Morgunblaðið - 15.09.1996, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 33
LISTIR
Lítil bók um
merkan mann
BÆKUR
Ævisaga og dagbók
Æviág-rip og ferðadagbók
Guðmundar Guðmundsson-
ar bóksala á Eyrarbakka.
Viggó Ásgeirsson bjó til prentunar.
Reykjavík 1996,85 bls.
EFTIR að hafa lesið öll ókjör
af ævisögum og sjálfsævisögum,
fæstar styttri en 2-400 bls. og
sumar jafnvel í tveimur bindum,
eru mikil viðbrigði að fá í hendur
sjálfsævisögu sem er ekki nema
27 blaðsíður í litlu broti. Aftan við
hana er hnýtt dagbók um mánað-
arferð til Kaupmannahafnar vorið
1904.
Sumir kynnu að segja að ekki
væri þörf á að skrifa í dagblað um
svo litla bók eða bækling. Hún
væri hvort sem er varla ætluð öðr-
um en ættingjum. Satt má það
vera.
Nú hefur þetta bókarkorn legið
á borðinu hjá mér um sinn. Ein-
kennilega oft hefur mér orðið
hugsað til þess. Ævisagan er
naumast meira en stutt æviferils-
skýrsla, staðreyndabundin, stutt-
orð og sögð af miklu látleysi og
hógværð. En sé sæmilega vel lesið
má skynja athafnasama og ábyrga
ævi, farsæla og mörgum gagnlega.
Þetta er í rauninni mikil saga, sem
ýmsum öðrum hefði ekki reynst
torvelt að teygja yfir nokkur
hundruð blaðsíður. Þessi stuttorða
og hógværa frásögn er einmitt það
sem gerði mér ævisöguna hug-
stæða og finnst mér að margir
mættu taka sér hana sér til fyrir-
myndar. Og í samræmi við þetta
hæfir að umsögnin sé í styttra lagi.
Dagbókin úr Kaupmanna-
hafnarferðinni er á marga lund
skemmtileg. Hin barnsiega ein-
lægni og vakandi athygli höfundar
hlýjar manni um hjartarætur, auk
þess sem nokkur fengur er að því
að fá ferðalýsingu frá því fyrir
tægri öld.
Útgefandi þessa ritlings er ung-
ur sagnfræðinemi, afkomandi Guð-
mundar Guðmundssonar. í blaða-
viðtali sagðist hann hafa verið að
gramsa í fórum þessa forföður síns
og rekist þar á þessi skrif ásamt
ýmsu öðru forvitnilegu. Þetta valdi
hann úr að sinni, hvað sem meira
verður. Ég hygg að vel hafi til
tekist, enda er útgáfan hin snyrti-
legasta og vandaðasta í hvívetna.
Sigurjón Björnsson
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX S62-QS40
%
Sumarbústaðalóðir upp af Hestvík
við Þingvallavatn
Til leigu nokkrar úrvais sumarbústaðalóðir á skipulögðu kjarrivöxnu
svæði í Nesjaskógi í landi Nesja við Þingvallavatn. Hér er um að ræða
stórar lóðir og að auki stórt sameiginlegt svæði til útivistar, sann-
kallaðar náttúruperlur. Heimild er til byggingar sumarbústaða allt að
80 fm. Svæðið nýtur útsýnis yfir Þingvallavatn og aðgangs að vatninu.
Góðir möguleikar til útivistar og gönguferða í nágrenninu.
Lóðirnar verða til sýnis í dag, sunnudag 15. sept., frá kl. 14—17.
Allar frekari uppl. veittar á skrifstofunni.
Leiðarlýsing: Suðurlandsvegur að Geithálsi, þaðan Nesjavallaleið að Grafningsvegi þar
sem malbikuðum vegi lýkur. Þar er farið til vinstri og eftir u.þ.b. 2 km er komið að aflegg-
jara til hægri handar merktur: NESJAR. Sá vegur ekinn og beygt til vinstri hjá bústöðunum.
Fjarlægð er um 40 km frá Reykjavík.
FASTEIGNAMARKAÐURINN phf
ÍÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Gullsmári 5 Kópavogi
Opið hús
Til sýnis í dag, sunnudag, kl. 13-15,
3ja og 4ra herb. íbúðir með eða án bílskúrs.
Nú fer hver aö verða síðastur
- nokkrar íbúðir eftir.
Við bjóðum þér og þínum að koma í dag og
skoða glæsilegar íbúðir í þessu fallega og
vandaða húsi.
íbúðirnar eru fullbúnar án gólfefna og eru til
afhendingar strax. Húsið er mjög vel staðsett og
verður stutt í alla þjónustu.
Sölumenn verða á staðnum og veita allar
upplýsingar um verð og greiðslukjör.
BYGGÓ
BYGGINGAFELAG GYLFA & GUNN
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf
Sími 5624250 Borgartúni 31
BIFR/Ö ST fasteignasala
ffiai'i'iiifffMiffi'/Fi'iiíi
EIGINAMBÐLOVIN ehf
Abyrg þjónusta í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
Ðúland - Raðhús
Vorum aö fá í sölu vandað 197 fm raöhús á pöllum ásamt 24 fm bíl-
skúr. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið. Endurnýjað baðherb.
