Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 43 IDAG Arnað heilla Or|ARA afmæli. A OvJmorgun, mánudag- inn 9. september, verður áttræð Guðrún Pálmfríð- ur Guðnadóttir, Ránar- götu 8, Flateyri. Hún tek- ur á móti gestum í félags- heimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Rafstöðv- arveg í dag, sunnudaginn 8. september, kl. 15. Erling Ö. Aðalsteinsson, BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. júlí í Vídalíns- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Ásgerður Guðmunds- dóttir og Gunnar Orn Erlingsson. Þau eru búsett í Danmörku. Erling Ó. Aðalsteinsson, ljðsm. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Ragna Árný Lárus- dóttir og Björn Arnason. Þau eru búsett í Lúxem- borg. SKAK Umsjón Margcir Pctursson HVITURleikur og vinnur STAÐAN kom upp á „Foxtrot" mótinu í London í ágúst. Pia Cramling (2.545) var með hvítt og átti leik, en Boris Spassky (2.555), fyrrum heims- meistari, hafði svart og lék síðast 37. - Rf6-g4. Hann lék klaufalega af sér peði í byrjuninni og nú vann Pia annað og tryggði sigurinn: 38. Rxfð! - Rxh3 (Eða 38. - Kxf5 39. Hd5+ og vinnur manninn til baka) 39. e4 og Spassky gafst upp, því hann getur ekki bæði varist hótuninni 40. Kxh3 og 40. Hxd6+. Þetta var ekki fyrsta tvöfalda hótunin sem kom Spassky í opna skjöldu í þessari skák. Byrjunin var þannig: 1. d4 - Rf6 2. d4 - e6 3. Rf3 - Bb4+ 4. Rbd2 - e5 5. a3 - Bxd2+ 6. Dxd2 - b6? 7. dxc5 - bxc5 8. Dg5! (hótar bæði c5 og g7) 8. - d6 9. Dxg7 og svartur fékk engar bæt- ur fyrir peðið. HÖGNI HREKKYÍSI COSPER ÞETTA hefurðu upp úr því að gefa honum svona mikið járn. ORÐABOKIN Skemmra - skemur ISLENZKUKENNARI hefur vakið athygli mína á því, að í fjölmiðlum virðast menn farnir að rugla saman merkingum ofangreindra orðmynda. Benti hann mér á eftir- farandi dæmi úr Mbl. 23. júlí sl., þar sem borinn er saman sláttur á Suð- ur- og Norðurlandi. Orð- rétt segir þar: „Á Norð- urlandi væri ástandið gott þótt bændur þar væru skemur á veg komnir með heyskap- inn." Hér er ruglað sam- an staðar- og tímamerk- ingu. Kennarinn segir stutt síðan hann fór að taka eftir þessu. Ábend- ing hans er hárrétt. Er því sjálfsagt að benda á mismunandi notkun þessara orðmynda og ekki sízt fyrir það, að máltilfinning manna virðist eitthvað orðin brengluð í þessu sam- bandi. Hér er sem sé munur á, hvort talað er um tíma eða stað. Við segjum sem svo, að mað- urinn hafi verið skemur á leiðinni en búizt hafði verið við. Þá er átt við tímann. Aftur á móti er sagt sem svo, að maður- inn hafí komizt skemmra með verk sitt en hann hafði áætlað. Þá er um eins konar staðarmerkingu að ræða. Um þennan mun, vona ég, að flestir geti verið sammála mér og kennaranum. Óþarft á að vera að blanda þess- um merkingum saman og sjálfsagt er að greina hér skýrt á milli. Fyrr- greint dæmi úr Mbl. hefði því átt að orða sem svo, að norðlenzkir bændur væru skemmra á veg komnir með hey- skapinn en sunnlenzkir bændur. - J.A.J. STJÖRNUSPA MEYJA Afmætisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum, en þér hentar betur að ráða ferðinni. Hrútur (21.mars-19.apríl) ff«^ Fjárhagurinn fer batnandi, en ágreiningur getur komið umm milli vina um peninga. Sinntu heimili og fjölskyldu í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjif; Þótt fjárhagsstaðan sé góð er óþarfi að eyða úr hófi. En þér er óhætt að taka þátt í spennandi mannfagn- aði með vinum í dag. Tvíburar (21.maí-20.jun!) fti! Það væri við hæfí að skreppa í skoðunarferð um nágrennið í dag með ástvini eða fjöl- skyldu. Ættingi er eitthvað miður sín. Krabbi (21.júní-22.júli) HIS6 Taktu með varúð tilboði um viðskipti, sem geta verið áhættusöm. Kannaðu málið vel, og hafðu gott samráð við ástvin. Ljón (23.júlf-22.