Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 33 MINNINGAR 4 < 4 4 I % "4 hennar, Eiríkur, dó, 9. maí 1980, fluttist Óla aftur til Siglufjarðar og hefur dvalið í allmörg ár á Sjúkrahúsinu þar. Hún gekk til allra starfa sem til féllu og að- stæður leyfðu, hún var verkhög og verkmikil, og helgaði sig að mestu heimilinu enda æði mikið starf þar sem fjölskyldan stækk- aði ört. Óla var hjartahrein og glaðsinna og undi öllu sem til góðs horfði og mátti ekkert aumt sjá, án þess að gera sitt til að bæta þar úr. Hún var ósérhlífin og traustur vinur vina sinna. Óla var nett kona á velli, í meðallagi há, vel vaxin, dökk á hár. Á sínum yngri árum hafði hún yndi af að umgangast hesta og reyna kosti þeirra og var mjög lagin í þeirri íþrótt. Frá mínum barnsárum minnist ég vel þessarar fóstursystur, þeg- ar hún sat með mig í kjöltu sér og var að kenna mér að lesa, og hefur eflaust oft þurft að nota sitt góða skap og þolinmæði. Ég hef trúlega verið uppburðarlítill við fósturforeldra mína því ekki var það sjaldan að Óla var milli- göngumanneskja við þau ef mig langaði til að fara eitthvað eða gera, hún var minn bjargvættur æði oft. Ég minnist Ólu með miklum hlýhug og kveð hana með sökn- uði. Hún er síðust af kjarnafjöl- skyldunni í Tungu sem kveður og efast ég ekki um að hún hefur fengið góða móttöku í fyrirheitna landinu. Um leið og ég sendi ætt- ingjum hennar samúðarkveðjur, eru Ólu færðar þakkir fyrir öll góðu kynnin og óska ég henni Guðs blessunar. Farðu í friði. Þinn fósturbróðir, Guðmundur. IOÍ#IOI#IOi I I 5 i S # Fersk blóm og skreytingar viðölltœktfœri Opiðtilkl.lOöllkvöld Persónuleg þjónusta Fákafeni 11, sími 568 9120 o 1 1 3 I mmmmm& + Ástkær dóttir okkar, systir og barna- barn, INGAFANNEY KRISTINSSDÓTTIR, sem lést mánudaginn 26. ágúst sl. í Svíþjóð, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. september kl. 15.00. Kristinn Valdemarsson, Guðlaug Asta Ingolf sdóttir, Erla Gerður Matthíasdóttir, Garibaldi Þ. Einarsson, Steinunn Sif Kristinsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Birgitta Dröfn Kristinsdóttir, Valdemar Gestur Kristinsson, Guðbjörg Óskarsdóttir, Petra Fanney Þórlindsdóttir. t Bróðir okkar og mágur, ÓLAFUR JÓHANNESSON frá Svínhóli, Hátúni 10A, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. september nk. kl. 13.30. Helgi Jóhannesson, Jón Jóhannesson, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Þóra Þorleifsdóttir, . Haraldur Sigfússon, Ragnheiður Guðmundsdóttir. + Öllum þeim sem heiðruðu minningu eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR, Jökulgrunni 14, áður Langholtsvegi 137, Reykjavík, þökkum við vináttu og hlýhug við frá- fall og útför hans. Einstakar þakkir fyrir góða ummönnun færum við læknum og hjúkrunarfólki á deild A6 Sjúkrahúsi Reykja- víkur í Fossvogi. ísgerður Kristjánsdóttir, Gunnar Ingi Þórðarson, Sigrún Þórðardóttir, Gunnar Hans Helgason, Ragnheiður G. Þórðardóttir, Björn Björnsson og barnabörn. 1 + ^^^M ^^L. 1 Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför, HALLDÓRU Ó. ZOÉGA. ms** ÆÁ áðMÉ. - ' JR ' '- ';:' ' .¦¦ "¦-¦:'; 0:.:;:j Geir Zoega, Sigriður Zoéga, Helga Zoéga, Ingimar K. Sveinbjörnsson, barnabörn og fjölskyldur þeirra. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR vélvirkja, Skeiðarvogi 149. Sérstakar þakkir sendum við til starfs- fólks á deild 14 G, Landspítalanum, og til starfsfólks á öldrunardeild Landspít- alans, Hátúni 10a fyrir hlýhug og góða umönnum hins látna. Elín Steinunn Arnadóttir, Magnús Jónasson, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Arngrímur Jónasson, Guðrún Björk Jónasdóttir, Halldór Jónasson, Hallfríður Jónasdóttir, Þórður Björnsson, Árdis Jónasdóttir, Hjörtur Sandholt, barnabörn og langafabarn. Lokað Ráðningarþjóniistan verður lokuð mánudaginn 9. september frá kl. 13.00 vegna jarðarfarar BALDVINS JÓNSSONAR, hæstaréttarlögmanns. Ráðningarþjónustan, Háaleitisbraut 58-60. LE6STEIMAE Marmari ? Granít ? Blágrýti ? Gabbró íslensk framleiðsla MOSAIK Hamarshöfði 4 - Reykjavik simi: 587 1960 -fax: 587 1986 t Faðir okkar, SÍMONJÓNSSON frá Nýrækt, Fljótum, Þingvallastræti 16, Akureyri, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akur- eyrar 1. september, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 9. sept- ember kl. 13.30. María Símonardóttir, Kolbrún Sfmonardóttir, Aðalsteinn Símonarson. + Ástkær eiginmaöur minn, faðir okkar og sonur, ÓTTARHELGASON, Möðrufelli 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. septemberkl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Ásdfs Stefánsdóttir, Unnur Helga Óttarsdóttir, Valný Óttarsdóttir, Vatný Bárðardóttir, Helgi Sæmundsson. Nýir fWHtunarlistar Það er bæði ódýrt og þægilegt að versla í rólegheitum heima. Argos vörulistinn Leikföng, skartgripir, búsáhöld, verkfæri, mublur o.fI. o.fl. Ódýrt frá vönduðum v&rumerkjum Fisher Price, Kenwood, Boch o.fl. Verð kr. 200.- Kays vetrarllstlnn Nýja vetrartískan t.d. frá French Connection fyrlr ungu dömumar o.f I. Lltlar og stórar stærðir f fatnaðl á alla fjölskylduna. Verð kr. 400 - endurgr. við pðntun. *¦«*?,** •**%«»* Litir, efni, bækur, penslar, jölaefni og allt til föndurgerðar. Úrval nýrra föndurhugmynda fyrir alla aldurs- hópa. Auðvelt er að panta ur listanum. Verð kr. 600. RMB.MAGNUSSON ^^ Pöntunarsími 555-2866 Verslun Hólshrauni 2, Hafnarfirði. "*^.^ •***».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.