Suðurgarður. Stórar svalir. Verð 13,8 millj. 6629.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á Höfðabakka 9.
Nánari upplýsingar í síma 577 1000.
Litlavör - Vesturbær, Kóp.
181 fm vönduð parhús á þessum frábæra stað.
Til afhendingar nú þegar, fullbúin og máluð að utan. Tilbúin
til innréttingar. 3-4 sv.herbergi. Innb. bílskúr.
Áhv. 6 m. Verð 10,9 m.
Húsið fasteignasala, Suðurlandsbraut 50,
Þórarinn Jónsson, hdl., lögg. fasteignasali.
Sími 533 4300.
EIGNAMIÐLOMN e.,f
Abyrg þjónusta í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
Einbýlishús á Seltjarnar-
nesi óskast. Höfum traustan
kaupanda að 180-280 fm einb. á
Seitjarnarnesi, gjarnan á einni hæð. Mjög
rúmur afhendingartími. Qóðar greiöslur i
boöi. Allar nánari uppi. veitir Sverrir.
búð óskast til kaups -
staðgreiðsla í boði. Traustur kaup-
andi hefur beðið okkur að útvega vandaöa
(glæsilega) 4ra herb. íb. Æskileg staösetning
Þingholt, vesturbær, Landakotstún eða
nágrenni við miðborgina. Staðgreiðsla - ein áví-
sun í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir.
EINBÝL——M
Blesugróf. Snyrtilegt 141 fm einb. á
einni hæð ásamt 56 fm tvöföldum bílskúr. 4
svefnherb. Nýtt bað. Útgr. fokh. kjallari sem
gefur ýmsa möguleika. Laust strax. Áhv. 8,1 m.
byggsj. og húsbr. V. 11,5 m. 6508
RAÐHÚS '4CH
Bjartahlíö - Mos. Vorum aö fá til sölu
166 fm fokh. raðh. með innb. 25 fm bílskúr.
Húsiö er múraö aö utan, járn á þaki, þakkantur
frág. og glerjaö, en fokh. að innan. Áhv. 6,4 m.
V. 6,7 m. 6441
Brattahlíö - Mos. Vorum að fá í sölu
131 fm einlyft raðh. með innb. bílskúr. Húsið er
fullfrágengiö að utan og málað. Aö innan er
húsiö einangraö að hluta og múrað. Áhv. 6,1 m.
V. 6,9 m. 6499
HÆÐIR l 'MPM
Bólstaöarhlíö. Björt efri hæ6 um 112
fm á góöum staö. Parket á stofu. 25 fm bílskúr.
Áhv. ca. 8,3 m. byggsj. og húsbr. V. 9,8 m. 6606
Marargata. RúmgóÖ og vel skipulögö
105,5 fm íb. á 1. hæö. Samliggjandi parketl.
stofur og 2 parketl. herb. Laus strax. Áhv. 5,7 m.
byggsj. og húsbr. V. 7,6 m. 6509
Bergstaöastræti. Faiiegi60fmíb.á
efri hæö og í risi. 6-7 svefnherb. Fallegar saml.
stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert veriö
endurn. Á jaröh. er séríb. herb. meö snyrtingu.
Eignin er laus strax. Áhv. ca. 9,2 m. húsbr. V.
11,9 m. 6512
4RA-6 HERB. IQ
Hrísmóar - Gbæ.
-Um 130 fm 5 herb. glæsiíbúö á 5. hæö (efstu)
í vinsælu lyftuhúsi. Stæöi í bílskýli. Laus fljót-
lega. V. 10,5 m. 6625
Dalsel - 5 milij. áhv. 4ra herb. björt
endaíb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílag. Þvot-
tah./búr innaf eldh. Parket. Húsiö er nýstand-
sett. V. 6,8 m. 6534
Vesturgata. Rúmgóð 132 fm 5 herb. íb.
á 2. hæð í litlu fjölbýli. 4 svefnh. Suðursv. Laus
strax. Áhv. ca. 5 m. húsbr. V. 6,6 m. 6553
Kríuhólar - laus. 4ra-5 herb. björt 120
fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Parket.
Fallegt útsýni. Áhv. 5,3 m. V. 7,1 m. 6394
Krummahólar - laus. sherb. m
fm íb. á 2. hæö í nýstandsettri blokk. Ný sólstofa
(yfirbyggöar svalir). Blokkin er nýstandsett.
Laus strax. Áhv. 5,5 m. V. 6,7 m. 6423
Álftahólar - mikiö áhv. 4ra herb.
106 fm rúmgóö íb á 4. hæö í lyftublokk. Glæsil.
útsýni. Áhv. 7,2 m. Laus strax. V. 7,7-7,9 m. 6431
3JA HERB. S|
Birkimelur - aukaherb. Faiieg78
fm íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í risi. Parket á
stofum. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 6 m.
V. 7,6 m. 6507
Framnesvegur. 3ja herb. risíbúö 62,2
fm. íb. þarfnast standsetningar frá grunni. Laus
strax. Áhv. 3,6 m. V. 3,9 m. 6554
2JA HERB. ‘3M
Dvergabakki - laus. 2ja herb. 72 fm
rúmgóö íb. á 2. hæö. íb. þarfnast standsetningar.
Áhv. byggsj. 3,3 m. Laus strax. V. 4,7 m. 6349