Morgunblaðið - 15.09.1996, Side 41

Morgunblaðið - 15.09.1996, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 41 FÓLK í FRÉTTUM ÞESSI geimvera sem er sögð hafa brotlent í Bandaríkjunum árið 1947 hefði líklega ekki komist fyrir inni í 20 sentimetra breiða geimskipinu sem heimsótti Lynne Plaskett. Geimverur læknuðu krabbameinið ►STJÓRNMÁLAKONAN Lynne Plaskett, sem sækist eft- ir endurkjöri til sýsluráðsins í Volusiu í Flórída, segir að geim- verur hafi læknað hana af krabbameini. Plaskett ætlar að koma fram í sjónvarpi nú í vik- unni ásamt hópi fólks sem seg- ist hafa haft kynni af geimver- um. Þetta er í annað sinn sem Plaskett hefur komist í kynni við verur af öðrum heimi. Plaskett lýsir atburðinum þannig: „Nótt eina fylltist her- bergi mitt af reyk og ég fór fram úr rúminu og þá sá ég um það bil 20 sentimetra breiðan disk í herberginu. Hann sveif fyrir ofan höfuð mitt og hvarf síðan.“ Skömmu síðar fékk hún að vita að krabbameinið sem hafði þjáð hana væri horfið. „Það var eins og verurnar hafi verið að rannsaka mig. Ég veit að Guð læknaði mig ekki og þar sem þetta var ekki af þessum heimi hljóta það að hafa verið geimverur," sagði Plaskett en hún óttast ekki að missa at- kvæði út á sögu sína i komandi kosningum. „Það er mér mikil- vægara að segja fólki frá heim- sókninni en að ná frama í stjórn- málum. Ég vona samt að ég tapi ekki kosningunum út á þetta, það yrði mjög leiðinlegt.“ wr Til dæmis: Brjóstahald teg. 75—142. Stærðir: 34-38 BCD Verð kr. 2.445. Buxur teg. 48-143. Stærðir: S, M, L, XL. * Verðkr. 1.165. .blabib - kjarni málsins! Selines er fegurst ► SELINES Mendez frá Dómin- íkanska lýðveldinu sigraði í feg- urðarsamkeppninni „Top Model of the World 1996“ sem fram fór í vikunni. 17 fyrirsætur frá öllum heimshornum tóku þátt í keppn- inni. Selines fékk meðal annars fyrirsætusamning i sigurlaun. CDSEODiQ© FRAMKOMUN ÁMSKÉÍÐ SEM EFLA ÞIG Á LÍKAMA OG SÁL ALDUR: 10-12, 13-15 OG 16-20 ÁRA FATASTÍLL MÓOELGANGA SJÁLFSTYRKING LÍKAMSRAKT OG MATARÆDI LJÓSMYNDA OG TÍSKUFÖRÐUN LEIÐBEINENDUR: LJÓSM YND APÓSUR HÁRGRilÐSLA FRAMSÖGN Eydís Eyjólfsdóttir - módelkennari Lína Rut Karlsdóttir - förðunarfræðingur Hafdís Jónsdóttir - líkamsrækt Jóhann Ingi Gunnarsson - sólfræðingur 12 VIKUR, 24 TÍMAR KR: 9.990,- INNRITUN í SÍMUM: 553 5000 OG 553 0000, FELLSMÚLA 24.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.