grin og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sina... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. NORN AKLÍKAN Sýnd í kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ALGJÖRPLÁGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. sængurverasett eru nú aftur komin, bæði hvít og í litum. Póstsendum: V Verslun Jórunnar Brynjólfsdóttur, Skólavörðustíg 19 (við hliðina á Pipar og salt), sími 551 6088 YNGSTA fyrirsætan, Kári Sig- urjónsson tveggja ára, sýnir litríkan regngalla. rBRIDSSKOUNN Námskeið á haustönn Byrjendur: Hefst 17. september og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld, ,, frákl. 20—23. [( Framhald: Hefst 19. september og stendur yfir í 10 fímmtudagskvöld, frá kl. 20—23. Á byrjendanámskeiðinu eru sagnir helsta viðfangsefnið og þegar upp er staðið kunna nemendur grundvallarreglurnar í hinu vinsæla Standard-sagnakerfi. Engrar kunnáttu er krafist og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslubók fylgir. Ájramhaldsnámskeiðinu er jafnframt lögð mikil áhersla á varnarsamstarfið og spilamennsku sagnhafa. Það hentar fólki sem hefur nokkra spilareynslu, en vill taka stórstígum framförum. Kennslugögn fylgja og nokkuð er um heimaverkefni. Staður: Þönglabakki 1 í Mjódd, 3. hæð. Frekari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. Ný hönnun áMAX- sýningu ► NÝLEGA kynnti fatafram- leiðslufyrirtækið MAX nýja útivist- arlínu á tískusýningu í MAX-hús- inu. Björg Ingadóttir fatahönnuð- ur hafði umsjón með hönnun lín- unnar sem hefur kjörorðið MAX/Frelsi til útiveru. Innkaupa- sljórar og verslunareigendur fjöl- inenntu á sýninguna og fyrirsæt- umar sem sýndu fatnaðinn voru á öllum aldri, sú yngsta tveggja ára. ARI Trausti Guðmundsson, til hægri, hefur prófað MAX-fatn- aðinn við erfiðustu aðstæður í Himalayafjöllum og á Norð- urpólnum. Hér spjallar hann við Helmut Mayer hjá Utilífi. c3L_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/samboin Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. DIGITAL Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. STORMYNDIN ERASER DIGITAL Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli í HÆPNASTA SVAÐI -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.