ágúst) <e€ Það hentar þér betur í dag að bjóða heim góðum gestum en að skreppa í heimsókn til vina. Njóttu svo kvöldsins með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) <f$ Vertu ekki að flýta þér um of við skyldustörfin í dag. Vönduð vinnubrögð skila ár- angri. Þér berast mjög ánægjulegar fréttir. Ws (23. sept. - 22. október) )$% Þú finnur leið til að bæta afkomuna í dag, og viðræður við áhrifamenn ganga vel. Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun saman. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Cfljj* Nýttu þér vel þau tækifæri til afþreyingar, sem standa til boða í dag. f kvöld verða hagsmunir fjölskyldunnar efstir á baugi. Bogmaður (22.nóv. - 21. desember) JrO Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjöl- skyldu og heimili í dag. Það er vissara að hafa gott sam- band við þína nánustu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) fft^ Reyndu að bæta samstöðuna innan fjölskyldunnar í dag í stað þess að eyða frístundun- um til einskis í leit að afþrey- ingu.____________________ Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) J$^> Félagslífið hefur upp á margt að bjóða í dag, en reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Ferðalag er í vændum fljótlega. Fiskar (19.febrúar-20.mars) !S£ Láttu ekki freistast til að segja frá leyndarmáli, sem vinur trúði þér fyrir. Ástvin- ir eiga saman rólegt kvöld heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heildarjóga Jógafyrir atla Kröftugt vetrarstarf hjá stærsta jógaskóia landsíns. Naestu námskeiö: Anna Dóra Ásmundur GrunnnámskeiO: 10. sept. -1. okt. (7 skipti) þri. & fini. kl. 20-21.30. Leiðbeinandi: Pétur Valgeirsson. Grunnnámskeið: 16. sept. - 7. okt. (7 skipti) mán. & mtð kl. 20-21.30. Leiðbeinandi Anna Dóra Hermannsdóttir. Grunnnámskeið: 25. sept. -16. okt. (7 skipti) mán. & mið. ki. 16.30-18. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Jóga á meðgöngu: 16. sept - 7. okt. (7 skipti) mán. & mið. kl. 18.30-19.45.- Léttar og styrkjandi jogaæftngar, öndun og slökun fyrir barnshafandi konur. Leiðbeinandí: Anna Dóra Hermannsdóttir. Jóga gegn kvíða: 1.-22. okt. (7 skipti) þri. & fim. ki. 20-22.15. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Opnir tímar alla daga nema sunnudaga: 1 Lísa Pétur Tími Mánud. Þriöjud. Miövikud Fimmtud. Föstud. Laugard. 7:30- 8:30 Lísa Pétur 10:30-11:30 Anna ¦ Dóra Anna Dóra Á-P-ÁD til 11:45 12:10-13:10 Asmundur Asmundur Ásmuriður 16:10-17:10 Anna Dóra Anna Dóra 16:40-17:40 Pétur Pétur 17-1<;-18:15 Pétur Ásmundur Asmundur 17:45-18:15 I Huflleiösla 18:20-19:35 Ásmundur Anna Asmundun Anna Dóra | Dóra Asrnup.duf Fyrsta flokks aðstaða, sauna, böð og nudd. Einnig bækur, tónlist, náttúrulegar snyrtivörur, kærleikskort, reykelsi o.fl. Tilboð á 4 mánaða kortum til og með 13. september, kr, 11.400. Y0G& STUDIO Hátúni 6A,105 Reykjavík, sími 511-3100. GALD BEST SOTTA ÁTRIÐIÐ A LISTAHATIÐ OPERA í ÞREITIUR EFTÍR jÓn ftSCEÍRSSOn „Sýningin á Galdra-Lofti í islensku óperunni er fágætur listviðburður." „Jón Ásgeirsson er heilsteypt tónskáld, sjálfum sér samkvæmur og þorir að semja tónlist sem hljómar vel í eyrum." „Þorgeir vann stóran söng- og leiksigur með frammistöðu sinni í Gafdra-Lofti." Þ.P., Mbl. „Frammistaða Þorgeirs Andréssonar í hlutverki Lofts telst til tíöinda." F.T.St., DV /• Niðurstaða: Sýning sem telst til stórviðburða í islensku listalífi. Höfundurinn Jón Ásgeirsson hef ur unnið þrekvirki og öll vinna aðstandenda er þeim til mikils sóma. A.B., Abl. 7. sýning iaugardaginn 14. sept. kl. 20:00 8. sýning laugardaginn 21. sept. kl. 21:00 AÐEinSFAAR SYmnCAR miÐÖSÖLÖ opm DAGL 15-19 Sími 551-1475 ISLENSKA OPERAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.